Stefán er löggiltur fasteignasali og er búsettur og uppalinn í Hafnarfirði. Hann er í sambúð með Þórhildi Sigurðardóttur og eiga þau tvö börn, eina stúlku og einn dreng. Stefán spilar handbolta með Haukum en hann hefur einnig spilað með íslenska landsliðinu og sem atvinnumaður erlendis á handboltaferlinum.
Ás fasteignasala var stofnuð árið 1988 og er staðsett við Fjarðargötu 17 í Hafnarfirði. Eigendur Ás eru feðgarnir Aron Freyr Eiríksson og Eiríkur Svanur Sigfússon.