Ten Hag hrósaði Rashford sem byrjaði á bekknum í dag Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. desember 2022 16:00 Erik ten Hag setti Marcus Rashford á bekkinn og var ánægður með svar framherjans. Copa/Getty Images Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, hrósaði Marcus Rashford eftir 1-0 sigur Rauðu djöflanna á Úlfunum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Rashford hóf leikinn á bekknum en kom inn í síðari hálfleik og gerbreytti gangi mála. „Þetta var gaman að sjá eftir ákvörðunina [að setja Rashford á bekkinn]. Hann spilaði vel, var líflegur og skoraði markið. Allir verða að fylgja reglum og að spila svona í kjölfarið er besta svarið.“ Rashford hefur sjálfur staðfest af hverju hann var settur á bekkinn. Hann svaf yfir sig og kom nokkrum mínútum of seint á fund í aðdraganda leiksins. „Við vorum ekki góðir í fyrri hálfleik. Að mínu mati var síðari hálfleikurinn betri, Fred var að vinna seinni boltana og tengja vel við leikmenn eftir að hann kom inn af bekknum,“ bætti Ten Hag við. „Stundum virka hlutirnir ekki eins og þeir eiga að gera. Úlfarnir sköpuðu sér ekki mörg færi en við verðum að vera beittari. Ég var ekki ánægður í hálfleik, sagði liðinu að með þessu hugarfari myndum við ekki vinna leikinn og að við yrðum að gefa 10 prósent aukalega í síðari hálfleik.“ Um miðvörðinn Luke Shaw „Að hann sé örvfættur hjálpar honum að spila sem vinstri miðvörður. Úlfarnir eru með hraða á vængjunum og Shaw getur hjálpað til við að verjast því.“ Að endingu óskaði Ten Hag goðsögninni Sir Alex Ferguson til hamingju með 81 árs afmælið. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Sjá meira
„Þetta var gaman að sjá eftir ákvörðunina [að setja Rashford á bekkinn]. Hann spilaði vel, var líflegur og skoraði markið. Allir verða að fylgja reglum og að spila svona í kjölfarið er besta svarið.“ Rashford hefur sjálfur staðfest af hverju hann var settur á bekkinn. Hann svaf yfir sig og kom nokkrum mínútum of seint á fund í aðdraganda leiksins. „Við vorum ekki góðir í fyrri hálfleik. Að mínu mati var síðari hálfleikurinn betri, Fred var að vinna seinni boltana og tengja vel við leikmenn eftir að hann kom inn af bekknum,“ bætti Ten Hag við. „Stundum virka hlutirnir ekki eins og þeir eiga að gera. Úlfarnir sköpuðu sér ekki mörg færi en við verðum að vera beittari. Ég var ekki ánægður í hálfleik, sagði liðinu að með þessu hugarfari myndum við ekki vinna leikinn og að við yrðum að gefa 10 prósent aukalega í síðari hálfleik.“ Um miðvörðinn Luke Shaw „Að hann sé örvfættur hjálpar honum að spila sem vinstri miðvörður. Úlfarnir eru með hraða á vængjunum og Shaw getur hjálpað til við að verjast því.“ Að endingu óskaði Ten Hag goðsögninni Sir Alex Ferguson til hamingju með 81 árs afmælið.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn