Haaland slátraði rúmlega 20 ára gömlu meti Valur Páll Eiríksson skrifar 29. desember 2022 08:01 Haaland svoleiðis raðar inn. Getty Images Erling Haaland skoraði tvö marka Manchester City í öruggum 3-1 sigri á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Hann setti þar með met í deildinni. Haaland var að spila sinn fjórtánda leik á leiktíðinni en síðara mark hans í leiknum var hans tuttugasta í deildinni. Fáheyrt er að leikmaður sé svo fljótur í 20 mörkin en hann er lang fljótastur í sögunni til að ná því í ensku úrvalsdeildinni. Hann bætir met Kevin Phillips sem var fyrir gærdaginn sneggstur í 20 mörk. Hann gerði það í 21 leik leiktíðina 1999-2000 þar sem hann vann gullskóinn með 30 mörk sem leikmaður Sunderland. 20 - Erling Haaland has become the fastest player to score 20 goals in the Premier League, doing so in 14 appearances:14 - Erling Haaland21 - Kevin Phillips23 - Andrew Cole26 - Ruud van Nistelrooy26 - Diego Costa26 - Tony Yeboah Supreme. pic.twitter.com/Xss4AvcBia— OptaJoe (@OptaJoe) December 28, 2022 Andrew Cole hafði afrekað það í 23 leikjum og þeir Ruud van Nistelrooy, Diego Costa og Tony Yeboah í 26 leikjum. Haaland er því farinn að slá mörgum af helsu markaskorurum í sögu ensku úrvalsdeildarinnar við og er erfitt að sjá fyrir endann á markasúpunni hjá þeim norska. Hann væri þá þegar búinn að tryggja sér gullskóinn leiktíðina 2008-09 þar sem enginn náði í 20 mörkin. Nicolas Anelka hlaut gullskóinn það ár er hann skoraði 19 mörk en Cristiano Ronaldo skoraði 18 og Steven Gerrard 16. Manchester City eltist við Arsenal sem leiðir deildina með 40 stig. City á titil að verja og er með 35 stig í öðru sætinu, tveimur á undan Newcastle sem er í því þriðja. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Haaland var að spila sinn fjórtánda leik á leiktíðinni en síðara mark hans í leiknum var hans tuttugasta í deildinni. Fáheyrt er að leikmaður sé svo fljótur í 20 mörkin en hann er lang fljótastur í sögunni til að ná því í ensku úrvalsdeildinni. Hann bætir met Kevin Phillips sem var fyrir gærdaginn sneggstur í 20 mörk. Hann gerði það í 21 leik leiktíðina 1999-2000 þar sem hann vann gullskóinn með 30 mörk sem leikmaður Sunderland. 20 - Erling Haaland has become the fastest player to score 20 goals in the Premier League, doing so in 14 appearances:14 - Erling Haaland21 - Kevin Phillips23 - Andrew Cole26 - Ruud van Nistelrooy26 - Diego Costa26 - Tony Yeboah Supreme. pic.twitter.com/Xss4AvcBia— OptaJoe (@OptaJoe) December 28, 2022 Andrew Cole hafði afrekað það í 23 leikjum og þeir Ruud van Nistelrooy, Diego Costa og Tony Yeboah í 26 leikjum. Haaland er því farinn að slá mörgum af helsu markaskorurum í sögu ensku úrvalsdeildarinnar við og er erfitt að sjá fyrir endann á markasúpunni hjá þeim norska. Hann væri þá þegar búinn að tryggja sér gullskóinn leiktíðina 2008-09 þar sem enginn náði í 20 mörkin. Nicolas Anelka hlaut gullskóinn það ár er hann skoraði 19 mörk en Cristiano Ronaldo skoraði 18 og Steven Gerrard 16. Manchester City eltist við Arsenal sem leiðir deildina með 40 stig. City á titil að verja og er með 35 stig í öðru sætinu, tveimur á undan Newcastle sem er í því þriðja.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira