„Slapp vel til“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 31. desember 2022 11:13 Af útsýni frá fréttastofu er ekki að sjá að gul viðvörun sé í gildi. vísir/ólafur Ekki hefur ræst úr óveðri á höfuðborgarsvæði og Suðvesturlandi. Appelsínugul viðvörun var tekin úr gildi í morgun og eru nú aðeins gular viðvaranir í gildi. Búist er við bærilegu veðri í kvöld á suðversturhorninu en hvessir eftir miðnætti. Þjóðvegi hefur verið lokað á milli Hellu og Kirkjubæjarklausturs. „Slapp vel til,“ segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur í færslu á Facebook. „Skilabakkinn í vestri trosnaði heldur upp áður en hann náði landi og mun minna varð úr snjókomu. Meira að segja svo að hún varð nánast ekki nein.“ Upphaflega var appelsínugul viðvörun í gildi til klukkan þrjú í dag. Veðrið hefur hins vegar verið hið bærilegasta á höfuðborgarsvæði og var appelsínugul viðvörun tekin úr gildi klukkan 10. Þjóðvegi var lokað milli Víkur og Kirkjubæjarklausturs í dag vegna veðurs. „Það hafa allavega verið nægilega dimm él til þess að loka þurfi veginum. Það hefur hins vegar ekki mikið mælst hjá okkur núna,“ segir Daníel Þorláksson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Hann segir útlit fyrir hæga vinda í kvöld en að það hvessi upp úr miðnætti. Færð á vegum Umferð Mest lesið Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Erlent Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Innlent Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Innlent Ragnheiður Torfadóttir er látin Innlent Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Innlent Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Innlent Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Innlent Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Innlent Fleiri fréttir Bætir í úrkomu og hiti nær tíu stigum Suðlægur vindur og væta sunnan- og vestantil Veðurviðvaranir um allt land vegna hvassviðris og hláku Úrkomusvæði vaxandi lægðar nálgast óðum Víða skúrir og hlýnandi veður Bjart, kalt og hægur vindur Yfirleitt þurrt og bjart veður sunnan- og vestantil Má reikna með snjókomu eða éljum síðdegis Norðanáttin getur náð stormstyrk Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Slydda eða snjókoma sunnan- og vestantil Dálítil él og frost að tíu stigum Kalt og rólegt veður á fyrsta degi ársins Talsvert frost en rólegt veður þegar nýtt ár gengur í garð Segir umferðarmenninguna oft erfiða á Hellisheiðinni Snjómokstur hófst klukkan fjögur í nótt „Það versta stendur yfir áramótin“ Útlit fyrir snjókomu vestast Smálægðir keppast við að stýra veðrinu í dag Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Stíf suðvestanátt áfram ríkjandi Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Sjá meira
„Slapp vel til,“ segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur í færslu á Facebook. „Skilabakkinn í vestri trosnaði heldur upp áður en hann náði landi og mun minna varð úr snjókomu. Meira að segja svo að hún varð nánast ekki nein.“ Upphaflega var appelsínugul viðvörun í gildi til klukkan þrjú í dag. Veðrið hefur hins vegar verið hið bærilegasta á höfuðborgarsvæði og var appelsínugul viðvörun tekin úr gildi klukkan 10. Þjóðvegi var lokað milli Víkur og Kirkjubæjarklausturs í dag vegna veðurs. „Það hafa allavega verið nægilega dimm él til þess að loka þurfi veginum. Það hefur hins vegar ekki mikið mælst hjá okkur núna,“ segir Daníel Þorláksson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Hann segir útlit fyrir hæga vinda í kvöld en að það hvessi upp úr miðnætti.
Færð á vegum Umferð Mest lesið Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Erlent Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Innlent Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Innlent Ragnheiður Torfadóttir er látin Innlent Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Innlent Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Innlent Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Innlent Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Innlent Fleiri fréttir Bætir í úrkomu og hiti nær tíu stigum Suðlægur vindur og væta sunnan- og vestantil Veðurviðvaranir um allt land vegna hvassviðris og hláku Úrkomusvæði vaxandi lægðar nálgast óðum Víða skúrir og hlýnandi veður Bjart, kalt og hægur vindur Yfirleitt þurrt og bjart veður sunnan- og vestantil Má reikna með snjókomu eða éljum síðdegis Norðanáttin getur náð stormstyrk Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Slydda eða snjókoma sunnan- og vestantil Dálítil él og frost að tíu stigum Kalt og rólegt veður á fyrsta degi ársins Talsvert frost en rólegt veður þegar nýtt ár gengur í garð Segir umferðarmenninguna oft erfiða á Hellisheiðinni Snjómokstur hófst klukkan fjögur í nótt „Það versta stendur yfir áramótin“ Útlit fyrir snjókomu vestast Smálægðir keppast við að stýra veðrinu í dag Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Stíf suðvestanátt áfram ríkjandi Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Sjá meira