Ljóminn bjargar jólabakstrinum - tvær gómsætar uppskriftir Kjarnavörur 17. nóvember 2023 08:47 Ein ástsælasta hljómsveit landsins, Ríó tríó innprentaði þetta lag í þjóðarsálina árið 1969 þegar þremenningarnir sungu það í auglýsingu. Við jólabaksturinn kemur lagið „Veistu hvað Ljóminn er ljómandi góður..“ nánast undantekningarlaust upp í hugann enda hefur Ljóminn verið ómissandi í jólabakstur landsmanna í áratugi. Ein ástsælasta hljómsveit landsins, Ríó tríó innprentaði þetta lag í þjóðarsálina árið 1969 þegar þremenningarnir sungu það í auglýsingu. Auglýsingin var endurgerð árið 1989 og það var eins og við manninn mælt, lagið fór aftur á flug og Ljóminn líka, enda svo ljómandi góður. Hér eru tvær skotheldar Ljómauppskriftir til að gleðja ástvini með á aðventunni. New York Times súkkulaðibitakökur 2 bollar mínus 2 msk. hveiti 1 1/3 bolli brauðhveiti (má nota venjulegt) 1 ¼ tsk. matarsódi 1 ½ tsk. lyftiduft 1 ½ tsk. gróft salt 1 ¼ bolli Ljóma 1 ¼ bolli ljós púðursykur 1 bolli plús 2 msk. sykur 2 egg 2 tsk. Vanilludropar 560 g dökkir súkkulaðibitar Sjávarsalt eða gróft salt til að strá yfir kökurnar Sigtið hveiti, matarsóda, lyftiduft og salt saman ís kál og leggið til hliðar. Setjið Ljóma og sykur í hrærivélaskál og hrærið sama í um 5 mínútur eða þar til blandan verðu mjúk og kremkennd. Hrærið eggjunum einu og einu saman við og hrærið vel á milli. Bætið vanilludropum út í deigið. Stillið hrærivélina á hægan hraða, bætið þurrefnunum í deigið og hrærið þar til hráefnin hafa blandast saman. Passið að ofhræra ekki deigið. Það ætti að duga að hræra í 5 – 10 sekúndur. Bætið súkkulaðibitunum varlega í deigið. Setjið deigið í plastfilmu og geymið ísskáop í 48 klst. Eða að minnsta kosti 24 klst. Deigið má geyma í allt að 72 klst. þegar á að baka kökurnar er ofninn hitaður í 175. Setjið bökunarpappír á bökunarplötu og mótið kúlur úr deiginu á stærð við golfkúlu. Setjið deigkúlurnar á bökunarplötuna (passið að hafa gott bil á milli því þær renna út) og stráið salti yfir. Bakið kökurnar í 18 – 20 mínútur eða þar til þær eru gylltar á lit en mjúkar. Látið kökurnar kólna á grind í 10 mínútur. Sjónvarpskaka/Drømmekage 375 g Ljóma 375 g sykur 8 egg 475 g hveiti 2 tsk. lyftiduft Fræ úr tveimur vanillustöngum 1.5 dl mjólk 100 g kókosmjöl Ofanbráð ¾ dl vatn 1 ½ tsk. Nescafé 150 g Ljóma 150 g kókosmjöl 300 g púðursykur 75 g síróp Hitið ofninn í 180 C. Hrærið Ljóma og sykur vel saman. Bætið eggjunum, einu í einu saman við og hrærið í deiginu á meðan. Blandið hveiti, lyftidufti og fræjum úr vanillustöngum saman og hrærið í deigið. Hrærið að lokum mjólk og kókosmjöli í deigið. Setjið deigið í bökunarpappírsklætt bökunarform sem er um 25 x 35 cm að stærð. Bakið kökuna í 35 – 40 mínútur. Ofnbráð: Hitið vatnið í potti og leysið Nescacé upp í því. Bætið Ljóma saman við og látið bráðna í blöndunni. Setjið restina af hráefnunum saman við og hrærið vel saman yfir lágum hita. Smyrjið blöndunni yfir kökuna og bakið í 8 mínútur til viðbótar. Matur Jól Uppskriftir Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Fleiri fréttir Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Náttúruleg leið til að endurbæta meltinguna! Heilsa og vellíðan nátengd góðu umhverfi Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Óviðjafnanleg frásögn frá einstökum höfundi Gjafabréf sem búa til ógleymanlegar minningar í íslenskri náttúru Skáldskapur talaður lóðbeint út úr eigin hjarta „Hér hvílir sannleikurinn“ Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Að ánetjast eldri konum Sjá meira
