Haaland slátraði rúmlega 20 ára gömlu meti Valur Páll Eiríksson skrifar 29. desember 2022 08:01 Haaland svoleiðis raðar inn. Getty Images Erling Haaland skoraði tvö marka Manchester City í öruggum 3-1 sigri á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Hann setti þar með met í deildinni. Haaland var að spila sinn fjórtánda leik á leiktíðinni en síðara mark hans í leiknum var hans tuttugasta í deildinni. Fáheyrt er að leikmaður sé svo fljótur í 20 mörkin en hann er lang fljótastur í sögunni til að ná því í ensku úrvalsdeildinni. Hann bætir met Kevin Phillips sem var fyrir gærdaginn sneggstur í 20 mörk. Hann gerði það í 21 leik leiktíðina 1999-2000 þar sem hann vann gullskóinn með 30 mörk sem leikmaður Sunderland. 20 - Erling Haaland has become the fastest player to score 20 goals in the Premier League, doing so in 14 appearances:14 - Erling Haaland21 - Kevin Phillips23 - Andrew Cole26 - Ruud van Nistelrooy26 - Diego Costa26 - Tony Yeboah Supreme. pic.twitter.com/Xss4AvcBia— OptaJoe (@OptaJoe) December 28, 2022 Andrew Cole hafði afrekað það í 23 leikjum og þeir Ruud van Nistelrooy, Diego Costa og Tony Yeboah í 26 leikjum. Haaland er því farinn að slá mörgum af helsu markaskorurum í sögu ensku úrvalsdeildarinnar við og er erfitt að sjá fyrir endann á markasúpunni hjá þeim norska. Hann væri þá þegar búinn að tryggja sér gullskóinn leiktíðina 2008-09 þar sem enginn náði í 20 mörkin. Nicolas Anelka hlaut gullskóinn það ár er hann skoraði 19 mörk en Cristiano Ronaldo skoraði 18 og Steven Gerrard 16. Manchester City eltist við Arsenal sem leiðir deildina með 40 stig. City á titil að verja og er með 35 stig í öðru sætinu, tveimur á undan Newcastle sem er í því þriðja. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Sjá meira
Haaland var að spila sinn fjórtánda leik á leiktíðinni en síðara mark hans í leiknum var hans tuttugasta í deildinni. Fáheyrt er að leikmaður sé svo fljótur í 20 mörkin en hann er lang fljótastur í sögunni til að ná því í ensku úrvalsdeildinni. Hann bætir met Kevin Phillips sem var fyrir gærdaginn sneggstur í 20 mörk. Hann gerði það í 21 leik leiktíðina 1999-2000 þar sem hann vann gullskóinn með 30 mörk sem leikmaður Sunderland. 20 - Erling Haaland has become the fastest player to score 20 goals in the Premier League, doing so in 14 appearances:14 - Erling Haaland21 - Kevin Phillips23 - Andrew Cole26 - Ruud van Nistelrooy26 - Diego Costa26 - Tony Yeboah Supreme. pic.twitter.com/Xss4AvcBia— OptaJoe (@OptaJoe) December 28, 2022 Andrew Cole hafði afrekað það í 23 leikjum og þeir Ruud van Nistelrooy, Diego Costa og Tony Yeboah í 26 leikjum. Haaland er því farinn að slá mörgum af helsu markaskorurum í sögu ensku úrvalsdeildarinnar við og er erfitt að sjá fyrir endann á markasúpunni hjá þeim norska. Hann væri þá þegar búinn að tryggja sér gullskóinn leiktíðina 2008-09 þar sem enginn náði í 20 mörkin. Nicolas Anelka hlaut gullskóinn það ár er hann skoraði 19 mörk en Cristiano Ronaldo skoraði 18 og Steven Gerrard 16. Manchester City eltist við Arsenal sem leiðir deildina með 40 stig. City á titil að verja og er með 35 stig í öðru sætinu, tveimur á undan Newcastle sem er í því þriðja.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Sjá meira