„Alfreð í Kattholti“ tók á móti heiðursverðlaunum Atli Ísleifsson skrifar 24. janúar 2023 08:01 Mikið var fagnað þegar Björn Gustafsson tók á móti heiðursverðlaununum í gærkvöldi. Guldbaggen Sænski leikarinn Björn Gustafsson, sem flestir Íslendingar þekkja fyrir að hafa farið með hlutverk vinnumannsins Alfreð í kvikmyndunum um Emil í Kattholti, tók á móti heiðursverðlaunum á sænsku kvikmyndahátíðinni, Guldbaggen, í gærkvöldi. Áhorfendur í sal stóðu upp, allir sem einn, og fögnuðu gríðarlega þegar hinn 88 ára Gustafsson tók á móti verðlaununum og ætlaði lófatakinu aldrei að linna. Gustafsson þakkaði mörgum í ræðu sinni sem hófst á orðunum: „Takk kærlega, takk, þetta var langvarandi lófaklapp. Þið hljótið að vera þreytt,“ sagði Gustafsson. Þú og ég, Emil. Þú og ég, Alfreð.Guldbaggen Leiklistarferill Gustafssons hefur spannað rúma sjö áratugi, en þekktastur er hann fyrir túlkun sína á Alfreð og Dýnamíta-Harry í kvikmyndunum um Jönsson-gengið. Heiðursverðlaunin á Guldbagge-hátíðinni eru afhent fólki í geiranum sem eiga langan feril að baki. „Við erum að tala um leikara, rödd hvers maður þekkir um leið. Mjúk, hugulsöm og sköruleg rödd, sem hefur hughreyst og skemmt bæði börnum og fullorðnum kynslóð eftir kynslóð,“ sagði Anette Novak, framkvæmdastjóri Kvikmyndastofnunar Svíþjóðar þegar hún kynnti Gustafsson. Björn Gustafsson fagnaði í gær.Guldbaggen Svíþjóð Bíó og sjónvarp Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Sjá meira
Áhorfendur í sal stóðu upp, allir sem einn, og fögnuðu gríðarlega þegar hinn 88 ára Gustafsson tók á móti verðlaununum og ætlaði lófatakinu aldrei að linna. Gustafsson þakkaði mörgum í ræðu sinni sem hófst á orðunum: „Takk kærlega, takk, þetta var langvarandi lófaklapp. Þið hljótið að vera þreytt,“ sagði Gustafsson. Þú og ég, Emil. Þú og ég, Alfreð.Guldbaggen Leiklistarferill Gustafssons hefur spannað rúma sjö áratugi, en þekktastur er hann fyrir túlkun sína á Alfreð og Dýnamíta-Harry í kvikmyndunum um Jönsson-gengið. Heiðursverðlaunin á Guldbagge-hátíðinni eru afhent fólki í geiranum sem eiga langan feril að baki. „Við erum að tala um leikara, rödd hvers maður þekkir um leið. Mjúk, hugulsöm og sköruleg rödd, sem hefur hughreyst og skemmt bæði börnum og fullorðnum kynslóð eftir kynslóð,“ sagði Anette Novak, framkvæmdastjóri Kvikmyndastofnunar Svíþjóðar þegar hún kynnti Gustafsson. Björn Gustafsson fagnaði í gær.Guldbaggen
Svíþjóð Bíó og sjónvarp Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Sjá meira