„Ég man alltaf eftir því þegar ég lagði barnið á bekkinn og horfði í augun á pabbanum“ Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 17. janúar 2023 13:36 Í nýjasta þætti af Baklandinu var meðal annars rætt við slökkviliðsmanninn Einar Örn Jónsson. Stöð 2 Slökkviliðsmaðurinn Einar Örn Jónsson byrjaði ungur að sinna björgunarsveitarstörfum. Hann var staddur á björgunarsveitaræfingu í Borgarfirði þegar það barst útkall sem hann mun aldrei gleyma. Tveir átta ára gamlir drengir höfðu drukknað. Rætt var við Einar Örn í nýjasta þætti af Baklandinu. Í þættinum lýsir hann sinni upplifun af þessu hörmungaratviki sem átti eftir að hafa mótandi áhrif á hann. „Ég var mjög ungur þegar ég byrjaði að hafa afskipti af svona slysavarna- og björgunarmálum. Ég var nú bara fimmtán ára sem messagutti á varðskipi og svo fór ég yfir í björgunarsveitirnar '85 minnir mig. Þá fer ég mjög fljótlega á þessa afmælisæfingu sem verður þarna uppi í Borgarfirði og þar lendum við í því að það verður þarna alvöru útkall á æfingunni. Það drukkna þarna tveir drengir.“ „Þetta atvik hafði mjög mótandi áhrif á mig“ Eftir að drengirnir fundust fór Einar niður í fjöruna þar sem hann tók við öðrum drengnum. „Ég tek við barninu og held á því upp. Þá var nú búið að setja teppi á þá og svoleiðis og búið að reyna að endurlífga þá. Ég man alltaf eftir því, ég labbaði upp grýtta fjöruna. Þegar ég kem upp fyrir fjörukambinn þá er lögreglubíll á bryggjunni og börur. Faðirinn var með í lögreglubílnum og ég man alltaf eftir því þegar ég lagði barnið á bekkinn og horfði í augun á pabbanum. Það var erfitt.“ „Við erum alltaf að reyna okkar besta í þessum geira en stundum dugir það ekki til. Það er bara því miður þannig. Þetta er eitthvað svona móment sem maður gleymir ekkert svo glatt. Þetta atvik hafði mjög mótandi áhrif á mig.“ Hér að neðan má sjá brot úr þættinum. Klippa: Ég man alltaf eftir því þegar ég lagði barnið á bekkinn og horfði í augun á pabbanum Baklandið Slökkvilið Björgunarsveitir Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Halda tólf tíma löglegt reif í vöruskemmu í Grafarvogi Lífið Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikjavísir Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fleiri fréttir Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Sjá meira
Rætt var við Einar Örn í nýjasta þætti af Baklandinu. Í þættinum lýsir hann sinni upplifun af þessu hörmungaratviki sem átti eftir að hafa mótandi áhrif á hann. „Ég var mjög ungur þegar ég byrjaði að hafa afskipti af svona slysavarna- og björgunarmálum. Ég var nú bara fimmtán ára sem messagutti á varðskipi og svo fór ég yfir í björgunarsveitirnar '85 minnir mig. Þá fer ég mjög fljótlega á þessa afmælisæfingu sem verður þarna uppi í Borgarfirði og þar lendum við í því að það verður þarna alvöru útkall á æfingunni. Það drukkna þarna tveir drengir.“ „Þetta atvik hafði mjög mótandi áhrif á mig“ Eftir að drengirnir fundust fór Einar niður í fjöruna þar sem hann tók við öðrum drengnum. „Ég tek við barninu og held á því upp. Þá var nú búið að setja teppi á þá og svoleiðis og búið að reyna að endurlífga þá. Ég man alltaf eftir því, ég labbaði upp grýtta fjöruna. Þegar ég kem upp fyrir fjörukambinn þá er lögreglubíll á bryggjunni og börur. Faðirinn var með í lögreglubílnum og ég man alltaf eftir því þegar ég lagði barnið á bekkinn og horfði í augun á pabbanum. Það var erfitt.“ „Við erum alltaf að reyna okkar besta í þessum geira en stundum dugir það ekki til. Það er bara því miður þannig. Þetta er eitthvað svona móment sem maður gleymir ekkert svo glatt. Þetta atvik hafði mjög mótandi áhrif á mig.“ Hér að neðan má sjá brot úr þættinum. Klippa: Ég man alltaf eftir því þegar ég lagði barnið á bekkinn og horfði í augun á pabbanum
Baklandið Slökkvilið Björgunarsveitir Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Halda tólf tíma löglegt reif í vöruskemmu í Grafarvogi Lífið Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikjavísir Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fleiri fréttir Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Sjá meira