Mun aldrei segja að Messi sé sá besti í sögunni Valur Páll Eiríksson skrifar 30. desember 2022 11:31 Messi vann HM með Argentínu í mánuðinum. Getty Images Reglulega er umræðunni um hver sér besti fótboltamaður allra tíma kastað fram. Sú hefur verið í deiglunni eftir að Lionel Messi tryggði sér langþráðan heimsmeistaratitil. Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, var beðinn um að leggja sitt fram til umræðunnar á blaðamannafundi í gær en Real mætir aftur til leiks eftir HM-frí er liðið mætir Real Valladolid í spænsku deildinni í kvöld. Aðspurður um Messi sagði Ancelotti: „Ég veit ekki hvort hann sé sá besti í sögunni. Það er ekki sanngjarnt að segja það, vegna þess að hver tíð hefur afar góða leikmenn. Setningin „Messi er sá besti í sögunni“ mun aldrei koma úr mínum munni. Ég hef notið svo margra góðra leikmanna, og fær að þjálfa sigurvegara Gullboltans (f. Ballon d'Or) daglega,“ Karim Benzema leikur undir stjórn Ancelotti en hann hlaut Gullboltann í ár, sem veittur er besta leikmanni heims árlega. Luka Modric er einnig leikmaður Real og hlaut verðlaunin 2018. Fabio Cannavaro, Andriy Shevchenko, Brassarnir Kaká, Ronaldo og Rivaldo auk Portúgalans Cristiano Ronaldo eru á meðal leikmanna sem hafa hlotið verðlaunin sem hafa leikið undir stjórn Ítalans. Real Madrid er í 2. sæti spænsku deildarinnar, tveimur stigum á eftir toppliði Barcelona, og fer á toppinn með sigri á Valladolid í kvöld. Spænski boltinn Ítalski boltinn Franski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Sjá meira
Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, var beðinn um að leggja sitt fram til umræðunnar á blaðamannafundi í gær en Real mætir aftur til leiks eftir HM-frí er liðið mætir Real Valladolid í spænsku deildinni í kvöld. Aðspurður um Messi sagði Ancelotti: „Ég veit ekki hvort hann sé sá besti í sögunni. Það er ekki sanngjarnt að segja það, vegna þess að hver tíð hefur afar góða leikmenn. Setningin „Messi er sá besti í sögunni“ mun aldrei koma úr mínum munni. Ég hef notið svo margra góðra leikmanna, og fær að þjálfa sigurvegara Gullboltans (f. Ballon d'Or) daglega,“ Karim Benzema leikur undir stjórn Ancelotti en hann hlaut Gullboltann í ár, sem veittur er besta leikmanni heims árlega. Luka Modric er einnig leikmaður Real og hlaut verðlaunin 2018. Fabio Cannavaro, Andriy Shevchenko, Brassarnir Kaká, Ronaldo og Rivaldo auk Portúgalans Cristiano Ronaldo eru á meðal leikmanna sem hafa hlotið verðlaunin sem hafa leikið undir stjórn Ítalans. Real Madrid er í 2. sæti spænsku deildarinnar, tveimur stigum á eftir toppliði Barcelona, og fer á toppinn með sigri á Valladolid í kvöld.
Spænski boltinn Ítalski boltinn Franski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Sjá meira