„Ég sat bara aftast og var á Twitter allan tímann“ Stefán Árni Pálsson skrifar 3. janúar 2023 10:30 Bæði Saga og Dóra komu að framleiðslu Skaupsins í ár. Eins og alþjóð veit var Áramótaskaupið á dagskrá Ríkisútvarpsins á gamlárskvöld en í þessum vinsælasta grínþætti árs hvers er farið yfir það spaugilega sem gerðist á síðasta ári. Sindri Sindrason ræddi við leikara og handritshöfunda Skaupsins í ár í Íslandi í dag. Leikstjórinn Dóra Jóhannsdóttir beið allt kvöldið við símann til að vakta neikvæða umræðu á samfélagsmiðlum en kom aldrei auga á slíka umræðu. „Ég sat bara aftast og var á Twitter allan tímann á meðan ég var að horfa og hugsaði hvar kemur allt þetta neikvæða. Svo leið tíminn og ég bara af hverju er ekki komið neitt neikvætt? Hvar er allt neikvæða fólkið? Já það er sennilega bara dáið áfengisdauða. Svo daginn eftir var ég handviss um að þetta neikvæða fólk væri ekki vaknað,“ segir Dóra. Saga Garðarsdóttir var yfirhöfundur Skaupsins en auk hennar skrifuðu Dóra, Friðgeir Einarsson, Vigdís Hafliðadóttir, Jóhann Kristófer Stefánsson og Sigurjón Kjartansson handritið.. En myndi Saga Garðarsdóttir vilja fara aftur út í það að gera Skaupið? „Þetta er sennilega svolítið eins og að eignast barn. Maður hugsar, úff þetta var rosalega erfitt en ánægjulegt og ég ætla aldrei að gera þetta aftur. Svo líða fjögur ár og maður hugsar þá með sér, það væri kannski gaman að gera eitt Skaup,“ segir Saga. Katla Margrét Þorgeirsdóttir kom einnig við sögu í Skaupinu. „Við öskurhlógum í gegnum þetta allt saman,“ segir Katla en skets í sérstöku uppáhaldi hjá henni var atriðið um Mathöllina. Hér að neðan má sjá yfirferð þeirra þriggja um áramótaskaupið í ár. Áramótaskaupið Bíó og sjónvarp Ríkisútvarpið Mest lesið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Sindri Sindrason ræddi við leikara og handritshöfunda Skaupsins í ár í Íslandi í dag. Leikstjórinn Dóra Jóhannsdóttir beið allt kvöldið við símann til að vakta neikvæða umræðu á samfélagsmiðlum en kom aldrei auga á slíka umræðu. „Ég sat bara aftast og var á Twitter allan tímann á meðan ég var að horfa og hugsaði hvar kemur allt þetta neikvæða. Svo leið tíminn og ég bara af hverju er ekki komið neitt neikvætt? Hvar er allt neikvæða fólkið? Já það er sennilega bara dáið áfengisdauða. Svo daginn eftir var ég handviss um að þetta neikvæða fólk væri ekki vaknað,“ segir Dóra. Saga Garðarsdóttir var yfirhöfundur Skaupsins en auk hennar skrifuðu Dóra, Friðgeir Einarsson, Vigdís Hafliðadóttir, Jóhann Kristófer Stefánsson og Sigurjón Kjartansson handritið.. En myndi Saga Garðarsdóttir vilja fara aftur út í það að gera Skaupið? „Þetta er sennilega svolítið eins og að eignast barn. Maður hugsar, úff þetta var rosalega erfitt en ánægjulegt og ég ætla aldrei að gera þetta aftur. Svo líða fjögur ár og maður hugsar þá með sér, það væri kannski gaman að gera eitt Skaup,“ segir Saga. Katla Margrét Þorgeirsdóttir kom einnig við sögu í Skaupinu. „Við öskurhlógum í gegnum þetta allt saman,“ segir Katla en skets í sérstöku uppáhaldi hjá henni var atriðið um Mathöllina. Hér að neðan má sjá yfirferð þeirra þriggja um áramótaskaupið í ár.
Áramótaskaupið Bíó og sjónvarp Ríkisútvarpið Mest lesið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira