Skjót viðbrögð slökkviliðsmanns á frívakt auðvelduðu slökkvistörf Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 4. janúar 2023 22:16 Gámurinn stóð í ljósum logum. Aðsent Brunavarnir Suðurnesja voru kallaðar út að Holtaskóla í Reykjanesbæ í kvöld vegna elds í gámi á skólalóð skólans. Slökkvistarf tók fljótt af en skjót viðbrögð slökkviliðsmanns á frívakt auðvelduðu verkið. í samtali við Vísi segir Ingvar Georgsson, slökkviliðsmaður að þó óvitað sé hvað olli brunanum sé talið líklegt að flugeldur hafi farið inn í gáminn. Í gámnum voru innréttingar sem verið var að tæma úr Holtaskóla vegna myglu. „Þarna var vinnuvél við hliðina sem var í hættu, hún skemmdist aðeins en ekki mikið en gámurinn er ónýtur,“ segir Ingvar. Hann bætir því við að ansi mikið af krökkum hafi verið í kring vegna körfuboltaleiksins sem fór fram í íþróttahúsi á svæðinu en engin slys hafi orðið á fólki. Sömuleiðis hafi engar byggingar verið í hættu. Georg segir viðbragðsaðila hafa náð tökum á eldinum fljótt en tilkynningin barst slökkviliðinu klukkan 21:39. „Það var þarna slökkviliðsmaður á frívakt sem var búinn að ná í slökkvitæki inn í íþróttahúsið og var búinn að puða þeim á þetta til þess að halda eldinum frá vinnuvélinni sem var þarna við hliðina,“ segir Ingvar en með snöggum viðbrögðum hafi slökkviliðsmaðurinn á frívakt náð að halda eldinum niðri. Í myndbandinu hér að neðan má sjá slökkviliðsmenn reyna að ráða niðurlögum eldsins. Fréttin var uppfærð klukkan 23:03. Slökkvilið Reykjanesbær Skóla - og menntamál Grunnskólar Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
í samtali við Vísi segir Ingvar Georgsson, slökkviliðsmaður að þó óvitað sé hvað olli brunanum sé talið líklegt að flugeldur hafi farið inn í gáminn. Í gámnum voru innréttingar sem verið var að tæma úr Holtaskóla vegna myglu. „Þarna var vinnuvél við hliðina sem var í hættu, hún skemmdist aðeins en ekki mikið en gámurinn er ónýtur,“ segir Ingvar. Hann bætir því við að ansi mikið af krökkum hafi verið í kring vegna körfuboltaleiksins sem fór fram í íþróttahúsi á svæðinu en engin slys hafi orðið á fólki. Sömuleiðis hafi engar byggingar verið í hættu. Georg segir viðbragðsaðila hafa náð tökum á eldinum fljótt en tilkynningin barst slökkviliðinu klukkan 21:39. „Það var þarna slökkviliðsmaður á frívakt sem var búinn að ná í slökkvitæki inn í íþróttahúsið og var búinn að puða þeim á þetta til þess að halda eldinum frá vinnuvélinni sem var þarna við hliðina,“ segir Ingvar en með snöggum viðbrögðum hafi slökkviliðsmaðurinn á frívakt náð að halda eldinum niðri. Í myndbandinu hér að neðan má sjá slökkviliðsmenn reyna að ráða niðurlögum eldsins. Fréttin var uppfærð klukkan 23:03.
Slökkvilið Reykjanesbær Skóla - og menntamál Grunnskólar Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira