Gítargoðsögnin Jeff Beck er látinn Ólafur Björn Sverrisson skrifar 12. janúar 2023 00:02 Jeff Beck á jazzhátið í Montreux í Sviss í fyrra. Getty Enski gítarleikarinn Jeff Beck er látinn 78 ára að aldri. Beck náði miklum vinsældum með hljómsveitinni Yardbirds, áður en að hann einbeitti sér að sólóferli sínum. Hann hefur lengi verið einn ástsælasti gítarleikari heims. Fjölskylda Beck greinir frá andlátinu á samfélagsmiðlum. Andlátið bar að eftir að Beck greindist með heilahimnubólgu. Beck hefur tvívegis verið tilnefndur í heiðurshöll tónlistarmanna (Rock & Roll Hall of Fame), annars vegar fyrir tónlist hans með Yardbirds árið 1992 og fyrir sólóferil sinn árið 2009. Tímarit Rolling Stone raðaði Beck í fimmta sæti yfir bestu gítarleikara allra tíma, sæti fyrir ofan blúshetjuna B.B. King. Árið 2022 gaf Jeff Beck út sína síðustu plötu, ásamt leikaranum Johnny Depp. Þar blása þeir lífi í ýmis gömul lög og komu einnig fram í Royal Albert Hall í London á síðasta ári. Beck tróð upp í Háskólabíói árið 2013 við góðar viðtökur: Jeff Beck fæddist í Wellington á Englandi árið 1944 og vann sín fyrstu Grammy verðlaun árið 1985. Alls vann hann til átta Grammy-verðlauna á sínum ferli og vann með ýmsum stærstu tónlistarmönnum samtímans, þar á meðal Mick Jagger, söngvara Rolling Stones sem minnist Jeff Beck á Twitter: With the death of Jeff Beck we have lost a wonderful man and one of the greatest guitar players in the world. We will all miss him so much. pic.twitter.com/u8DYQrLNB7— Mick Jagger (@MickJagger) January 11, 2023 Andlát Tónlist Bretland England Mest lesið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Fleiri fréttir Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sjá meira
Fjölskylda Beck greinir frá andlátinu á samfélagsmiðlum. Andlátið bar að eftir að Beck greindist með heilahimnubólgu. Beck hefur tvívegis verið tilnefndur í heiðurshöll tónlistarmanna (Rock & Roll Hall of Fame), annars vegar fyrir tónlist hans með Yardbirds árið 1992 og fyrir sólóferil sinn árið 2009. Tímarit Rolling Stone raðaði Beck í fimmta sæti yfir bestu gítarleikara allra tíma, sæti fyrir ofan blúshetjuna B.B. King. Árið 2022 gaf Jeff Beck út sína síðustu plötu, ásamt leikaranum Johnny Depp. Þar blása þeir lífi í ýmis gömul lög og komu einnig fram í Royal Albert Hall í London á síðasta ári. Beck tróð upp í Háskólabíói árið 2013 við góðar viðtökur: Jeff Beck fæddist í Wellington á Englandi árið 1944 og vann sín fyrstu Grammy verðlaun árið 1985. Alls vann hann til átta Grammy-verðlauna á sínum ferli og vann með ýmsum stærstu tónlistarmönnum samtímans, þar á meðal Mick Jagger, söngvara Rolling Stones sem minnist Jeff Beck á Twitter: With the death of Jeff Beck we have lost a wonderful man and one of the greatest guitar players in the world. We will all miss him so much. pic.twitter.com/u8DYQrLNB7— Mick Jagger (@MickJagger) January 11, 2023
Andlát Tónlist Bretland England Mest lesið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Fleiri fréttir Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sjá meira