Heyrnartólin dugðu ekki til og efsti maður heimslistans er úr leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2023 09:00 Walesverjinn Gerwyn Price notaði heyrnartól til að láta ekki baul áhorfenda trufla sig en varð að sætta sig við óvænt tap. AP/Zac Goodwin Þjóðverjinn Gabriel Clemens tryggði sér óvænt sæti í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í pílu í gær. Efsti maður heimslistans þurfti að sætta sig við tap fyrir honum. Það bjuggust eflaust flestir við því að Ísmaðurinn Gerwyn Price kæmist áfram á móti honum þýska Clemens sem var raðað í 25. sæti inn í mótið. Price er efstur á heimslistanum og varð heimsmeistari árið 2021. Clemens vann hins vegar nokkuð öruggan 5-1 sigur og mætir Englendingnum Michael Smith í undanúrslitum í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem Clemens kemst svo langt. Price vann reyndar fyrsta settið en Clemens svaraði með því að vinna fimm í röð og tryggja sér sigur. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Price var ekki vinsæll meðal áhorfanda í Alexandra Palace en fjölmargir þýskir áhorfendur voru mættir til London til að styðja sinn mann. Svo mikið var púað á Price að hann reyndi að búa sér til vinnufrið með því að setja á sig hljóðeinangri heyrnartöl. Það dugði þó ekki til. Smith sló út landa sinn Stephen Bunting en hann hefur komist tvisvar í úrslitaleikinn á síðustu þremur árum en tapaði í bæði skiptin. Í hinum undanúrslitaleiknum mætast Belginn Dimitri Van den Bergh og Hollendingurinn Michael van Gerwen. Van den Bergh er í fyrsta sinn í undanúrslitum en Van Gerwen hefur fimm sinnum komist í úrslitaleikinn og þrisvar orðið heimsmeistari. Undanúrslitin fara fram í kvöld og úrslitaleikurinn er síðan á morgun. Pílukast Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Sjá meira
Það bjuggust eflaust flestir við því að Ísmaðurinn Gerwyn Price kæmist áfram á móti honum þýska Clemens sem var raðað í 25. sæti inn í mótið. Price er efstur á heimslistanum og varð heimsmeistari árið 2021. Clemens vann hins vegar nokkuð öruggan 5-1 sigur og mætir Englendingnum Michael Smith í undanúrslitum í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem Clemens kemst svo langt. Price vann reyndar fyrsta settið en Clemens svaraði með því að vinna fimm í röð og tryggja sér sigur. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Price var ekki vinsæll meðal áhorfanda í Alexandra Palace en fjölmargir þýskir áhorfendur voru mættir til London til að styðja sinn mann. Svo mikið var púað á Price að hann reyndi að búa sér til vinnufrið með því að setja á sig hljóðeinangri heyrnartöl. Það dugði þó ekki til. Smith sló út landa sinn Stephen Bunting en hann hefur komist tvisvar í úrslitaleikinn á síðustu þremur árum en tapaði í bæði skiptin. Í hinum undanúrslitaleiknum mætast Belginn Dimitri Van den Bergh og Hollendingurinn Michael van Gerwen. Van den Bergh er í fyrsta sinn í undanúrslitum en Van Gerwen hefur fimm sinnum komist í úrslitaleikinn og þrisvar orðið heimsmeistari. Undanúrslitin fara fram í kvöld og úrslitaleikurinn er síðan á morgun.
Pílukast Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Sjá meira