Ein ástsælasta hljómsveit landsins, Ríó tríó innprentaði þetta lag í þjóðarsálina árið 1969 þegar þremenningarnir sungu það í auglýsingu. Auglýsingin var endurgerð árið 1989 og það var eins og við manninn mælt, lagið fór aftur á flug og Ljóminn líka, enda svo ljómandi góður. Hér eru tvær skotheldar Ljómauppskriftir til að gleðja ástvini með á aðventunni. New York Times súkkulaðibitakökur 2 bollar mínus 2 msk. hveiti 1 1/3 bolli brauðhveiti (má nota venjulegt) 1 ¼ tsk. matarsódi 1 ½ tsk. lyftiduft 1 ½ tsk. gróft salt 1 ¼ bolli Ljóma 1 ¼ bolli ljós púðursykur 1 bolli plús 2 msk. sykur 2 egg 2 tsk. Vanilludropar 560 g dökkir súkkulaðibitar Sjávarsalt eða gróft salt til að strá yfir kökurnar Sigtið hveiti, matarsóda, lyftiduft og salt saman ís kál og leggið til hliðar. Setjið Ljóma og sykur í hrærivélaskál og hrærið sama í um 5 mínútur eða þar til blandan verðu mjúk og kremkennd. Hrærið eggjunum einu og einu saman við og hrærið vel á milli. Bætið vanilludropum út í deigið. Stillið hrærivélina á hægan hraða, bætið þurrefnunum í deigið og hrærið þar til hráefnin hafa blandast saman. Passið að ofhræra ekki deigið. Það ætti að duga að hræra í 5 – 10 sekúndur. Bætið súkkulaðibitunum varlega í deigið. Setjið deigið í plastfilmu og geymið ísskáop í 48 klst. Eða að minnsta kosti 24 klst. Deigið má geyma í allt að 72 klst. þegar á að baka kökurnar er ofninn hitaður í 175. Setjið bökunarpappír á bökunarplötu og mótið kúlur úr deiginu á stærð við golfkúlu. Setjið deigkúlurnar á bökunarplötuna (passið að hafa gott bil á milli því þær renna út) og stráið salti yfir. Bakið kökurnar í 18 – 20 mínútur eða þar til þær eru gylltar á lit en mjúkar. Látið kökurnar kólna á grind í 10 mínútur. Sjónvarpskaka/Drømmekage 375 g Ljóma 375 g sykur 8 egg 475 g hveiti 2 tsk. lyftiduft Fræ úr tveimur vanillustöngum 1.5 dl mjólk 100 g kókosmjöl Ofanbráð ¾ dl vatn 1 ½ tsk. Nescafé 150 g Ljóma 150 g kókosmjöl 300 g púðursykur 75 g síróp Hitið ofninn í 180 C. Hrærið Ljóma og sykur vel saman. Bætið eggjunum, einu í einu saman við og hrærið í deiginu á meðan. Blandið hveiti, lyftidufti og fræjum úr vanillustöngum saman og hrærið í deigið. Hrærið að lokum mjólk og kókosmjöli í deigið. Setjið deigið í bökunarpappírsklætt bökunarform sem er um 25 x 35 cm að stærð. Bakið kökuna í 35 – 40 mínútur. Ofnbráð: Hitið vatnið í potti og leysið Nescacé upp í því. Bætið Ljóma saman við og látið bráðna í blöndunni. Setjið restina af hráefnunum saman við og hrærið vel saman yfir lágum hita. Smyrjið blöndunni yfir kökuna og bakið í 8 mínútur til viðbótar.
Matur Jól Uppskriftir Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Fleiri fréttir Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Náttúruleg leið til að endurbæta meltinguna! Heilsa og vellíðan nátengd góðu umhverfi Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Óviðjafnanleg frásögn frá einstökum höfundi Gjafabréf sem búa til ógleymanlegar minningar í íslenskri náttúru Skáldskapur talaður lóðbeint út úr eigin hjarta „Hér hvílir sannleikurinn“ Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Að ánetjast eldri konum Sjá meira