Flestir sem þurftu hjálp virtu vegalokanir að vettugi Ólafur Björn Sverrisson og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 26. desember 2022 19:20 Frá aðgerðum í Mýrdal í gærkvöldi. Landsbjörg Björgunarsveitirnar hafa sinnt þrefalt fleiri verkefnum það sem af er desember miðað við allan sama mánuð í fyrra. Í dag voru þær kallaðar út í Skagafirði eftir snjóflóð en fimmtán hross urðu undir. Fundað hefur verið með Almannavörnum vegna ástandsins. „Yfir helgina og í gær var þetta fyrst og fremst í Mýrdalnum, sitt hvoru megin við Vík. Þar var talsvert mikið af fólki í vandræðum,“ segir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar í kvöldfréttum Stöðvar 2, spurður út í hvar flest verkefnin væru. Að öllum líkindum höfðu flestir þeirra sem þurfti að sinna virt vegalokanir að vettugi, segir Jón Þór. „Vegurinn var lokaður en engu að síður var fullt af fólki þar sem þurfti að koma til aðstoðar. Jón Þór bendir einnig á að björgunarsveitarfólk hafi ekki vald til þess að meina fólki aðgangi að lokuðum vegum. „Lögreglan á Suðurlandi er eitthvað að skoða hvernig hægt væri að styrkja lokunarpóstana, því að framundan er ekkert sérstök spá og við þurfum að gera þetta almennilega svo að gestirnir okkar fari sér ekki að voða í aðstæðum sem þeir þekkja ekki.“ Landsbjörg fundaði í dag með almannavörnum til að fara yfir stöðuna. „Það er talsverð snjókoma í kortunum, það gæti orðið skafrenningur á Grindavíkurvegi, Reykjanesbraut og Suðurlandi þannig við vorum bara að fara yfir það sem gæti verið í kortunum.“ Samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörg hafa björgunarsveitir um land allt sinnt 128 aðgerðum, samanborið við 40 í fyrra. Mest hefur mætt á sveitum á Suðurlandi, en nánast allar björgunarsveitir á landinu hafa komið að þessum verkefnum. Nærri 800 félagar björgunarsveita hafa verið við störf, langmest síðustu 10 daga, eða frá kvöldi 17. Desember. Svona var umhorfs skammt frá Vík í Mýrdal í gær og í nótt.Landsbjörg Leitað að fólki á lokuðum vegi.Landsbjörg Björgunarsveitir Mýrdalshreppur Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Sjá meira
„Yfir helgina og í gær var þetta fyrst og fremst í Mýrdalnum, sitt hvoru megin við Vík. Þar var talsvert mikið af fólki í vandræðum,“ segir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar í kvöldfréttum Stöðvar 2, spurður út í hvar flest verkefnin væru. Að öllum líkindum höfðu flestir þeirra sem þurfti að sinna virt vegalokanir að vettugi, segir Jón Þór. „Vegurinn var lokaður en engu að síður var fullt af fólki þar sem þurfti að koma til aðstoðar. Jón Þór bendir einnig á að björgunarsveitarfólk hafi ekki vald til þess að meina fólki aðgangi að lokuðum vegum. „Lögreglan á Suðurlandi er eitthvað að skoða hvernig hægt væri að styrkja lokunarpóstana, því að framundan er ekkert sérstök spá og við þurfum að gera þetta almennilega svo að gestirnir okkar fari sér ekki að voða í aðstæðum sem þeir þekkja ekki.“ Landsbjörg fundaði í dag með almannavörnum til að fara yfir stöðuna. „Það er talsverð snjókoma í kortunum, það gæti orðið skafrenningur á Grindavíkurvegi, Reykjanesbraut og Suðurlandi þannig við vorum bara að fara yfir það sem gæti verið í kortunum.“ Samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörg hafa björgunarsveitir um land allt sinnt 128 aðgerðum, samanborið við 40 í fyrra. Mest hefur mætt á sveitum á Suðurlandi, en nánast allar björgunarsveitir á landinu hafa komið að þessum verkefnum. Nærri 800 félagar björgunarsveita hafa verið við störf, langmest síðustu 10 daga, eða frá kvöldi 17. Desember. Svona var umhorfs skammt frá Vík í Mýrdal í gær og í nótt.Landsbjörg Leitað að fólki á lokuðum vegi.Landsbjörg
Björgunarsveitir Mýrdalshreppur Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Sjá meira