Uppbyggingarheimildir verði tímabundnar Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 6. janúar 2023 23:00 Dagur B. Eggertsson hvetur önnur sveitarfélög til þess að fylgja fordæmi borgarinnar. Vísir/Vilhelm Rammasamningur milli ríkis og borgar um skjótari uppbyggingu húsnæðis í Reykjavík var undirritaður í gær. Byggt verður upp hraðar og meira og uppbyggingarheimildir verða tímabundnar til þess að koma í veg fyrir lóðabrask. Það stendur til að byggja 16000 íbúðir í Reykjavík á næstu 10 árum og þar af 2000 á ári á næstu fimm árum en íbúðauppbygging hefur ekki haldið í við þörf á nýju húsnæði. Þannig hefur myndast uppsafnaður halli sem samkomulaginu er ætlað að vinna upp. Reykjavík er fyrsta sveitarfélagið sem gerir slíkan samning. Dagur B Eggertsson, borgarstjóri hvetur önnur sveitarfélög til þess að fara sömu leið. „Ég hef talað fyrir húsnæðissáttmála sem auki fyrirsjáanleika og jafnvægi og stöðugleika og veitir ekki af á þessum húsnæðismarkaði, hann þarf að vera heilbrigðari. Til þess að það gerist þá þarf bæði samninginn sem við skrifuðum undir í gær en líka samninga við önnur sveitarfélög þannig að þetta verði ekki húsnæðissáttmáli fyrir Reykjavík heldur húsnæðisátttmáli fyrir Ísland.“ Byggt á Snorrabraut.Vísir/Steingrímur Dúi Í markmiðakafla samningsins er talað um að uppbyggingarheimildir verði tímabundnar, en brögð hafa verið að því að þeir sem eigi byggingarréttinn hafi legið á lóðum án þess að hefja uppbyggingu. „Í sumum tilvikum liggja byggingarheimildir á hendi einkaaðila árum og jafnvel áratugum saman án þess að það sé farið af stað og raunverulega byggt. Núna erum við að fá inn í lög að þessa heimildir verði í eðli sínu tímabundnar þannig að eftir einhvern tíma, tíu ár til dæmis, þá falli þær einfaldlega bara úr gildi og þannig skapist þrýstingur á alla að láta verkin tala.“ Byggingariðnaður Húsnæðismál Reykjavík Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fleiri fréttir Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Sjá meira
Það stendur til að byggja 16000 íbúðir í Reykjavík á næstu 10 árum og þar af 2000 á ári á næstu fimm árum en íbúðauppbygging hefur ekki haldið í við þörf á nýju húsnæði. Þannig hefur myndast uppsafnaður halli sem samkomulaginu er ætlað að vinna upp. Reykjavík er fyrsta sveitarfélagið sem gerir slíkan samning. Dagur B Eggertsson, borgarstjóri hvetur önnur sveitarfélög til þess að fara sömu leið. „Ég hef talað fyrir húsnæðissáttmála sem auki fyrirsjáanleika og jafnvægi og stöðugleika og veitir ekki af á þessum húsnæðismarkaði, hann þarf að vera heilbrigðari. Til þess að það gerist þá þarf bæði samninginn sem við skrifuðum undir í gær en líka samninga við önnur sveitarfélög þannig að þetta verði ekki húsnæðissáttmáli fyrir Reykjavík heldur húsnæðisátttmáli fyrir Ísland.“ Byggt á Snorrabraut.Vísir/Steingrímur Dúi Í markmiðakafla samningsins er talað um að uppbyggingarheimildir verði tímabundnar, en brögð hafa verið að því að þeir sem eigi byggingarréttinn hafi legið á lóðum án þess að hefja uppbyggingu. „Í sumum tilvikum liggja byggingarheimildir á hendi einkaaðila árum og jafnvel áratugum saman án þess að það sé farið af stað og raunverulega byggt. Núna erum við að fá inn í lög að þessa heimildir verði í eðli sínu tímabundnar þannig að eftir einhvern tíma, tíu ár til dæmis, þá falli þær einfaldlega bara úr gildi og þannig skapist þrýstingur á alla að láta verkin tala.“
Byggingariðnaður Húsnæðismál Reykjavík Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fleiri fréttir Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Sjá meira