Óvenjumikill fjöldi í friðargöngu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Viktor Örn Ásgeirsson skrifa 23. desember 2022 23:10 Mikill fjöldi fólks tók þátt í friðargöngunni í ár. Lögreglan/Vísir/Vilhelm Friðargangan var gengin í Reykjavík, Ísafirði og á Akureyri í kvöld eftir tveggja ára hlé. Skipuleggjandi fagnar því að gengið hafi verið að nýju. Stefán Pálsson, einn af skipuleggjendum friðargöngunnar, segir skiptar skoðanir um hvort jólin hafi yfir höfuð komið síðustu tvö ár. Hjá mörgum byrji jólin einmitt á Þorláksmessu, þegar friðargangan er gengin niður Laugaveginn. Aðspurður um fjöldann segir Stefán friðarmálin sérstaklega knýjandi, nú sem aldrei fyrr. „[Fólk] hugsar um frið með þessar styrjaldir sem eru í gangi og öll þessi vopnuðu átök. Og að allir reyni að leggja sitt af mörkum. Ég held að þetta segi okkur það að fólk hefur trú á friðsamlegum lausnum. Það hafnar því að ofbeldi geti verið leiðin að friði og það er til í að gefa sér smá tíma, meira að segja þegar allir standa á alveg á haus við jólaundirbúning, til að ræða um alvarlegri málefni,“ segir Stefán. Jólin eru kannski ekki síst hátíð friðar, er þetta merki um það? „Við værum ekki búin að vera að gera þetta frá árinu 1980 ef þetta skipti ekki máli.“ Hernaður Jól Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Fleiri fréttir Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Sjá meira
Stefán Pálsson, einn af skipuleggjendum friðargöngunnar, segir skiptar skoðanir um hvort jólin hafi yfir höfuð komið síðustu tvö ár. Hjá mörgum byrji jólin einmitt á Þorláksmessu, þegar friðargangan er gengin niður Laugaveginn. Aðspurður um fjöldann segir Stefán friðarmálin sérstaklega knýjandi, nú sem aldrei fyrr. „[Fólk] hugsar um frið með þessar styrjaldir sem eru í gangi og öll þessi vopnuðu átök. Og að allir reyni að leggja sitt af mörkum. Ég held að þetta segi okkur það að fólk hefur trú á friðsamlegum lausnum. Það hafnar því að ofbeldi geti verið leiðin að friði og það er til í að gefa sér smá tíma, meira að segja þegar allir standa á alveg á haus við jólaundirbúning, til að ræða um alvarlegri málefni,“ segir Stefán. Jólin eru kannski ekki síst hátíð friðar, er þetta merki um það? „Við værum ekki búin að vera að gera þetta frá árinu 1980 ef þetta skipti ekki máli.“
Hernaður Jól Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Fleiri fréttir Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Sjá meira