YouTube-stjarnan Keenan Cahill er látinn Atli Ísleifsson skrifar 1. janúar 2023 21:08 Keenan Cahill lést á sjúkrahúsi í Chicago síðastliðinn fimmtudag. Getty Bandaríska YouTube-stjarnan Keenan Cahill er látinn, 27 ára að aldri. Fjölmargir bandarískir fjölmiðlar greindu frá andlátinu um helgina. Þar er haft eftir umboðsmanni Cahill að hann hafi gengist undir hjartaaðgerð á sjúkrahúsi í Chicago þann 15. desember sem hafi ekki gengið sem skyldi og að hann hafi eftir hana verið í öndunarvél. Hann lést svo síðastliðinn fimmtudag. Cahill var heimsþekktur þegar hann var fimmtán ára og hóf þá að birta myndbönd af sjálfum sér þar sem hann söng með þekktum lögum. Eftir að hann varð frægur vann hann með heimsþekktum tónlistarmönnum, meðal annars 50 cent, Ariana Grande, David Guetta og Justin Bieber svo að einhverjir séu nefndir. Cahill greindist með Maroteaux-Lamys heilkenni þegar hann var eins árs gamall. Er um að ræða arfgengan skjaldkirtilssjúkdóm sem veldur meðal annars dvergvexti og óeðlilegan vöxt beina. Andlát Hollywood Tónlist Bandaríkin Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Sjá meira
Fjölmargir bandarískir fjölmiðlar greindu frá andlátinu um helgina. Þar er haft eftir umboðsmanni Cahill að hann hafi gengist undir hjartaaðgerð á sjúkrahúsi í Chicago þann 15. desember sem hafi ekki gengið sem skyldi og að hann hafi eftir hana verið í öndunarvél. Hann lést svo síðastliðinn fimmtudag. Cahill var heimsþekktur þegar hann var fimmtán ára og hóf þá að birta myndbönd af sjálfum sér þar sem hann söng með þekktum lögum. Eftir að hann varð frægur vann hann með heimsþekktum tónlistarmönnum, meðal annars 50 cent, Ariana Grande, David Guetta og Justin Bieber svo að einhverjir séu nefndir. Cahill greindist með Maroteaux-Lamys heilkenni þegar hann var eins árs gamall. Er um að ræða arfgengan skjaldkirtilssjúkdóm sem veldur meðal annars dvergvexti og óeðlilegan vöxt beina.
Andlát Hollywood Tónlist Bandaríkin Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Sjá meira