Einstök ævi Pelés á 25 mínútum | Myndbönd Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. desember 2022 13:46 Ein frægasta íþróttaljósmynd sem hefur verið tekin. Pelé og Bobby Moore skiptast á treyjum eftir leik Brasilíu og Englands á HM 1970. Brassar unnu leikinn, 1-0. getty/Mirrorpix Brasilíska fótboltagoðið Pelé lést í gær, 82 ára að aldri, eftir baráttu við krabbamein. Genginn er þar einn besti fótbolta- og íþróttamaður sögunnar. Pelé er helst minnst fyrir afrek sín með brasilíska landsliðinu. Hann varð þrívegis heimsmeistari með Brasilíu, eitthvað sem enginn annar hefur afrekað. Hann skoraði 77 mörk í 92 landsleikjum og er markahæstur í sögu brasilíska landsliðsins ásamt Neymar. Pelé lék allan ferilinn með Santos í heimalandinu fyrir utan tvö ár sem hann var í herbúðum New York Cosmos í Bandaríkjunum. Pelé er einn mesti markaskorari allra tíma en á 21 árs löngum ferli er hann sagður hafa skorað 1281 mark í 1363 leikjum. Ævi Pelés var löng og viðburðarrík og erfitt að draga hana saman í stuttu máli eða fáum myndum. En AP-fréttastofan reyndi það og birti í gær fjögur myndbönd þar sem ævi Pelés er gerð góð skil. Myndböndin eru samtals um 25 mínútur og má sjá hér fyrir neðan. Hér má meðal annars sjá frá leikjum Pelés á HM 1958-70 og í leikjum með Santos. Klippa: Ævi Pelés 1 Hér má meðal annars sjá brot úr leikjum Pelés með New York Cosmos, Pelé ásamt Gerald Ford og Jimmy Carter í Hvíta húsinu og Pelé ásamt Michael Caine við tökur á kvikmyndinni Escape to Victory. Klippa: Ævi Pelés 2 Hér má meðal annars sjá viðtöl við Pelé og hann í samskiptum við ýmsa fræga einstaklinga, meðal annars Elton John, Nelson Mandela og Diego Maradona og Pelé með Ólympíueldinn. Klippa: Ævi Pelés 3 Hér má meðal annars sjá viðtöl við Pelé, hann ásamt Lionel Messi ásamt myndbrotum frá síðustu æviárum hans. Klippa: Ævi Pelés 4 Fótbolti Andlát Pele Tengdar fréttir Myndaveisla frá heimsókn Pele: Reif í einn ljóshærðan hnokka fyrir myndatöku „Þetta er mjög eftirminnilegt. Það átti að fara að loka dyrunum að einhverjum sal þar sem eðalmenni áttu að fá að vera í friði. Þá rífur hann í mig,“ segir Einar Jónsson um kynni sín af knattspyrnugoðsögninni Pele. Svarta perlan kvaddi þennan heim 82 ára að aldri í gær eftir glímu við krabbamein. 30. desember 2022 12:25 Þriggja daga þjóðarsorg lýst yfir Brasilísk yfirvöld hafa lýst yfir þriggja daga þjóðarsorg vegna andláts knattsyrnugoðsagnarinnar Pelé, sem lést í gær. Fjölmargir hafa minnst kappans. 30. desember 2022 07:52 Pelé er látinn Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Pelé er látinn. 29. desember 2022 19:05 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Mark Cuban mættur aftur Körfubolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Fleiri fréttir Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Sjá meira
Pelé er helst minnst fyrir afrek sín með brasilíska landsliðinu. Hann varð þrívegis heimsmeistari með Brasilíu, eitthvað sem enginn annar hefur afrekað. Hann skoraði 77 mörk í 92 landsleikjum og er markahæstur í sögu brasilíska landsliðsins ásamt Neymar. Pelé lék allan ferilinn með Santos í heimalandinu fyrir utan tvö ár sem hann var í herbúðum New York Cosmos í Bandaríkjunum. Pelé er einn mesti markaskorari allra tíma en á 21 árs löngum ferli er hann sagður hafa skorað 1281 mark í 1363 leikjum. Ævi Pelés var löng og viðburðarrík og erfitt að draga hana saman í stuttu máli eða fáum myndum. En AP-fréttastofan reyndi það og birti í gær fjögur myndbönd þar sem ævi Pelés er gerð góð skil. Myndböndin eru samtals um 25 mínútur og má sjá hér fyrir neðan. Hér má meðal annars sjá frá leikjum Pelés á HM 1958-70 og í leikjum með Santos. Klippa: Ævi Pelés 1 Hér má meðal annars sjá brot úr leikjum Pelés með New York Cosmos, Pelé ásamt Gerald Ford og Jimmy Carter í Hvíta húsinu og Pelé ásamt Michael Caine við tökur á kvikmyndinni Escape to Victory. Klippa: Ævi Pelés 2 Hér má meðal annars sjá viðtöl við Pelé og hann í samskiptum við ýmsa fræga einstaklinga, meðal annars Elton John, Nelson Mandela og Diego Maradona og Pelé með Ólympíueldinn. Klippa: Ævi Pelés 3 Hér má meðal annars sjá viðtöl við Pelé, hann ásamt Lionel Messi ásamt myndbrotum frá síðustu æviárum hans. Klippa: Ævi Pelés 4
Fótbolti Andlát Pele Tengdar fréttir Myndaveisla frá heimsókn Pele: Reif í einn ljóshærðan hnokka fyrir myndatöku „Þetta er mjög eftirminnilegt. Það átti að fara að loka dyrunum að einhverjum sal þar sem eðalmenni áttu að fá að vera í friði. Þá rífur hann í mig,“ segir Einar Jónsson um kynni sín af knattspyrnugoðsögninni Pele. Svarta perlan kvaddi þennan heim 82 ára að aldri í gær eftir glímu við krabbamein. 30. desember 2022 12:25 Þriggja daga þjóðarsorg lýst yfir Brasilísk yfirvöld hafa lýst yfir þriggja daga þjóðarsorg vegna andláts knattsyrnugoðsagnarinnar Pelé, sem lést í gær. Fjölmargir hafa minnst kappans. 30. desember 2022 07:52 Pelé er látinn Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Pelé er látinn. 29. desember 2022 19:05 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Mark Cuban mættur aftur Körfubolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Fleiri fréttir Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Sjá meira
Myndaveisla frá heimsókn Pele: Reif í einn ljóshærðan hnokka fyrir myndatöku „Þetta er mjög eftirminnilegt. Það átti að fara að loka dyrunum að einhverjum sal þar sem eðalmenni áttu að fá að vera í friði. Þá rífur hann í mig,“ segir Einar Jónsson um kynni sín af knattspyrnugoðsögninni Pele. Svarta perlan kvaddi þennan heim 82 ára að aldri í gær eftir glímu við krabbamein. 30. desember 2022 12:25
Þriggja daga þjóðarsorg lýst yfir Brasilísk yfirvöld hafa lýst yfir þriggja daga þjóðarsorg vegna andláts knattsyrnugoðsagnarinnar Pelé, sem lést í gær. Fjölmargir hafa minnst kappans. 30. desember 2022 07:52