Lögmaður Gunnars dregur í efa að biskup sé biskup Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. janúar 2023 06:49 Agnes M. Sigurðardóttir biskup. Vísir/Baldur Hrafnkell Jónsson Auður Björg Jónsdóttir, lögmaður Gunnars Sigurjónssonar, fyrrverandi sóknarprests í Digraneskirkju, hefur sent erindi á Drífu Hjartardóttur, forseta kirkjuþings, þar sem hún óskar eftir því að Drífa úrskurði um hæfi biskups til að taka ákvarðanir um Gunnar. Frá þessu greinir Morgunblaðið. Gunnar var látinn fara úr Digranesprestakalli í kjölfar ásakana um kynferðislega og kynbundna áreitni og einelti. Teymi á vegum Þjóðkirkjunnar komst að þeirri niðurstöðu að hann hefði tíu sinnum gerst brotlegur við reglur kirkjunnar. Í erindi lögmannsins til Drífu segir hins vegar að Agnes M. Sigurðardóttir biskup hafi verið skipuð í embætti af forseta Íslands til fimm ára frá og með 1. júlí 2012 en í lok þess skipunartíma hafi skipunartíminn framlengst sjálfkrafa um önnur fimm ár, til 30. júní 2022. Frá þeim tíma hafi hún ekki verið endurkjörin og skorti að lögum umboð til að gegna embætti biskups. Segir Auður Björg engu breyta að á kirkjuþingi 2021-2022 hafi sú breyting orðið á reglum um kosningu biskups að kjörtímabil hans sé sex ár. Það leiði ekki til þess að skipunartíminn framlengist sjálfkrafa. „Verður biskup að sækja endurnýjað umboð sitt á grundvelli kjörs samkvæmt áðurnefndum starfsreglum,“ segir í erindi lögmannsins, sem krefst þess að annar vígslubiskupanna taki við máli Gunnars. Þess má geta að sóknarnefnd Digraneskirkju hefur lýst yfir vilja til að fá Gunnar aftur til starfa og þá hefur fjöldi starfsmanna látið af störfum við kirkjuna frá því að málið kom upp. Málið varð einnig til þess að formaður Prestafélagsins neyddist til að segja af sér. Kópavogur Kynferðisofbeldi MeToo Þjóðkirkjan Átök í Digraneskirkju Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Erlent Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið. Gunnar var látinn fara úr Digranesprestakalli í kjölfar ásakana um kynferðislega og kynbundna áreitni og einelti. Teymi á vegum Þjóðkirkjunnar komst að þeirri niðurstöðu að hann hefði tíu sinnum gerst brotlegur við reglur kirkjunnar. Í erindi lögmannsins til Drífu segir hins vegar að Agnes M. Sigurðardóttir biskup hafi verið skipuð í embætti af forseta Íslands til fimm ára frá og með 1. júlí 2012 en í lok þess skipunartíma hafi skipunartíminn framlengst sjálfkrafa um önnur fimm ár, til 30. júní 2022. Frá þeim tíma hafi hún ekki verið endurkjörin og skorti að lögum umboð til að gegna embætti biskups. Segir Auður Björg engu breyta að á kirkjuþingi 2021-2022 hafi sú breyting orðið á reglum um kosningu biskups að kjörtímabil hans sé sex ár. Það leiði ekki til þess að skipunartíminn framlengist sjálfkrafa. „Verður biskup að sækja endurnýjað umboð sitt á grundvelli kjörs samkvæmt áðurnefndum starfsreglum,“ segir í erindi lögmannsins, sem krefst þess að annar vígslubiskupanna taki við máli Gunnars. Þess má geta að sóknarnefnd Digraneskirkju hefur lýst yfir vilja til að fá Gunnar aftur til starfa og þá hefur fjöldi starfsmanna látið af störfum við kirkjuna frá því að málið kom upp. Málið varð einnig til þess að formaður Prestafélagsins neyddist til að segja af sér.
Kópavogur Kynferðisofbeldi MeToo Þjóðkirkjan Átök í Digraneskirkju Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Erlent Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira