Gerir ekki upp á milli samgönguframkvæmda á Austurlandi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. desember 2022 16:31 Jónína Brynjólfsdóttir, forseti sveitarstjórnar Múlaþings, sem segist ekki geta gert upp á milli mikilvægra framkvæmda í samgöngumálum á Austurlandi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Miklar samgönguframkvæmdir eru að dagskrá á Austurlandi eins og Fjarðarheiðargöng, nýr vegur um Öxi, ný brú yfir Lagafljót og svo stendur til að stækka flugvöllinn á Egilsstöðum. Það má segja að allt sé að gerst á Austurlandi þegar um allskonar samgönguverkefni er að ræða á næstu árum, auk annarra framkvæmda í landshlutanum, eins og stækkun flugvallarins á Egilsstöðum. En hvernig ganga samskipti heimamanna við ríkisvaldið þegar allar þessar framkvæmdir eru á dagskrá? Jónína Brynjólfsdóttir er forseti sveitarstjórnar Múlaþings. „Þau ganga nú bara almennt vel en það er samt alveg þannig að við áttum fund með Innviðaráðherra um daginn og það var frekar dýr fundur. Hér eru fyrirhugaðar svakalegar samgönguframkvæmdir. Við erum með Fjarðarheiðargöng, nýjan veg um Öxi, við erum með áætlaða Lagafljótsbrú og síðan erum við að horfa til þess að flugvöllurinn stækki á Egilsstöðum. Þannig að það er mjög mikilvægt að samskipti okkar við ríkið sé mjög gott og ég tel að það sé svo,“ segir Jónína. En hver eru mikilvægustu samgönguverkefnin á Austurlandi að mati Jónínu? „Ég ætla ekki að gera upp á milli af því að Fjarðarheiðargöng og Öxi eru bæði algjör forsenda fyrir því að þetta sveitarfélag varð að veruleika. Það er náttúrulega verið að horfa til þess að við séum á sama atvinnusóknarsvæðinu og að fólk geti sótt atvinnu á milli þéttbýlisstaða innan sveitarfélagsins, þannig að ég mun aldrei gera upp á milli, báðar þessar framkvæmdir eru gríðarlega mikilvægar og algjör forsenda fyrir okkur hérna í Múlaþingi,“ bætir Jónína við. Miklar samgönguframkvæmdir eru að dagskrá á Austurlandi eins og Fjarðarheiðargöng, nýr vegur um Öxi, ný brú yfir Lagafljót og svo stendur til að stækka flugvöllinn á Egilsstöðum.Ljósmynd/Wikipedia Múlaþing Byggingariðnaður Vegagerð Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Það má segja að allt sé að gerst á Austurlandi þegar um allskonar samgönguverkefni er að ræða á næstu árum, auk annarra framkvæmda í landshlutanum, eins og stækkun flugvallarins á Egilsstöðum. En hvernig ganga samskipti heimamanna við ríkisvaldið þegar allar þessar framkvæmdir eru á dagskrá? Jónína Brynjólfsdóttir er forseti sveitarstjórnar Múlaþings. „Þau ganga nú bara almennt vel en það er samt alveg þannig að við áttum fund með Innviðaráðherra um daginn og það var frekar dýr fundur. Hér eru fyrirhugaðar svakalegar samgönguframkvæmdir. Við erum með Fjarðarheiðargöng, nýjan veg um Öxi, við erum með áætlaða Lagafljótsbrú og síðan erum við að horfa til þess að flugvöllurinn stækki á Egilsstöðum. Þannig að það er mjög mikilvægt að samskipti okkar við ríkið sé mjög gott og ég tel að það sé svo,“ segir Jónína. En hver eru mikilvægustu samgönguverkefnin á Austurlandi að mati Jónínu? „Ég ætla ekki að gera upp á milli af því að Fjarðarheiðargöng og Öxi eru bæði algjör forsenda fyrir því að þetta sveitarfélag varð að veruleika. Það er náttúrulega verið að horfa til þess að við séum á sama atvinnusóknarsvæðinu og að fólk geti sótt atvinnu á milli þéttbýlisstaða innan sveitarfélagsins, þannig að ég mun aldrei gera upp á milli, báðar þessar framkvæmdir eru gríðarlega mikilvægar og algjör forsenda fyrir okkur hérna í Múlaþingi,“ bætir Jónína við. Miklar samgönguframkvæmdir eru að dagskrá á Austurlandi eins og Fjarðarheiðargöng, nýr vegur um Öxi, ný brú yfir Lagafljót og svo stendur til að stækka flugvöllinn á Egilsstöðum.Ljósmynd/Wikipedia
Múlaþing Byggingariðnaður Vegagerð Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira