49ers halda sigurgöngunni áfram og Kúrekarnir snéru taflinu við Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. desember 2022 10:30 San Francisco 49ers hafa unnið átta í röð. Lachlan Cunningham/Getty Images NFL-deildin í amerískum fótbolta lætur aðfangadag ekki stoppa sig og fóru tíu leikir fram í gær og í nótt. San Fransisco 49ers unnu sinn áttunda sigur í röð er liðið hafði betur gegn Washington Commanders, 37-20, og Dallas Cowboys snéri taflinu við gegn Philedelphia Eagles og vann góðan sigur, 40-34. Býliðinn Brock Purdy heldur áfram að sanna sig í liði 49ers, en hann átti tvær sendingar fyrir snertimarki í sigri liðsins gegn Commanders í gær. Hann er aðeins fjórði leikmaðurinn í sögu NFL-deildarinnar til að kasta fyrir meira en einu snertimarki í sínum fyrstu þrem leikjum í byrjunarliði. Brock Purdy is just the 4th player to pass for multiple TD in his first 3 career starts since starts were first tracked in 1950. pic.twitter.com/BUQjHdRiA7— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) December 25, 2022 Þá komu Kúrekarnir frá Dallas í veg fyrir það að Philadelphia Eagles næði að tryggja sér efsta sæti NFC-deildarinnar með góðum sex stiga sigri, 40-34. Leikstjórnandinn Dak Prescott kastaði fyrir þremur snertimörkum og eyddi þannig út tíu stiga forskoti sem Ernirnir höfðu byggt upp í upphafi leiks. Ernirnir eru þó enn í kjörstöðu í NFC-deildinni og þurfa aðeins að vinna einn af seinustu tveimur leikjum sínum til að fá fríviku í úrslitakeppninni. Úrslit gærdagsins Atlanta Falcons 9-17 Baltimore Ravens Detroit Lions 23-37 Carolina Panthers Buffalo Bills 35-13 Chicago Bears New Orleans Saints 17-10 Cleveland Browns Seattle Seahawks 10-24 Kansas City Chiefs New York Giants 24-24 Minnesota Vikings Cincinnati Bengals 22-18 New England Patriots Houston Texans 19-14 Tennessee Titans Washington Commanders 20-37 San Fransisco 49ers Philadelphia Eagles 34-40 Dallas Cowboys NFL Mest lesið Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Durant vill ekki fara til Golden State Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Sjá meira
Býliðinn Brock Purdy heldur áfram að sanna sig í liði 49ers, en hann átti tvær sendingar fyrir snertimarki í sigri liðsins gegn Commanders í gær. Hann er aðeins fjórði leikmaðurinn í sögu NFL-deildarinnar til að kasta fyrir meira en einu snertimarki í sínum fyrstu þrem leikjum í byrjunarliði. Brock Purdy is just the 4th player to pass for multiple TD in his first 3 career starts since starts were first tracked in 1950. pic.twitter.com/BUQjHdRiA7— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) December 25, 2022 Þá komu Kúrekarnir frá Dallas í veg fyrir það að Philadelphia Eagles næði að tryggja sér efsta sæti NFC-deildarinnar með góðum sex stiga sigri, 40-34. Leikstjórnandinn Dak Prescott kastaði fyrir þremur snertimörkum og eyddi þannig út tíu stiga forskoti sem Ernirnir höfðu byggt upp í upphafi leiks. Ernirnir eru þó enn í kjörstöðu í NFC-deildinni og þurfa aðeins að vinna einn af seinustu tveimur leikjum sínum til að fá fríviku í úrslitakeppninni. Úrslit gærdagsins Atlanta Falcons 9-17 Baltimore Ravens Detroit Lions 23-37 Carolina Panthers Buffalo Bills 35-13 Chicago Bears New Orleans Saints 17-10 Cleveland Browns Seattle Seahawks 10-24 Kansas City Chiefs New York Giants 24-24 Minnesota Vikings Cincinnati Bengals 22-18 New England Patriots Houston Texans 19-14 Tennessee Titans Washington Commanders 20-37 San Fransisco 49ers Philadelphia Eagles 34-40 Dallas Cowboys
Atlanta Falcons 9-17 Baltimore Ravens Detroit Lions 23-37 Carolina Panthers Buffalo Bills 35-13 Chicago Bears New Orleans Saints 17-10 Cleveland Browns Seattle Seahawks 10-24 Kansas City Chiefs New York Giants 24-24 Minnesota Vikings Cincinnati Bengals 22-18 New England Patriots Houston Texans 19-14 Tennessee Titans Washington Commanders 20-37 San Fransisco 49ers Philadelphia Eagles 34-40 Dallas Cowboys
NFL Mest lesið Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Durant vill ekki fara til Golden State Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Sjá meira