Bandarískir bændur fá leyfi til að gera sjálfir við traktorana sína Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. janúar 2023 06:59 John Deere er einn stærsti framleiðandi traktora og landbúnaðarvéla í heiminum. Bændur í Bandaríkjunum hafa unnið sigur í baráttunni gegn einum stærsta framleiðanda landbúnaðarvéla í heiminum og munu héðan í frá geta gert við eigin traktora eða látið gera við þá á verkstæðum sem eru ekki í eigu Deere & Co. Regnhlífasamtök aðila í landbúnaði (AFBF) og forsvarsmenn Deere & Co. undirrituðu samkomulag í gær sem felur í sér að eigendur landbúnaðarvéla megi gera sjálfir við tækin eða leita til sjálfstæðra verkstæða. Á sama tíma skuldbinda þeir sig til að gera ekki breytingar á grunn- og öryggisbúnaði vélanna. Þá mega þeir ekki „gefa upp viðskiptaleyndarmál“. Bændur sem hafa barist fyrir því að geta sjálfir gert við vélarnar sínar í stað þess að leita til viðurkenndra John Deere þjónustuaðila, sem rukka jafnan meira fyrir viðgerðir og varahluti, eru hluti stærri hreyfingar neytenda sem krefjast þess að viðgerðir verði gefnar frjálsar, ef svo má að orði komast. Það er að segja, að neytendum verði heimilt að gera sjálfir við eða leita til sjálfstæðra verkstæða, án þess að það hafi áhrif á ábyrgðarskilmála umræddrar vöru. Apple svaraði kallinu í fyrra, þegar eigendur iPhone fengu heimild til að skipta sjálfir um rafhlöður, skjái og myndavélar. Ástandið í Bandaríkjunum er öllu verra en í Evrópu, þar sem reglur eru í gildi sem skikka framleiðendur til að sjá til þess að varahlutir séu fáanlegir fyrir bæði neytendur og sjálfstæða viðgerðaraðila. Bandaríkin Landbúnaður Neytendur Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Fleiri fréttir Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sjá meira
Regnhlífasamtök aðila í landbúnaði (AFBF) og forsvarsmenn Deere & Co. undirrituðu samkomulag í gær sem felur í sér að eigendur landbúnaðarvéla megi gera sjálfir við tækin eða leita til sjálfstæðra verkstæða. Á sama tíma skuldbinda þeir sig til að gera ekki breytingar á grunn- og öryggisbúnaði vélanna. Þá mega þeir ekki „gefa upp viðskiptaleyndarmál“. Bændur sem hafa barist fyrir því að geta sjálfir gert við vélarnar sínar í stað þess að leita til viðurkenndra John Deere þjónustuaðila, sem rukka jafnan meira fyrir viðgerðir og varahluti, eru hluti stærri hreyfingar neytenda sem krefjast þess að viðgerðir verði gefnar frjálsar, ef svo má að orði komast. Það er að segja, að neytendum verði heimilt að gera sjálfir við eða leita til sjálfstæðra verkstæða, án þess að það hafi áhrif á ábyrgðarskilmála umræddrar vöru. Apple svaraði kallinu í fyrra, þegar eigendur iPhone fengu heimild til að skipta sjálfir um rafhlöður, skjái og myndavélar. Ástandið í Bandaríkjunum er öllu verra en í Evrópu, þar sem reglur eru í gildi sem skikka framleiðendur til að sjá til þess að varahlutir séu fáanlegir fyrir bæði neytendur og sjálfstæða viðgerðaraðila.
Bandaríkin Landbúnaður Neytendur Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Fleiri fréttir Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sjá meira