Buffalo Bills áfram í næstu umferð eftir nauman sigur á Miami Dolphins Smári Jökull Jónsson skrifar 15. janúar 2023 22:30 Jeff Wilson reynir að komast í gegnum varnarmenn Buffalo Bills í leiknum í kvöld. Vísir/Getty Buffalo Bills eru komnir áfram í næstu umferð úrslitakeppni NFL-deildarinnar eftir 34-31 sigur á Miami Dolphins í kvöld. Bills tapaði aðeins þremur leikjum í deildarkeppninni og eru líklegir til afreka. Buffalo Bills eru komnir í næstu umferð AFC-deildarinnar í NFL-deildinni eftir sigur á Miami í kvöld. Leikstjórnandi Bills, hinn magnaði Josh Allen, kastaði boltanum 352 jarda í leiknum sem er það mesta á hans ferli í úrslitakeppninni. Mistök hans komu þó Miami inn í leikinn eftir að Bills hafði náð góðri forystu. Bills komust í 17-0 snemma í öðrum leikhluta en Dolphins liðið skoraði í fjórum næstu sóknum liðsins. Allen kastaði boltanum meðal annars tvisvar frá sér og Miami komst síðan yfir í þriðja leikhlutanum þegar Allen var felldur, Zach Sieler náði boltanum og kom boltanum yfir línuna til að skora snertimark. Staðan þá 24-20. Þetta var í eina skiptið sem Miami var í forystu í leiknum. Allen svaraði með því að kasta fyrir tveimur snertimörkum í kjölfarið og Bills þá komið í 34-24. Þá forystu náði Miami ekki að brúa þrátt fyrir að hafa minnkað muninn en vörn Bills hélt undir lokin. Bills þurfa að bíða eftir úrslitum í öðrum leikjum til að komast að því hverjir andstæðingar þeirra verða í næstu umferð. NFL Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Buffalo Bills eru komnir í næstu umferð AFC-deildarinnar í NFL-deildinni eftir sigur á Miami í kvöld. Leikstjórnandi Bills, hinn magnaði Josh Allen, kastaði boltanum 352 jarda í leiknum sem er það mesta á hans ferli í úrslitakeppninni. Mistök hans komu þó Miami inn í leikinn eftir að Bills hafði náð góðri forystu. Bills komust í 17-0 snemma í öðrum leikhluta en Dolphins liðið skoraði í fjórum næstu sóknum liðsins. Allen kastaði boltanum meðal annars tvisvar frá sér og Miami komst síðan yfir í þriðja leikhlutanum þegar Allen var felldur, Zach Sieler náði boltanum og kom boltanum yfir línuna til að skora snertimark. Staðan þá 24-20. Þetta var í eina skiptið sem Miami var í forystu í leiknum. Allen svaraði með því að kasta fyrir tveimur snertimörkum í kjölfarið og Bills þá komið í 34-24. Þá forystu náði Miami ekki að brúa þrátt fyrir að hafa minnkað muninn en vörn Bills hélt undir lokin. Bills þurfa að bíða eftir úrslitum í öðrum leikjum til að komast að því hverjir andstæðingar þeirra verða í næstu umferð.
NFL Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð Sjá meira