Luis Suarez með þrennu í fyrsta leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2023 15:30 Luis Suarez var sáttur með þrennu í fyrsta leik með Gremio liðinu. AP/Wesley Santos Luis Suarez var fljótur að minna á sig í fyrsta leik sínum með brasilíska félaginu Gremio. Úrúgvæinn þreytti frumraun sína í gær og skoraði þrennu á aðeins 38 mínútum í 4-1 sigri Gremio á Sao Luiz en með því tryggði liðið sér sigur í Recopa Gaucha ofurbikarnum. Contento de debutar en este Estadio increible y con el apoyo de nuestra torcida! Ganar y poder ayudar a @Gremio me deja muy feliz! pic.twitter.com/vo5NikXQ5u— Luis Suárez (@LuisSuarez9) January 18, 2023 Hinn 35 ára gamli fyrrum leikmaður Liverpool og Barcelona gekk frá samningum við brasilíska félagið eftir heimsmeistaramótið í Katar. Hann hafði spilað í nokkra mánuði með æskufélagi sínu Nacional og hjálpað því að verða meistarar í Úrúgvæ en ákvað að leita á nýjar slóðir og skrifa undir tveggja ára samning við Gremio. Gremio hefur aðsetur í suður Brasilíu og er ekki langt frá landamærunum við Úrúgvæ. Suarez skoraði meðal annars með laglegri vippu yfir markvörðinn og svo annað mark með viðstöðulausu skoti. „Ég held að þetta sé besta frumraun mín með félagi en síðast skoraði ég í fyrsta leik með Atletico Madrid,“ sagði Luis Suarez við Sportv eftir leik. Full story:https://t.co/rjdUPnd1cR— SPORTbible (@sportbible) January 18, 2023 Suarez skoraði öll mörkin sín í fyrri hálfleiknum og fór af velli þegar aðeins fjórtán mínútur voru liðnar af þeim síðar. „Hann gæti ekki hafa byrjað betur. Stuðningsmennirnir trúa á hann og það gerum við líka. Hann sýndi okkur af hverju hann er kominn hingað. Hann komst líka fljótt inn í hópinn af því að hann er mjög jarðbundinn einstaklingur. Hann vill bara vera eins og allir hinir,“ sagði Renato, þjálfari Gremio. He might be 35 but Luis Suárezhas still got it. This is his debut hat-trick for Grêmio. @TNTSportsBR pic.twitter.com/TSkMei9a7T— Football Tweet (@Football__Tweet) January 18, 2023 Fótbolti Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Sjá meira
Úrúgvæinn þreytti frumraun sína í gær og skoraði þrennu á aðeins 38 mínútum í 4-1 sigri Gremio á Sao Luiz en með því tryggði liðið sér sigur í Recopa Gaucha ofurbikarnum. Contento de debutar en este Estadio increible y con el apoyo de nuestra torcida! Ganar y poder ayudar a @Gremio me deja muy feliz! pic.twitter.com/vo5NikXQ5u— Luis Suárez (@LuisSuarez9) January 18, 2023 Hinn 35 ára gamli fyrrum leikmaður Liverpool og Barcelona gekk frá samningum við brasilíska félagið eftir heimsmeistaramótið í Katar. Hann hafði spilað í nokkra mánuði með æskufélagi sínu Nacional og hjálpað því að verða meistarar í Úrúgvæ en ákvað að leita á nýjar slóðir og skrifa undir tveggja ára samning við Gremio. Gremio hefur aðsetur í suður Brasilíu og er ekki langt frá landamærunum við Úrúgvæ. Suarez skoraði meðal annars með laglegri vippu yfir markvörðinn og svo annað mark með viðstöðulausu skoti. „Ég held að þetta sé besta frumraun mín með félagi en síðast skoraði ég í fyrsta leik með Atletico Madrid,“ sagði Luis Suarez við Sportv eftir leik. Full story:https://t.co/rjdUPnd1cR— SPORTbible (@sportbible) January 18, 2023 Suarez skoraði öll mörkin sín í fyrri hálfleiknum og fór af velli þegar aðeins fjórtán mínútur voru liðnar af þeim síðar. „Hann gæti ekki hafa byrjað betur. Stuðningsmennirnir trúa á hann og það gerum við líka. Hann sýndi okkur af hverju hann er kominn hingað. Hann komst líka fljótt inn í hópinn af því að hann er mjög jarðbundinn einstaklingur. Hann vill bara vera eins og allir hinir,“ sagði Renato, þjálfari Gremio. He might be 35 but Luis Suárezhas still got it. This is his debut hat-trick for Grêmio. @TNTSportsBR pic.twitter.com/TSkMei9a7T— Football Tweet (@Football__Tweet) January 18, 2023
Fótbolti Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Sjá meira