Brady einn þeirra gjafmildu: Samtök Hamlin hafa safnað 780 milljónum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2023 10:16 Damar Hamlin berst nú fyrir lífi sínu. Getty/ Ian Johnson Peningarnir halda áfram að streyma inn á GoFundMe síðu NFL-leikmannsins Damar Hamlin sem hneig niður í leik Buffalo Bills og Cincinnati Bengals á mánudagskvöldið. Hjarta Damar Hamlin hætti að slá eftir að hann hafði staðið upp eftir mikið samstuð. Hann var endurlífgaður á vellinum og svo aftur á sjúkrahúsinu en hann liggur enn þungt haldinn á sjúkrahúsi. Leik Buffalo og Cincinnati var aflýst og hefur ekki verið settur á aftur. Fljótlega eftir leikinn fóru framlög að streyma inn til góðgerðasamtaka Hamlin og nú er búið að safna 5,5 milljónum Bandaríkjadölum eða um 780 milljónum íslenskra króna. Fjölmargir þekktir einstaklingar hafa lagt inn pening þar á meðal NFL-stjörnur eins og þeir Tom Brady, Russell Wilson, Andy Dalton og Josh McDaniels svo einhverjir séu nefndir. NFL-liðin eru einnig að gefa pening. Brady gaf tíu þúsund dollara eða 1,4 milljón íslenskra króna. Damar Hamlin s GoFundMe Page is nearly at $5.5M, with donations from endless NFL people. On these pages alone: Andy Dalton and his wife at $3K, Russell Wilson and his wife at $10K plus their charity, Tom Brady, Josh McDaniels, Commanders. On and on. https://t.co/cM1lhPv27c pic.twitter.com/SnLONebY2w— Ian Rapoport (@RapSheet) January 4, 2023 NFL Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon Sjá meira
Hjarta Damar Hamlin hætti að slá eftir að hann hafði staðið upp eftir mikið samstuð. Hann var endurlífgaður á vellinum og svo aftur á sjúkrahúsinu en hann liggur enn þungt haldinn á sjúkrahúsi. Leik Buffalo og Cincinnati var aflýst og hefur ekki verið settur á aftur. Fljótlega eftir leikinn fóru framlög að streyma inn til góðgerðasamtaka Hamlin og nú er búið að safna 5,5 milljónum Bandaríkjadölum eða um 780 milljónum íslenskra króna. Fjölmargir þekktir einstaklingar hafa lagt inn pening þar á meðal NFL-stjörnur eins og þeir Tom Brady, Russell Wilson, Andy Dalton og Josh McDaniels svo einhverjir séu nefndir. NFL-liðin eru einnig að gefa pening. Brady gaf tíu þúsund dollara eða 1,4 milljón íslenskra króna. Damar Hamlin s GoFundMe Page is nearly at $5.5M, with donations from endless NFL people. On these pages alone: Andy Dalton and his wife at $3K, Russell Wilson and his wife at $10K plus their charity, Tom Brady, Josh McDaniels, Commanders. On and on. https://t.co/cM1lhPv27c pic.twitter.com/SnLONebY2w— Ian Rapoport (@RapSheet) January 4, 2023
NFL Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon Sjá meira