Kvöldfréttir Stöðvar 2 Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 12. janúar 2023 18:00 Telma Lucinda Tómasson les fréttir klukkan 18:30. Vinnumálastofnun hefur hýst hælisleitendur í Grindavík þrátt fyrir mótmæli bæjaryfirvalda. Bæjarráð hefur beint því til skipulags og byggingarfulltrúa að kanna hvort bærinn geti stöðvað starfsemina. Við fjöllum um málið. Búist er við að Efling kynni tillögur að verkfallsaðgerðum upp úr helgi og gætu aðgerðir brostið á í kringum mánaðarmótin. Við ræðum við formann Eflingar í beinni útsendingu. Strætóbílstjóri sem varð fyrir því að gröfumaður sturtaði fullri skóflu af snjó yfir sig í gær segist slasaður eftir atvikið og hyggst kæra gröfumanninn fyrir tilraun til manndráps. Stúdentar segja skjóta skökku við að háskólaráðherra veiti milljörðum í nýsköpunarverkefni þegar háskólarnir nái ekki endum saman og geti ekki veitt stúdentum grunnþjónustu. Flennistórt ljósaskilti 10-11 í Austurstræti er ólöglegt og reikna má með að borgin láti fjarlægja það, eftir að kvartanir bárust vegna ljósmengunar. Þá fjöllum við um ráðstefnu sem nú fer fram um hugvíkkandi efni, verðum í beinni útsendingu frá stemningunni á HM nú þegar rúmur klukkutími er í fyrsta leik Íslands á mótinu og ræðum við fastagesti í Vin, athvarfi fyrir fólk með geðraskanir, sem segja áfangasigur hafa unnist í gær þegar ákveðið var að halda starfseminni áfram út árið. Þetta og fleira í stútfullum kvöldfréttatíma Stöðvar 2 á slaginu klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Breytingar á húsaleigulögum samþykktar til laga Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Sjá meira
Búist er við að Efling kynni tillögur að verkfallsaðgerðum upp úr helgi og gætu aðgerðir brostið á í kringum mánaðarmótin. Við ræðum við formann Eflingar í beinni útsendingu. Strætóbílstjóri sem varð fyrir því að gröfumaður sturtaði fullri skóflu af snjó yfir sig í gær segist slasaður eftir atvikið og hyggst kæra gröfumanninn fyrir tilraun til manndráps. Stúdentar segja skjóta skökku við að háskólaráðherra veiti milljörðum í nýsköpunarverkefni þegar háskólarnir nái ekki endum saman og geti ekki veitt stúdentum grunnþjónustu. Flennistórt ljósaskilti 10-11 í Austurstræti er ólöglegt og reikna má með að borgin láti fjarlægja það, eftir að kvartanir bárust vegna ljósmengunar. Þá fjöllum við um ráðstefnu sem nú fer fram um hugvíkkandi efni, verðum í beinni útsendingu frá stemningunni á HM nú þegar rúmur klukkutími er í fyrsta leik Íslands á mótinu og ræðum við fastagesti í Vin, athvarfi fyrir fólk með geðraskanir, sem segja áfangasigur hafa unnist í gær þegar ákveðið var að halda starfseminni áfram út árið. Þetta og fleira í stútfullum kvöldfréttatíma Stöðvar 2 á slaginu klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Breytingar á húsaleigulögum samþykktar til laga Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Sjá meira