Price og Clayton fyrstir inn í átta manna úrslit Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. desember 2022 23:30 Jonny Clayton er á leið í átta manna úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti í fyrsta skipti. Mike Owen/Getty Images Walesverjarnir Gerwyn Price og Jonny Clayton urðu í kvöld fyrstu menn til að tryggja sér sæti í átta manna úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti. Gerwyn Price vann öruggan 4-1 sigur gegn Portúgalanum José de Sousa, en Jonny Clayton þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn nýliðanum Josh Rock. Clayton reyndist þó sterkari þegar á reyndi og vann að lokum 4-3 sigur. CLAYTON KO's ROCK!👊Jonny Clayton comes from behind to dump out Josh Rock and reach his first World Championship quarter-final!An incredible display of finishing from The Ferret!#WCDarts | R4📺 https://t.co/37DNuuKDBM pic.twitter.com/VQAIPdtknZ— PDC Darts (@OfficialPDC) December 29, 2022 Þá fóru einnig fram seinustu viðureignir 32-manna úrslita mótsins fyrr í dag og í kvöld. Þar stóð upp úr fyrsta viðureign kvöldsins þegar Dirk van Duijvenbode mætti Ross Smith. Leikurinn fór alla leið í sjöunda sett og þar þrufti að framlengja. Vinna þarf seinasta settið með tveimur leggjum til að tryggja sér sigur, en þegar það tókst ekki og staðan var orðin 5-5 í leggjum talið þurfti að grípa til bráðabana. Það var að lokum hollendingurinn Van Duijvenbode sem bar sigur úr býtum, 4-3, og er því á leið í 16-manna úrslit þar sem hann mætir landa sínum Michael van Gerwen á morgun. Úrslit kvöldsins Dirk van Duijvenbode 4-3 Ross Smith Rob Cross 4-1 Mervyn King Dave Chisnall 2-4 Stephen Bunting Luke Humphries 4-3 Vincent van der Voort Gerwyn Price 4-1 José de Sousa Jonny Clayton 4-3 Josh Rock Pílukast Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Pólland - Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Sjá meira
Gerwyn Price vann öruggan 4-1 sigur gegn Portúgalanum José de Sousa, en Jonny Clayton þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn nýliðanum Josh Rock. Clayton reyndist þó sterkari þegar á reyndi og vann að lokum 4-3 sigur. CLAYTON KO's ROCK!👊Jonny Clayton comes from behind to dump out Josh Rock and reach his first World Championship quarter-final!An incredible display of finishing from The Ferret!#WCDarts | R4📺 https://t.co/37DNuuKDBM pic.twitter.com/VQAIPdtknZ— PDC Darts (@OfficialPDC) December 29, 2022 Þá fóru einnig fram seinustu viðureignir 32-manna úrslita mótsins fyrr í dag og í kvöld. Þar stóð upp úr fyrsta viðureign kvöldsins þegar Dirk van Duijvenbode mætti Ross Smith. Leikurinn fór alla leið í sjöunda sett og þar þrufti að framlengja. Vinna þarf seinasta settið með tveimur leggjum til að tryggja sér sigur, en þegar það tókst ekki og staðan var orðin 5-5 í leggjum talið þurfti að grípa til bráðabana. Það var að lokum hollendingurinn Van Duijvenbode sem bar sigur úr býtum, 4-3, og er því á leið í 16-manna úrslit þar sem hann mætir landa sínum Michael van Gerwen á morgun. Úrslit kvöldsins Dirk van Duijvenbode 4-3 Ross Smith Rob Cross 4-1 Mervyn King Dave Chisnall 2-4 Stephen Bunting Luke Humphries 4-3 Vincent van der Voort Gerwyn Price 4-1 José de Sousa Jonny Clayton 4-3 Josh Rock
Dirk van Duijvenbode 4-3 Ross Smith Rob Cross 4-1 Mervyn King Dave Chisnall 2-4 Stephen Bunting Luke Humphries 4-3 Vincent van der Voort Gerwyn Price 4-1 José de Sousa Jonny Clayton 4-3 Josh Rock
Pílukast Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Pólland - Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Sjá meira