Leikmaður Aftureldingar veðjaði á eigin leiki og hundruð til viðbótar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. janúar 2023 16:34 Það vakti athygli sumarið 2021 þegar Sigurður Gísli fékk nafnið Bond samþykkt hjá mannanafnanefnd. Vísir/Egill Knattspyrnumaður sem spilaði með Aftureldingu í næstu efstu deild Íslandsmótsins sumarið 2022 veðjaði á hundruð knattspyrnuleikja hér á landi á sama sumar. Meðal annars leiki sem hann spilaði. Heimildin greinir frá þessu og segir veðmálafyrirtækið Pinnacle hafa skilað gögnum til Knattspyrnusambands Íslands vegna þessa. Leikmaðurinn sem um ræðir er Sigurður Gísli Bond Snorrason sem spilaði 21 leik með Aftureldingu í deild og bikar sumarið 2022. Ljóst er að um klárt brot á regluverki KSÍ er að ræða. Í lögum sambandsins segir að leikmönnum sé óheimilt að taka þátt í veðmálastarfsemi, með beinum eða óbeinum hætti, í tengslum við eigin leiki og eigin mót. Bann þetta tekur einnig til miðlunar upplýsinga í þeim tilgangi að hafa áhrif á veðmál og fela í sér fjárhagslegan ávinning. Þá segir í Staðalsamningi KSÍ, sem Heimildin segir Sigurð Gísla hafa undirritað við Aftureldingu, að leikmanni sé óheimilt að taka þátt í eða stunda veðmál, beint eða óbeint, sem tengjast knattspyrnuleik samningsfélags og/eða knattspyrnuleik aðildarfélags KSÍ. Vísað er í greinargerð Klöru Bjartmarz, framkvæmdastjóra KSÍ, til aga- og úrskurðarnefndar að Sigurður Gísli hafi í fimm skipti veðjað á úrslit hjá leik hjá Aftureldingu og hann spilaði í fjórum þeirra. Hann hafi aldrei veðjað gegn eigin liði og viðkomandi leikur hafi verið hluti af pakkaveðmáli, knippi leikja. Málið er á borði aga- og úrskurðarnefndar KSÍ. Afturelding Lengjudeild karla Fjárhættuspil Mosfellsbær Tengdar fréttir Hefur tekið mannanafnanefnd í sátt og fær að heita Bond Mannanafnanefnd hefur samþykkt fjölda nýrra nafna það sem af er ári. Maður sem hefur ávallt verið kallaður Bond er í skýjunum með að hafa fengið nafnið samþykkt. 30. ágúst 2021 19:45 Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Sjá meira
Heimildin greinir frá þessu og segir veðmálafyrirtækið Pinnacle hafa skilað gögnum til Knattspyrnusambands Íslands vegna þessa. Leikmaðurinn sem um ræðir er Sigurður Gísli Bond Snorrason sem spilaði 21 leik með Aftureldingu í deild og bikar sumarið 2022. Ljóst er að um klárt brot á regluverki KSÍ er að ræða. Í lögum sambandsins segir að leikmönnum sé óheimilt að taka þátt í veðmálastarfsemi, með beinum eða óbeinum hætti, í tengslum við eigin leiki og eigin mót. Bann þetta tekur einnig til miðlunar upplýsinga í þeim tilgangi að hafa áhrif á veðmál og fela í sér fjárhagslegan ávinning. Þá segir í Staðalsamningi KSÍ, sem Heimildin segir Sigurð Gísla hafa undirritað við Aftureldingu, að leikmanni sé óheimilt að taka þátt í eða stunda veðmál, beint eða óbeint, sem tengjast knattspyrnuleik samningsfélags og/eða knattspyrnuleik aðildarfélags KSÍ. Vísað er í greinargerð Klöru Bjartmarz, framkvæmdastjóra KSÍ, til aga- og úrskurðarnefndar að Sigurður Gísli hafi í fimm skipti veðjað á úrslit hjá leik hjá Aftureldingu og hann spilaði í fjórum þeirra. Hann hafi aldrei veðjað gegn eigin liði og viðkomandi leikur hafi verið hluti af pakkaveðmáli, knippi leikja. Málið er á borði aga- og úrskurðarnefndar KSÍ.
Afturelding Lengjudeild karla Fjárhættuspil Mosfellsbær Tengdar fréttir Hefur tekið mannanafnanefnd í sátt og fær að heita Bond Mannanafnanefnd hefur samþykkt fjölda nýrra nafna það sem af er ári. Maður sem hefur ávallt verið kallaður Bond er í skýjunum með að hafa fengið nafnið samþykkt. 30. ágúst 2021 19:45 Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Sjá meira
Hefur tekið mannanafnanefnd í sátt og fær að heita Bond Mannanafnanefnd hefur samþykkt fjölda nýrra nafna það sem af er ári. Maður sem hefur ávallt verið kallaður Bond er í skýjunum með að hafa fengið nafnið samþykkt. 30. ágúst 2021 19:45