Fjöldi stórstjarna getur samið við ný lið í janúar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. desember 2022 11:31 Þessir þrír renna út á samning næsta sumar. Getty Images BT Sport hefur tekið saman hvaða knattspyrnumenn verða samningslausir næsta sumar því það þýðir að í janúar mega þeir hefja samningaviðræður við erlend félög. Á listanum má finna leikmenn á borð við Lionel Messi, Jorginho, Milan Škriniar og Karim Benzema. Heimsmeistarinn Messi á ef til vill ekki heima á listanum þar sem hann ku vera búinn að samþykkja nýjan samning í París. Það stefnir því allt í að hann verði áfram í herbúðum París Saint-Germain. Það verður að teljast ólíklegt að hinn 35 ára gamli Benzema skipti um lið næsta sumar en hann á þó enn eftir að semja við Real Madríd á nýjan leik. Framherjinn hefur sjaldan spilað betur en missti af HM vegna meiðsla og er spurning hvort það hefur áhrif á samningsstöðuna. Slóvakinn Škriniar, miðvörður Inter Milan, er einkar eftirsóttur og virðist sem hann muni yfirgefa Mílanó-borg í sumar. Talið er að enska úrvalsdeildin sé hans næsti áfangastaður. Samningur hins ítalska Jorginho við Chelsea rennur út í sumar og sama má segja um samherja hans N‘Golo Kanté. Sá er meiddur núna og óvíst hvort hann spili meira á leiktíðinni. Aðrir leikmenn á listanum eru Youri Tielemans [Leicester City], Wilfried Zaha [Crystal Palace], İlkay Gündoğan [Manchester City], Roberto Firmino [Liverpool], Youssoufa Moukoko [Borussia Dortmund], Thomas Lemar [Atlético Madríd] og Leandro Trossard [Brighton & Hove Albion]. Just some of the incredible players who could be available on a pre-contract deal in January Who do you choose, and why? pic.twitter.com/JO3LNJMCAy— Football on BT Sport (@btsportfootball) December 22, 2022 Fótbolti Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Fleiri fréttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Sjá meira
Heimsmeistarinn Messi á ef til vill ekki heima á listanum þar sem hann ku vera búinn að samþykkja nýjan samning í París. Það stefnir því allt í að hann verði áfram í herbúðum París Saint-Germain. Það verður að teljast ólíklegt að hinn 35 ára gamli Benzema skipti um lið næsta sumar en hann á þó enn eftir að semja við Real Madríd á nýjan leik. Framherjinn hefur sjaldan spilað betur en missti af HM vegna meiðsla og er spurning hvort það hefur áhrif á samningsstöðuna. Slóvakinn Škriniar, miðvörður Inter Milan, er einkar eftirsóttur og virðist sem hann muni yfirgefa Mílanó-borg í sumar. Talið er að enska úrvalsdeildin sé hans næsti áfangastaður. Samningur hins ítalska Jorginho við Chelsea rennur út í sumar og sama má segja um samherja hans N‘Golo Kanté. Sá er meiddur núna og óvíst hvort hann spili meira á leiktíðinni. Aðrir leikmenn á listanum eru Youri Tielemans [Leicester City], Wilfried Zaha [Crystal Palace], İlkay Gündoğan [Manchester City], Roberto Firmino [Liverpool], Youssoufa Moukoko [Borussia Dortmund], Thomas Lemar [Atlético Madríd] og Leandro Trossard [Brighton & Hove Albion]. Just some of the incredible players who could be available on a pre-contract deal in January Who do you choose, and why? pic.twitter.com/JO3LNJMCAy— Football on BT Sport (@btsportfootball) December 22, 2022
Fótbolti Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Fleiri fréttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Sjá meira