Mun aldrei segja að Messi sé sá besti í sögunni Valur Páll Eiríksson skrifar 30. desember 2022 11:31 Messi vann HM með Argentínu í mánuðinum. Getty Images Reglulega er umræðunni um hver sér besti fótboltamaður allra tíma kastað fram. Sú hefur verið í deiglunni eftir að Lionel Messi tryggði sér langþráðan heimsmeistaratitil. Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, var beðinn um að leggja sitt fram til umræðunnar á blaðamannafundi í gær en Real mætir aftur til leiks eftir HM-frí er liðið mætir Real Valladolid í spænsku deildinni í kvöld. Aðspurður um Messi sagði Ancelotti: „Ég veit ekki hvort hann sé sá besti í sögunni. Það er ekki sanngjarnt að segja það, vegna þess að hver tíð hefur afar góða leikmenn. Setningin „Messi er sá besti í sögunni“ mun aldrei koma úr mínum munni. Ég hef notið svo margra góðra leikmanna, og fær að þjálfa sigurvegara Gullboltans (f. Ballon d'Or) daglega,“ Karim Benzema leikur undir stjórn Ancelotti en hann hlaut Gullboltann í ár, sem veittur er besta leikmanni heims árlega. Luka Modric er einnig leikmaður Real og hlaut verðlaunin 2018. Fabio Cannavaro, Andriy Shevchenko, Brassarnir Kaká, Ronaldo og Rivaldo auk Portúgalans Cristiano Ronaldo eru á meðal leikmanna sem hafa hlotið verðlaunin sem hafa leikið undir stjórn Ítalans. Real Madrid er í 2. sæti spænsku deildarinnar, tveimur stigum á eftir toppliði Barcelona, og fer á toppinn með sigri á Valladolid í kvöld. Spænski boltinn Ítalski boltinn Franski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Fleiri fréttir PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, var beðinn um að leggja sitt fram til umræðunnar á blaðamannafundi í gær en Real mætir aftur til leiks eftir HM-frí er liðið mætir Real Valladolid í spænsku deildinni í kvöld. Aðspurður um Messi sagði Ancelotti: „Ég veit ekki hvort hann sé sá besti í sögunni. Það er ekki sanngjarnt að segja það, vegna þess að hver tíð hefur afar góða leikmenn. Setningin „Messi er sá besti í sögunni“ mun aldrei koma úr mínum munni. Ég hef notið svo margra góðra leikmanna, og fær að þjálfa sigurvegara Gullboltans (f. Ballon d'Or) daglega,“ Karim Benzema leikur undir stjórn Ancelotti en hann hlaut Gullboltann í ár, sem veittur er besta leikmanni heims árlega. Luka Modric er einnig leikmaður Real og hlaut verðlaunin 2018. Fabio Cannavaro, Andriy Shevchenko, Brassarnir Kaká, Ronaldo og Rivaldo auk Portúgalans Cristiano Ronaldo eru á meðal leikmanna sem hafa hlotið verðlaunin sem hafa leikið undir stjórn Ítalans. Real Madrid er í 2. sæti spænsku deildarinnar, tveimur stigum á eftir toppliði Barcelona, og fer á toppinn með sigri á Valladolid í kvöld.
Spænski boltinn Ítalski boltinn Franski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Fleiri fréttir PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti