„Ég sat bara aftast og var á Twitter allan tímann“ Stefán Árni Pálsson skrifar 3. janúar 2023 10:30 Bæði Saga og Dóra komu að framleiðslu Skaupsins í ár. Eins og alþjóð veit var Áramótaskaupið á dagskrá Ríkisútvarpsins á gamlárskvöld en í þessum vinsælasta grínþætti árs hvers er farið yfir það spaugilega sem gerðist á síðasta ári. Sindri Sindrason ræddi við leikara og handritshöfunda Skaupsins í ár í Íslandi í dag. Leikstjórinn Dóra Jóhannsdóttir beið allt kvöldið við símann til að vakta neikvæða umræðu á samfélagsmiðlum en kom aldrei auga á slíka umræðu. „Ég sat bara aftast og var á Twitter allan tímann á meðan ég var að horfa og hugsaði hvar kemur allt þetta neikvæða. Svo leið tíminn og ég bara af hverju er ekki komið neitt neikvætt? Hvar er allt neikvæða fólkið? Já það er sennilega bara dáið áfengisdauða. Svo daginn eftir var ég handviss um að þetta neikvæða fólk væri ekki vaknað,“ segir Dóra. Saga Garðarsdóttir var yfirhöfundur Skaupsins en auk hennar skrifuðu Dóra, Friðgeir Einarsson, Vigdís Hafliðadóttir, Jóhann Kristófer Stefánsson og Sigurjón Kjartansson handritið.. En myndi Saga Garðarsdóttir vilja fara aftur út í það að gera Skaupið? „Þetta er sennilega svolítið eins og að eignast barn. Maður hugsar, úff þetta var rosalega erfitt en ánægjulegt og ég ætla aldrei að gera þetta aftur. Svo líða fjögur ár og maður hugsar þá með sér, það væri kannski gaman að gera eitt Skaup,“ segir Saga. Katla Margrét Þorgeirsdóttir kom einnig við sögu í Skaupinu. „Við öskurhlógum í gegnum þetta allt saman,“ segir Katla en skets í sérstöku uppáhaldi hjá henni var atriðið um Mathöllina. Hér að neðan má sjá yfirferð þeirra þriggja um áramótaskaupið í ár. Áramótaskaupið Bíó og sjónvarp Ríkisútvarpið Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Sjá meira
Sindri Sindrason ræddi við leikara og handritshöfunda Skaupsins í ár í Íslandi í dag. Leikstjórinn Dóra Jóhannsdóttir beið allt kvöldið við símann til að vakta neikvæða umræðu á samfélagsmiðlum en kom aldrei auga á slíka umræðu. „Ég sat bara aftast og var á Twitter allan tímann á meðan ég var að horfa og hugsaði hvar kemur allt þetta neikvæða. Svo leið tíminn og ég bara af hverju er ekki komið neitt neikvætt? Hvar er allt neikvæða fólkið? Já það er sennilega bara dáið áfengisdauða. Svo daginn eftir var ég handviss um að þetta neikvæða fólk væri ekki vaknað,“ segir Dóra. Saga Garðarsdóttir var yfirhöfundur Skaupsins en auk hennar skrifuðu Dóra, Friðgeir Einarsson, Vigdís Hafliðadóttir, Jóhann Kristófer Stefánsson og Sigurjón Kjartansson handritið.. En myndi Saga Garðarsdóttir vilja fara aftur út í það að gera Skaupið? „Þetta er sennilega svolítið eins og að eignast barn. Maður hugsar, úff þetta var rosalega erfitt en ánægjulegt og ég ætla aldrei að gera þetta aftur. Svo líða fjögur ár og maður hugsar þá með sér, það væri kannski gaman að gera eitt Skaup,“ segir Saga. Katla Margrét Þorgeirsdóttir kom einnig við sögu í Skaupinu. „Við öskurhlógum í gegnum þetta allt saman,“ segir Katla en skets í sérstöku uppáhaldi hjá henni var atriðið um Mathöllina. Hér að neðan má sjá yfirferð þeirra þriggja um áramótaskaupið í ár.
Áramótaskaupið Bíó og sjónvarp Ríkisútvarpið Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Sjá meira