Elsta manneskja heims er látin Atli Ísleifsson skrifar 18. janúar 2023 09:00 Systir Andre hafði borið titilinn „elsta manneskja heims“ síðan í apríl 2021. AP Systir Andre, frönsk nunna sem tók á síðasta ári við titlinum „elsta manneskja heims“, er látin. Hún var 118 ára gömul og hefði orðið 119 í næsta mánuði. Heimsmetabók Guinness útnefndi systur Andre elstu manneskju heims í apríl á síðasta ári í kjölfar andláts hinnar japönsku Kane Tanaka. Tanaka varð 119 ára. Systir Andre var lést í svefni á hjúkrunarheimili í Toulon í gær. Systir Andre fæddist 11. febrúar 1904 og hét Lucile Randon réttu nafni. Hún fæddist inn í fjölskyldu sem var mótmælendatrúar en hún snerist sjálf til kaþólskrar trúar 26 ára gömul og gekk í klaustur 41 árs gömul. Snemma árs 2021 greindist systir Andre með kórónuveiruna á hjúkrunarheimilinu. Aðspurð um hver leyndardómurinn væri á bakvið langlífið sagði hún það vera að vinna að hag annarra og hlúa að þeim. „Fólk segir að vinnan drepi, en fyrir mig þá hefur vinnan haldið í mér lífi. Ég hélt áfram að vinna þar til að ég varð 108 ára.“ Nunnan hafnaði beiðnum um að vísindamenn fengju lífsýni úr henni til að rannsaka langlífi. Hún sagði það einungis á valdi guðs að skilja slíkt. Í frétt AP segir að elsta núlifandi manneskja heims sé Maria Branyas Morera, sem fæddist í Bandaríkjunum en sem býr á Spáni. Hún er 115 ára gömul. Andlát Frakkland Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Komust yfir myndband af slysinu Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Sjá meira
Heimsmetabók Guinness útnefndi systur Andre elstu manneskju heims í apríl á síðasta ári í kjölfar andláts hinnar japönsku Kane Tanaka. Tanaka varð 119 ára. Systir Andre var lést í svefni á hjúkrunarheimili í Toulon í gær. Systir Andre fæddist 11. febrúar 1904 og hét Lucile Randon réttu nafni. Hún fæddist inn í fjölskyldu sem var mótmælendatrúar en hún snerist sjálf til kaþólskrar trúar 26 ára gömul og gekk í klaustur 41 árs gömul. Snemma árs 2021 greindist systir Andre með kórónuveiruna á hjúkrunarheimilinu. Aðspurð um hver leyndardómurinn væri á bakvið langlífið sagði hún það vera að vinna að hag annarra og hlúa að þeim. „Fólk segir að vinnan drepi, en fyrir mig þá hefur vinnan haldið í mér lífi. Ég hélt áfram að vinna þar til að ég varð 108 ára.“ Nunnan hafnaði beiðnum um að vísindamenn fengju lífsýni úr henni til að rannsaka langlífi. Hún sagði það einungis á valdi guðs að skilja slíkt. Í frétt AP segir að elsta núlifandi manneskja heims sé Maria Branyas Morera, sem fæddist í Bandaríkjunum en sem býr á Spáni. Hún er 115 ára gömul.
Andlát Frakkland Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Komust yfir myndband af slysinu Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Sjá meira