„Vonum bara að ljósin hangi inni í kvöld“ Fanndís Birna Logadóttir og Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifa 16. janúar 2023 20:23 Steinunn Þorsteinsdóttir, upplýsingafulltrúi Landsnets. Rafmagnslaust varð á öllum Suðurnesjum í um þrjár klukkustundir í dag þegar Suðurnesjalínu sló út. Upplýsingafulltrúi Landsnets segir bilunina minna á nauðsyn þess að önnur lína verði lögð á Suðurnesjum. Fréttamaður okkar, Fanndís Birna tók upplýsingafulltrúa Landsnets, Steinunni Þorsteinsdóttur, tali. Steinunn hvað gerðist? Hvers vegna kom þessi bilun? „Við fengum upp hérna truflun korter yfir þrjú í dag, að Suðurnesjalína eitt væri farin út. Við fórum náttúrlega fljótlega að athuga hvað gerðist svo við kæmumst í viðgerðir og það kom í ljós að það var bilun í eldingavara sem er í tengivirkinu okkar í Fitjum í Reykjanesbæ,“ segir Steinunn. Í kringum þetta hefur skapast umræða um náttúrulega. Þetta er eina tengingin í bænum, við rafmagn, Suðurnesjalína, tvö hver staðan á henni? „Þetta er eina línan sem liggur út á Reykjanesið og við höfum lengi talað fyrir því að það sé mjög bagalegt. Við sjáum það í dag að við erum með stórt samfélag, yfir þrjátíu þúsund íbúa án rafmagns í hátt í tvo tíma, sem er náttúrlega staða sem við getum ekki boðið upp á í nútíma samfélagi. Staðan á Suðurnesjalínu 2er þannig að við erum nú þegar með þrjú framkvæmdaleyfi af fjórum og fyrir skipulagsnefnd Í Vogunum liggur núna afgreiðsla á framkvæmdaleyfinu þannig að það er það sem mun gerast næst í þessu,“ segir Steinunn. Fyrst þessi bilun kom í dag, sjáið þið fram á að þetta gæti bilað aftur núna á næstunni eða er þetta nokkuð öruggt? „Við lítum svo á að við höfum sem sagt komið í veg fyrir meiri truflun og vonum bara að ljósin hangi inni í kvöld,“ segir Steinunn vongóð. Orkumál Reykjanesbær Suðurnesjabær Suðurnesjalína 2 Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Fleiri fréttir Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Sjá meira
Fréttamaður okkar, Fanndís Birna tók upplýsingafulltrúa Landsnets, Steinunni Þorsteinsdóttur, tali. Steinunn hvað gerðist? Hvers vegna kom þessi bilun? „Við fengum upp hérna truflun korter yfir þrjú í dag, að Suðurnesjalína eitt væri farin út. Við fórum náttúrlega fljótlega að athuga hvað gerðist svo við kæmumst í viðgerðir og það kom í ljós að það var bilun í eldingavara sem er í tengivirkinu okkar í Fitjum í Reykjanesbæ,“ segir Steinunn. Í kringum þetta hefur skapast umræða um náttúrulega. Þetta er eina tengingin í bænum, við rafmagn, Suðurnesjalína, tvö hver staðan á henni? „Þetta er eina línan sem liggur út á Reykjanesið og við höfum lengi talað fyrir því að það sé mjög bagalegt. Við sjáum það í dag að við erum með stórt samfélag, yfir þrjátíu þúsund íbúa án rafmagns í hátt í tvo tíma, sem er náttúrlega staða sem við getum ekki boðið upp á í nútíma samfélagi. Staðan á Suðurnesjalínu 2er þannig að við erum nú þegar með þrjú framkvæmdaleyfi af fjórum og fyrir skipulagsnefnd Í Vogunum liggur núna afgreiðsla á framkvæmdaleyfinu þannig að það er það sem mun gerast næst í þessu,“ segir Steinunn. Fyrst þessi bilun kom í dag, sjáið þið fram á að þetta gæti bilað aftur núna á næstunni eða er þetta nokkuð öruggt? „Við lítum svo á að við höfum sem sagt komið í veg fyrir meiri truflun og vonum bara að ljósin hangi inni í kvöld,“ segir Steinunn vongóð.
Orkumál Reykjanesbær Suðurnesjabær Suðurnesjalína 2 Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Fleiri fréttir Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Sjá meira