Markasúpa þegar Juventus og Atalanta gerðu jafntefli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. janúar 2023 22:31 Ademola Lookman skoraði tvö mörk fyrir Atalanta í kvöld. Daniele Badolato/Getty Images Juventus og Atalanta gerðu 3-3 jafntefli í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Juventus var nokkuð óvænt komið í toppbaráttu Serie A fyrir ekki svo löngu síðan. Liðið tapaði hins vegar 5-1 fyrir toppliði Napoli og í kjölfarið voru 15 stig dregin af liðinu þar sem talið var að liðið hefði gerst sekt um brot á félagaskiptareglum deildarinnar. Juventus fór þar með úr því að vera í baráttu um titilinn í að berjast um að komast í Evrópukeppni á næstu leiktíð. Ekki byrjaði leikur kvöldsins vel þar sem Ademola Lookman kom gestunum í Atalanta yfir á 4. mínútu leiksins. Um miðbik fyrri hálfleiks fékk heimaliðið svo vítaspyrnu sem Ángel Di María skoraði af öryggi úr. Áður en fyrri hálfleik var lokið kom Arkadiusz Milik heimamönnum í 2-1. Atalanta hafði skorað snemma í fyrri hálfleik en skoraði enn fyrr í þeim síðari. Leikurinn var vart hafinn þegar Joakim Mæhle hafði jafnað metin í 2-2. Lookman var svo aftur á ferðinni skömmu síðar áður en Danilo jafnaði metin fyrir Juventus á 65. mínútu leiksins. Þó bæði lið hafi gert sitt besta til að tryggja sér stigin þrjú þá fór það svo að leiknum lauk með 3-3 jafntefli. A six goal thriller between @juventusfcen and @Atalanta_BC ends 3-3 #JuveAtalanta pic.twitter.com/m25wNop4wg— Lega Serie A (@SerieA_EN) January 22, 2023 Eftir leik kvöldsins er Atalanta í 5. sæti með 35 stig, tveimur minna en Roma sem vann Spezia 2-0 fyrr í dag. Juventus er á sama tíma í 9. sæti með 23 stig. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Sjá meira
Juventus var nokkuð óvænt komið í toppbaráttu Serie A fyrir ekki svo löngu síðan. Liðið tapaði hins vegar 5-1 fyrir toppliði Napoli og í kjölfarið voru 15 stig dregin af liðinu þar sem talið var að liðið hefði gerst sekt um brot á félagaskiptareglum deildarinnar. Juventus fór þar með úr því að vera í baráttu um titilinn í að berjast um að komast í Evrópukeppni á næstu leiktíð. Ekki byrjaði leikur kvöldsins vel þar sem Ademola Lookman kom gestunum í Atalanta yfir á 4. mínútu leiksins. Um miðbik fyrri hálfleiks fékk heimaliðið svo vítaspyrnu sem Ángel Di María skoraði af öryggi úr. Áður en fyrri hálfleik var lokið kom Arkadiusz Milik heimamönnum í 2-1. Atalanta hafði skorað snemma í fyrri hálfleik en skoraði enn fyrr í þeim síðari. Leikurinn var vart hafinn þegar Joakim Mæhle hafði jafnað metin í 2-2. Lookman var svo aftur á ferðinni skömmu síðar áður en Danilo jafnaði metin fyrir Juventus á 65. mínútu leiksins. Þó bæði lið hafi gert sitt besta til að tryggja sér stigin þrjú þá fór það svo að leiknum lauk með 3-3 jafntefli. A six goal thriller between @juventusfcen and @Atalanta_BC ends 3-3 #JuveAtalanta pic.twitter.com/m25wNop4wg— Lega Serie A (@SerieA_EN) January 22, 2023 Eftir leik kvöldsins er Atalanta í 5. sæti með 35 stig, tveimur minna en Roma sem vann Spezia 2-0 fyrr í dag. Juventus er á sama tíma í 9. sæti með 23 stig.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Sjá meira