Gott fólk: Hugsar um það daglega hversu heppinn hann er Rakel Sveinsdóttir skrifar 24. janúar 2023 13:01 Gott fólk með Guðrúnu Högna eru nýir hlaðvarpsþættir þar sem Guðrún ræðir við reynslumikla stjórnendur úr ólíkum geirum. Gestur þáttarins að þessu sinni er Magnús Geir Þórðarson Þjóðleikhússtjóri sem strangt til tekið getur rakið starfsframann í leikhúsinu aftur til þess þegar hann var ellefu ára gutti. Vísir/Vilhelm Gott fólk með Guðrúnu Högna eru nýir hlaðvarpsþættir í umsjón Guðrúnar Högnadóttur framkvæmdastjóra Franklin Covey. Í þættinum ræðir Guðrún við reynslumikla stjórnendur um starfsframa þeirra og feril. Í lýsingu á þættinum segir að þættirnir séu „Stutt spjall við leiðtoga víða að sem varpar ljósi á öfluga stjórnun, vaxandi vinnustaði, bestu ráð, góðar sögur, sæta sigra, súrar áskoranir, hagnýtar lexíur og lífsins speki.“ Í þessum þætti ræðir Guðrún við Magnús Geir Þórðarson Þjóðleikhússtjóra um starfið hans. Magnús segist ungur hafa byrjað að stússast í leikhúsi og meira að segja leikstjórn. Þann feril geti hann því strangt til tekið rakið aftur til þess að vera 11 ára gutti. Honum hafi fundist leikhúsið skemmtilegt þá og það hafi ekkert breyst. „Á hverjum morgni þegar ég geng upp að Þjóðleikhúsinu hugsa ég hvílíkur lukkunnar pamfíll ég sé,“ segir Magnús um starfið. Magnús ræðir meðal annars um þær kröfur sem gerðar eru til opinberra menningarstofnana, hvernig valið fer fram á þeim verkum sem tekin eru til sýningar, samkomulagið sem ríkir á milli gesta og leikhússins og óróleikann og stressið sem fylgi hverri frumsýningu. Magnús segist alltaf hafa vitað að hann myndi á einhverjum tímapunkti snúa aftur í leikhúsið. Hann hafi þó aldrei spáð neitt sérstaklega í starfsframann eða planlagt langt fram í tímann. Til dæmis hafi Útvarpsstjórastarfið hjá RÚV komið óvænt upp. Sem tækifæri sem hann sér ekki eftir að hafa slegið til með. „Ég elska RÚV,“ segir Magnús meðal annars í þættinum. Hlaðvarpsþáttinn má hlusta á hér. Stjórnun Menning Leikhús Starfsframi Gott fólk með Guðrúnu Högna Tengdar fréttir Gott fólk: Snjóboltinn fór að rúlla eftir verkefni með fyrsta kúnnanum Gott fólk með Guðrúnu Högna eru nýir hlaðvarpsþættir í umsjón Guðrúnar Högnadóttur framkvæmdastjóra Franklin Covey. 10. janúar 2023 12:21 Mest lesið „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Fleiri fréttir Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Sjá meira
Í þættinum ræðir Guðrún við reynslumikla stjórnendur um starfsframa þeirra og feril. Í lýsingu á þættinum segir að þættirnir séu „Stutt spjall við leiðtoga víða að sem varpar ljósi á öfluga stjórnun, vaxandi vinnustaði, bestu ráð, góðar sögur, sæta sigra, súrar áskoranir, hagnýtar lexíur og lífsins speki.“ Í þessum þætti ræðir Guðrún við Magnús Geir Þórðarson Þjóðleikhússtjóra um starfið hans. Magnús segist ungur hafa byrjað að stússast í leikhúsi og meira að segja leikstjórn. Þann feril geti hann því strangt til tekið rakið aftur til þess að vera 11 ára gutti. Honum hafi fundist leikhúsið skemmtilegt þá og það hafi ekkert breyst. „Á hverjum morgni þegar ég geng upp að Þjóðleikhúsinu hugsa ég hvílíkur lukkunnar pamfíll ég sé,“ segir Magnús um starfið. Magnús ræðir meðal annars um þær kröfur sem gerðar eru til opinberra menningarstofnana, hvernig valið fer fram á þeim verkum sem tekin eru til sýningar, samkomulagið sem ríkir á milli gesta og leikhússins og óróleikann og stressið sem fylgi hverri frumsýningu. Magnús segist alltaf hafa vitað að hann myndi á einhverjum tímapunkti snúa aftur í leikhúsið. Hann hafi þó aldrei spáð neitt sérstaklega í starfsframann eða planlagt langt fram í tímann. Til dæmis hafi Útvarpsstjórastarfið hjá RÚV komið óvænt upp. Sem tækifæri sem hann sér ekki eftir að hafa slegið til með. „Ég elska RÚV,“ segir Magnús meðal annars í þættinum. Hlaðvarpsþáttinn má hlusta á hér.
Stjórnun Menning Leikhús Starfsframi Gott fólk með Guðrúnu Högna Tengdar fréttir Gott fólk: Snjóboltinn fór að rúlla eftir verkefni með fyrsta kúnnanum Gott fólk með Guðrúnu Högna eru nýir hlaðvarpsþættir í umsjón Guðrúnar Högnadóttur framkvæmdastjóra Franklin Covey. 10. janúar 2023 12:21 Mest lesið „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Fleiri fréttir Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Sjá meira
Gott fólk: Snjóboltinn fór að rúlla eftir verkefni með fyrsta kúnnanum Gott fólk með Guðrúnu Högna eru nýir hlaðvarpsþættir í umsjón Guðrúnar Högnadóttur framkvæmdastjóra Franklin Covey. 10. janúar 2023 12:21