Harry búinn að brenna allar brýr að baki sér Ólafur Björn Sverrisson skrifar 11. janúar 2023 23:28 Bókin Spare kom í verslanir Eymundsson í dag. Getty/Scott Olson Bókin sem öll heimsbyggðin er að tala um, "Varaskeifa" eftir Harry Bretaprins, kom í bókabúðir á Íslandi í dag. Áhugakona um bresku konungsfjölskylduna segir að Harry sé með bókinni búinn að brenna allar brýr að baki sér hvað fjölskylduna varðar. Kristín Ólafsdóttir fréttamaður leit við í Eymundsson í Austurstræti og ræddi við Hörpu Hrund Berndsen, áhugakonu um bresku konungsfjölskylduna, svokallaðan royalista, í kvöldfréttum Stöðvar 2: Harpa Hrund varð sér út um rafrænt eintak á útgáfudegi en var mætt til að fá bókina á pappírsformi. Hún segir koma á óvart hve persónuleg bókin sé. „Þarna eru mörg einkasamtöl sem hann hefur átt við fjölskyldumeðlimi. Ég bjóst kannski við alveg svona gríðarlega persónulegum atvikum.“ Hún segir Breta hafa almennt tekið illa í bókina. „Þeim finnst þetta heldur mikil svik af hans hálfu. Ég veit ekki hvernig viðbrögðin eru í Ameríku, það verður spennandi að sjá hvernig verður í framhaldinu þegar birt verða viðtöl við hann.“ Í umsögn breska ríkisútvarpsins segir að bókin sé sú skrýtnasta sem nokkurn tímann hefur verið skrifuð af meðlimi konungsfjölskyldunnar. Bókin virki eins og reiðilestur drukkins manns. Er hann búinn að brenna allar brýr að baki sér? „Eins mikið og hann hefur verið minn maður, þá held ég því miður að hann sé búinn að því, allavega hvað varðar fjölskyldu og líkur á að ná sáttum,“ segir Harpa að lokum. Svanborg Þórdís Sigurðardóttir, vörustjóri erlendra bóka hjá Eymundsson segir gríðarlegan áhuga á kóngafólkinu og sögu Harry og eiginkonu hans vera á Íslandi sem og víða um heim. Erfitt sé að miða eftirvæntinguna fyrir bókinni við eitthvað annað. Harry og Meghan Bretland Kóngafólk Bókaútgáfa Tengdar fréttir „Varaskeifan“ væntanleg í verslanir í dag í Reykjavík Nýja bók Harry Bretaprins, „Varaskeifan“ kemur í stærstu verslanir Pennans Eymundsson á höfuðborgarsvæðinu í dag. Þetta staðfestir Svanborg Þórdís Sigurðardóttir, vörustjóri erlendra bóka hjá fyrirtækinu. 11. janúar 2023 11:31 Karl gantaðist með að vera ekki faðir Harry Í nýrri bók Harry bretaprins, Spare, tjáir hann sig í fyrsta sinn um þrálátan orðróm um að Karl Bretakonungur sé í raun ekki faðir Harry heldur James Hewitt, fyrrum ástmaður Díönu prinsessu og móður Harry. 11. janúar 2023 00:01 Piers Morgan segir Harry reyna að skaða og særa konungsfjölskylduna „Ég sé ekkert annað en Prince Harry þessa dagana, hann er alls staðar,“ segir Birta Líf Ólafsdóttir slúðurspekingur og hlaðvarpsstjórnandi. 10. janúar 2023 16:00 „Ég vildi fjölskylduna, ekki stofnunina“ „Ég vil fá föður minn aftur, ég vil fá bróður minn aftur,“ segir Harry Bretaprins í viðtali við ITV sem verður birt 8. janúar næstkomandi, tveimur dögum fyrir útgáfu bókarinnar Spare. 3. janúar 2023 08:06 Mest lesið Kossaflens á klúbbnum Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Lífið Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Lífið Enn veldur Britney áhyggjum Lífið „Hálfur áratugur með þér my love“ Lífið Fleiri fréttir Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Sjá meira
Kristín Ólafsdóttir fréttamaður leit við í Eymundsson í Austurstræti og ræddi við Hörpu Hrund Berndsen, áhugakonu um bresku konungsfjölskylduna, svokallaðan royalista, í kvöldfréttum Stöðvar 2: Harpa Hrund varð sér út um rafrænt eintak á útgáfudegi en var mætt til að fá bókina á pappírsformi. Hún segir koma á óvart hve persónuleg bókin sé. „Þarna eru mörg einkasamtöl sem hann hefur átt við fjölskyldumeðlimi. Ég bjóst kannski við alveg svona gríðarlega persónulegum atvikum.“ Hún segir Breta hafa almennt tekið illa í bókina. „Þeim finnst þetta heldur mikil svik af hans hálfu. Ég veit ekki hvernig viðbrögðin eru í Ameríku, það verður spennandi að sjá hvernig verður í framhaldinu þegar birt verða viðtöl við hann.“ Í umsögn breska ríkisútvarpsins segir að bókin sé sú skrýtnasta sem nokkurn tímann hefur verið skrifuð af meðlimi konungsfjölskyldunnar. Bókin virki eins og reiðilestur drukkins manns. Er hann búinn að brenna allar brýr að baki sér? „Eins mikið og hann hefur verið minn maður, þá held ég því miður að hann sé búinn að því, allavega hvað varðar fjölskyldu og líkur á að ná sáttum,“ segir Harpa að lokum. Svanborg Þórdís Sigurðardóttir, vörustjóri erlendra bóka hjá Eymundsson segir gríðarlegan áhuga á kóngafólkinu og sögu Harry og eiginkonu hans vera á Íslandi sem og víða um heim. Erfitt sé að miða eftirvæntinguna fyrir bókinni við eitthvað annað.
