SA kom ekki nálægt samningum við verkfræðinga Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 13. janúar 2023 13:30 Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að villandi málflutningur sé ekki til þess fallinn að einfalda kjaradeiluna við SFF. Stöð 2/Egill Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að SA hafi ekki á nokkurn hátt komið að kjarasamningnum sem Verkfræðingafélag Íslands, Stéttarfélag byggingarfræðinga og Stéttarfélag tölvunarfræðinga gerðu í desember við FRV, félag ráðgjafarverkræðinga. Sá samningur var svipaður þeim sem gerðir hafa verið undanfarið á almenna markaðnum, að því undanskildu að ekkert launaþak er þar að finna, en í öðrum samningum hefur verið sett launaþak þannig að launahækkun getur aldrei orðið meiri en 66 þúsund krónur á mánuði. Morgunblaðið fjallaði um samninginn í morgun og ræddi við Ara Skúlason formann Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja sem nú standa í kjaradeilu við Samtök atvinnulífsins. SFF hafnaði nýjasta tilboði SA í gær, meðal annars á þeim forsendum að í því tilboði er launaþak líkt í öðrum samningum sem SA hefur gert að undanförnu. Ari segir í samtali við Morgunblaðið í morgun að það sé krafa starfsmanna í fjármálafyrirtækjum að semja á líkum nótum og verkfræðingarnir gerðu á dögunum. Halldór Benjamín segir hinsvegar í samtali við fréttastofu að verið sé að ýja að því að SA séu búin að brjóta regluna um 66 þúsund króna hámarkshækkun sem sé af og frá. Hann segir að Samtök starfsmanna í fjármálafyrirtækjum viti fullvel að SA hafi ekki komið að samingagerðinni í desember og að samtökin fari ekki með samningsumboð fyrir þau félög sem um ræðir. Því sé um villandi framsetingu að ræða hjá formanni SFF, sem sé ekki til þess fallin að einfalda kjaradeilu SA við SFF. Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Tengdar fréttir Verkfræðingar sömdu án launaþaks og bankamenn vilja það sama Ekkert launaþak var sett í kjarasamningi sem Verkfræðingafélag Íslands, Stéttarfélag byggingarfræðinga og Stéttarfélag tölvunarfræðinga gerði í desember við FRV félag Félag ráðgjafarverkræðinga. 13. janúar 2023 07:30 Mest lesið Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Viðskipti innlent Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Viðskipti innlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent Fleiri fréttir Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Sjá meira
Sá samningur var svipaður þeim sem gerðir hafa verið undanfarið á almenna markaðnum, að því undanskildu að ekkert launaþak er þar að finna, en í öðrum samningum hefur verið sett launaþak þannig að launahækkun getur aldrei orðið meiri en 66 þúsund krónur á mánuði. Morgunblaðið fjallaði um samninginn í morgun og ræddi við Ara Skúlason formann Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja sem nú standa í kjaradeilu við Samtök atvinnulífsins. SFF hafnaði nýjasta tilboði SA í gær, meðal annars á þeim forsendum að í því tilboði er launaþak líkt í öðrum samningum sem SA hefur gert að undanförnu. Ari segir í samtali við Morgunblaðið í morgun að það sé krafa starfsmanna í fjármálafyrirtækjum að semja á líkum nótum og verkfræðingarnir gerðu á dögunum. Halldór Benjamín segir hinsvegar í samtali við fréttastofu að verið sé að ýja að því að SA séu búin að brjóta regluna um 66 þúsund króna hámarkshækkun sem sé af og frá. Hann segir að Samtök starfsmanna í fjármálafyrirtækjum viti fullvel að SA hafi ekki komið að samingagerðinni í desember og að samtökin fari ekki með samningsumboð fyrir þau félög sem um ræðir. Því sé um villandi framsetingu að ræða hjá formanni SFF, sem sé ekki til þess fallin að einfalda kjaradeilu SA við SFF.
Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Tengdar fréttir Verkfræðingar sömdu án launaþaks og bankamenn vilja það sama Ekkert launaþak var sett í kjarasamningi sem Verkfræðingafélag Íslands, Stéttarfélag byggingarfræðinga og Stéttarfélag tölvunarfræðinga gerði í desember við FRV félag Félag ráðgjafarverkræðinga. 13. janúar 2023 07:30 Mest lesið Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Viðskipti innlent Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Viðskipti innlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent Fleiri fréttir Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Sjá meira
Verkfræðingar sömdu án launaþaks og bankamenn vilja það sama Ekkert launaþak var sett í kjarasamningi sem Verkfræðingafélag Íslands, Stéttarfélag byggingarfræðinga og Stéttarfélag tölvunarfræðinga gerði í desember við FRV félag Félag ráðgjafarverkræðinga. 13. janúar 2023 07:30