Skýli fullt af snjó við Keflavíkurflugvöll Bjarki Sigurðsson skrifar 21. desember 2022 23:46 Myndirnar hér voru báðar teknar í kvöld á sitthvorum staðnum í skýlinu. Skýli sem ætlað er til þess að ferðamenn geti gengið í gegnum á leið sinni frá langtímabílastæði Keflavíkurflugvallar að flugstöðinni er enn troðfullt af snjó. Upplýsingafulltrúi Isavia segir það vera á dagskrá að fjarlægja snjóinn. Nánast allt svæðið í kringum flugstöðina á Keflavíkurflugvelli var snævi þakið eftir óveðrið fyrr í vikunni. Um tíma var ekki hægt að keyra upp að flugstöðinni vegna snjós og veðurs og var því flest öllum flugferðum aflýst. Verktakar á vegum Isavia hafa í dag og í gær verið á fullu við að koma snjónum í burtu svo hægt sé að aka að flugstöðinni. Þó eru nokkur verkefni eftir, líkt að tæma gönguskýlið sem sjá má á myndinni hér fyrir ofan. „Þetta er skýli sem gengur frá langtímabílastæðunum okkar upp að ákveðnum hluta flugstöðvarinnar. Það hefur skafið inn í skýlið síðustu daga og ég fékk það staðfest að það er á dagskrá hjá þeim verktökum sem eru að vinna fyrir okkur í að ryðja snjó í kringum flugstöðina að fjarlægja þennan snjó annað hvort í nótt eða snemma á morgun,“ segir Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, í samtali við fréttastofu. Hann segir það hafa verið ærið verk fyrir verktakana að fjarlægja snjóinn, sérstaklega í kringum bílastæðin. „Það verk hefur verið unnið ötullega bæði í gær og í dag. Það sem er búið að vera að gera er að ryðja, moka og síðan fjarlægja snjóinn af svæðinu til að losa um,“ segir Guðjón. Veður Keflavíkurflugvöllur Snjómokstur Mest lesið Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Fleiri fréttir Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Sjá meira
Nánast allt svæðið í kringum flugstöðina á Keflavíkurflugvelli var snævi þakið eftir óveðrið fyrr í vikunni. Um tíma var ekki hægt að keyra upp að flugstöðinni vegna snjós og veðurs og var því flest öllum flugferðum aflýst. Verktakar á vegum Isavia hafa í dag og í gær verið á fullu við að koma snjónum í burtu svo hægt sé að aka að flugstöðinni. Þó eru nokkur verkefni eftir, líkt að tæma gönguskýlið sem sjá má á myndinni hér fyrir ofan. „Þetta er skýli sem gengur frá langtímabílastæðunum okkar upp að ákveðnum hluta flugstöðvarinnar. Það hefur skafið inn í skýlið síðustu daga og ég fékk það staðfest að það er á dagskrá hjá þeim verktökum sem eru að vinna fyrir okkur í að ryðja snjó í kringum flugstöðina að fjarlægja þennan snjó annað hvort í nótt eða snemma á morgun,“ segir Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, í samtali við fréttastofu. Hann segir það hafa verið ærið verk fyrir verktakana að fjarlægja snjóinn, sérstaklega í kringum bílastæðin. „Það verk hefur verið unnið ötullega bæði í gær og í dag. Það sem er búið að vera að gera er að ryðja, moka og síðan fjarlægja snjóinn af svæðinu til að losa um,“ segir Guðjón.
Veður Keflavíkurflugvöllur Snjómokstur Mest lesið Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Fleiri fréttir Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Sjá meira