Harry og Meghan Bretland Kóngafólk Bókaútgáfa Tengdar fréttir „Varaskeifan“ væntanleg í verslanir í dag í Reykjavík Nýja bók Harry Bretaprins, „Varaskeifan“ kemur í stærstu verslanir Pennans Eymundsson á höfuðborgarsvæðinu í dag. Þetta staðfestir Svanborg Þórdís Sigurðardóttir, vörustjóri erlendra bóka hjá fyrirtækinu. 11. janúar 2023 11:31 Karl gantaðist með að vera ekki faðir Harry Í nýrri bók Harry bretaprins, Spare, tjáir hann sig í fyrsta sinn um þrálátan orðróm um að Karl Bretakonungur sé í raun ekki faðir Harry heldur James Hewitt, fyrrum ástmaður Díönu prinsessu og móður Harry. 11. janúar 2023 00:01 Piers Morgan segir Harry reyna að skaða og særa konungsfjölskylduna „Ég sé ekkert annað en Prince Harry þessa dagana, hann er alls staðar,“ segir Birta Líf Ólafsdóttir slúðurspekingur og hlaðvarpsstjórnandi. 10. janúar 2023 16:00 „Ég vildi fjölskylduna, ekki stofnunina“ „Ég vil fá föður minn aftur, ég vil fá bróður minn aftur,“ segir Harry Bretaprins í viðtali við ITV sem verður birt 8. janúar næstkomandi, tveimur dögum fyrir útgáfu bókarinnar Spare. 3. janúar 2023 08:06 Mest lesið Kossaflens á klúbbnum Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Lífið Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Lífið Enn veldur Britney áhyggjum Lífið „Hálfur áratugur með þér my love“ Lífið Fleiri fréttir Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Sjá meira
„Varaskeifan“ væntanleg í verslanir í dag í Reykjavík Nýja bók Harry Bretaprins, „Varaskeifan“ kemur í stærstu verslanir Pennans Eymundsson á höfuðborgarsvæðinu í dag. Þetta staðfestir Svanborg Þórdís Sigurðardóttir, vörustjóri erlendra bóka hjá fyrirtækinu. 11. janúar 2023 11:31
Karl gantaðist með að vera ekki faðir Harry Í nýrri bók Harry bretaprins, Spare, tjáir hann sig í fyrsta sinn um þrálátan orðróm um að Karl Bretakonungur sé í raun ekki faðir Harry heldur James Hewitt, fyrrum ástmaður Díönu prinsessu og móður Harry. 11. janúar 2023 00:01
Piers Morgan segir Harry reyna að skaða og særa konungsfjölskylduna „Ég sé ekkert annað en Prince Harry þessa dagana, hann er alls staðar,“ segir Birta Líf Ólafsdóttir slúðurspekingur og hlaðvarpsstjórnandi. 10. janúar 2023 16:00
„Ég vildi fjölskylduna, ekki stofnunina“ „Ég vil fá föður minn aftur, ég vil fá bróður minn aftur,“ segir Harry Bretaprins í viðtali við ITV sem verður birt 8. janúar næstkomandi, tveimur dögum fyrir útgáfu bókarinnar Spare. 3. janúar 2023 08:06