Á fæðingardeild Landspítalans í Reykjavík fer árið af stað með krafti - klukkan tíu í morgun voru fæðingarnar orðnar fimm. Á nýársnótt fæddust hvergi annars staðar börn en á Landspítalanum.

Hann verður allavega elstur í bekknum, drengurinn sem er, ef marka má úttekt fréttastofu, óumdeilt fyrsta barn ársins á Íslandi. Hann kom í heiminn tuttugu og eina mínútu yfir miðnætti á Landspítalanum í Reykjavík.
Á fæðingardeild Landspítalans í Reykjavík fer árið af stað með krafti - klukkan tíu í morgun voru fæðingarnar orðnar fimm. Á nýársnótt fæddust hvergi annars staðar börn en á Landspítalanum.