Evrópumeistarinn tók sjálf saman tölfræði um sig sjálfa og fékk nýjan samning Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2023 12:01 Alex Greenwood sést hér í leik með Manchester City liðinu. Getty/Gareth Copley Alex Greenwood er mikilvægur leikmaður hjá knattspyrnuliði Manchester City og hún passaði upp á það að forráðamenn félagsins gerðu sér örugglega grein fyrir því. Greenwood er 29 ára varnarmaður sem var að renna út á samningi hjá City liðinu þar sem hún hafði spilað frá árinu 2020. Hún var í Evrópumeistaraliði Englendinga síðasta sumar og hefur spilað 49 landsleiki fyrir England. The Athletic segir frá því hvernig leikmaðurinn hafi tekið af skarið í að sjá til þess að yfirmenn hennar hjá Manchester City væru með allar nauðsynlega upplýsingar. Alex Greenwood commissioned a data report from Analytics FC and presented it to Man City before she signed a 3-yr deal in Dec.It analysed her performace, impact of her absence on #mcwfc's results, cost for a replacement + market data. @TheAthleticFC https://t.co/PRI318Wn8b— Charlotte Harpur (@charlotteharpur) January 17, 2023 Þetta var kannski ekki spurning um að fá nýjan samning eða ekki heldur miklu frekar spurning um að fá betri samning hjá því félagi sem hún vildi spila með. The Athletic segir frá því að Greenwood lét taka saman úttekt um sig sjálfa hjá tölfræðigreiningafyrirtækinu Analytics FC þar sem skoðað var áhrif hennar á lið Manchester City. Analytics FC bar saman 2019-20 tímabilið, þegar Greenwood var ekki komin til liðsins, og 2020-21 tímabilið sem var hennar fyrst hjá City. When England's Alex Greenwood negotiated her new contract with Manchester City she hired a data company to prove: Her value to #MCFC The value of centre-backs The value of female footballers@charlotteharpur tells the storyhttps://t.co/0cO54vkBvY— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) January 17, 2023 Önnur félög í Evrópu höfðu áhuga á Greenwood en hún vildi halda áfram hjá Manchester City. Hún vildi hins vegar fá samning í takt við framlag hennar til liðsins. Þessi tölfræðiúttekt sýndi það svart á hvítu hversu mikilvæg Greenwood væri fyrir City liðið og fékk hún í kjölfarið nýjan þriggja ára samning hjá Manchester City. Greenwood er líklega ein af fáum leikmönnum sem hefur náð að spila með Evertin, Liverpool, Manchester United og Manchester City á ferlinum en hún snéri aftur til Englands eftir eitt tímabil með Olympique Lyon í Frakklandi. Alex Greenwood has signed for Manchester City.She's now played for City, Man Utd, Liverpool and Everton pic.twitter.com/9WA2KdEJHa— B/R Football (@brfootball) September 9, 2020 Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Sjá meira
Greenwood er 29 ára varnarmaður sem var að renna út á samningi hjá City liðinu þar sem hún hafði spilað frá árinu 2020. Hún var í Evrópumeistaraliði Englendinga síðasta sumar og hefur spilað 49 landsleiki fyrir England. The Athletic segir frá því hvernig leikmaðurinn hafi tekið af skarið í að sjá til þess að yfirmenn hennar hjá Manchester City væru með allar nauðsynlega upplýsingar. Alex Greenwood commissioned a data report from Analytics FC and presented it to Man City before she signed a 3-yr deal in Dec.It analysed her performace, impact of her absence on #mcwfc's results, cost for a replacement + market data. @TheAthleticFC https://t.co/PRI318Wn8b— Charlotte Harpur (@charlotteharpur) January 17, 2023 Þetta var kannski ekki spurning um að fá nýjan samning eða ekki heldur miklu frekar spurning um að fá betri samning hjá því félagi sem hún vildi spila með. The Athletic segir frá því að Greenwood lét taka saman úttekt um sig sjálfa hjá tölfræðigreiningafyrirtækinu Analytics FC þar sem skoðað var áhrif hennar á lið Manchester City. Analytics FC bar saman 2019-20 tímabilið, þegar Greenwood var ekki komin til liðsins, og 2020-21 tímabilið sem var hennar fyrst hjá City. When England's Alex Greenwood negotiated her new contract with Manchester City she hired a data company to prove: Her value to #MCFC The value of centre-backs The value of female footballers@charlotteharpur tells the storyhttps://t.co/0cO54vkBvY— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) January 17, 2023 Önnur félög í Evrópu höfðu áhuga á Greenwood en hún vildi halda áfram hjá Manchester City. Hún vildi hins vegar fá samning í takt við framlag hennar til liðsins. Þessi tölfræðiúttekt sýndi það svart á hvítu hversu mikilvæg Greenwood væri fyrir City liðið og fékk hún í kjölfarið nýjan þriggja ára samning hjá Manchester City. Greenwood er líklega ein af fáum leikmönnum sem hefur náð að spila með Evertin, Liverpool, Manchester United og Manchester City á ferlinum en hún snéri aftur til Englands eftir eitt tímabil með Olympique Lyon í Frakklandi. Alex Greenwood has signed for Manchester City.She's now played for City, Man Utd, Liverpool and Everton pic.twitter.com/9WA2KdEJHa— B/R Football (@brfootball) September 9, 2020
Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Sjá meira