Afmælisbarnið Anderson flaug í 32-manna úrslit Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. desember 2022 23:31 Gary Anderson er kominn í 32-manna úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti. Luke Walker/Getty Images Skotinn fljúgandi, Gary Anderson, var meðal þeirra sem tryggðu sér sæti í 32-manna úrslitum heimsmeistaramótsins í pílkuasti í kvöld. Hann vann góðan 3-1 sigur gegn Madars Razma á 52 ára afmælisdaginn sinn. Í raun er ekki hægt að segja að sigur Anderson hafi verið mjög öruggur, því ekkert af settunum fjórum sem spiluð voru unnust með meira en eins leggs mun. Anderson hafði betur í fyrsta setti, 3-2, áður en Razma vann annað settið, einnig 3-2. Anderson vann svo bæði þriðja og fjórða sett með sama mun og tryggði sér þar með sæti í 32-manna úrslitum þar sem hann mætir annað hvort Chris Dobey eða Martijn Kleermaker. "This is every dart player's dream just to stand on this stage."Birthday boy Gary Anderson discusses his love affair with the Ally Pally after booking his place in round three at the World Championship... pic.twitter.com/jIRcPWv4yD— PDC Darts (@OfficialPDC) December 22, 2022 Þá vann teknóhundurinn Dirk van Duijvenbode 3-2 sigur gegn Karel Sedlacek í hörkuleik fyrr í kvöld og þungarokkarinn Ryan Searle hafði betur gegn Adam Gawlas, 3-0. Úrslit kvöldsins Krzysztof Ratajski 3-1 Danny Jansen Ryan Searle 3-0 Adam Gawlas Mensur Suljovic 3-0 Mike De Decker Dirk van Dujvenbode 3-2 Karel Sedlacek Gary Anderson 3-1 Madars Razma James Wade 2-3 Jim Williams Luke Humphries 3-2 Florian Hempel Vincent van der Voort 3-0 Cameron Menzies Pílukast Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Fleiri fréttir „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur tvö á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira
Í raun er ekki hægt að segja að sigur Anderson hafi verið mjög öruggur, því ekkert af settunum fjórum sem spiluð voru unnust með meira en eins leggs mun. Anderson hafði betur í fyrsta setti, 3-2, áður en Razma vann annað settið, einnig 3-2. Anderson vann svo bæði þriðja og fjórða sett með sama mun og tryggði sér þar með sæti í 32-manna úrslitum þar sem hann mætir annað hvort Chris Dobey eða Martijn Kleermaker. "This is every dart player's dream just to stand on this stage."Birthday boy Gary Anderson discusses his love affair with the Ally Pally after booking his place in round three at the World Championship... pic.twitter.com/jIRcPWv4yD— PDC Darts (@OfficialPDC) December 22, 2022 Þá vann teknóhundurinn Dirk van Duijvenbode 3-2 sigur gegn Karel Sedlacek í hörkuleik fyrr í kvöld og þungarokkarinn Ryan Searle hafði betur gegn Adam Gawlas, 3-0. Úrslit kvöldsins Krzysztof Ratajski 3-1 Danny Jansen Ryan Searle 3-0 Adam Gawlas Mensur Suljovic 3-0 Mike De Decker Dirk van Dujvenbode 3-2 Karel Sedlacek Gary Anderson 3-1 Madars Razma James Wade 2-3 Jim Williams Luke Humphries 3-2 Florian Hempel Vincent van der Voort 3-0 Cameron Menzies
Krzysztof Ratajski 3-1 Danny Jansen Ryan Searle 3-0 Adam Gawlas Mensur Suljovic 3-0 Mike De Decker Dirk van Dujvenbode 3-2 Karel Sedlacek Gary Anderson 3-1 Madars Razma James Wade 2-3 Jim Williams Luke Humphries 3-2 Florian Hempel Vincent van der Voort 3-0 Cameron Menzies
Pílukast Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Fleiri fréttir „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur tvö á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira