Faðir Djokovic stillti sér upp á mynd með stuðningsfólki Pútín Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2023 09:18 Feðgarnir Novak Djokovic og Srdjan Djokovic sjást hér saman. Getty/Marko Metlas Novak Djokovic þykir líklegur til að vinna Opna ástralska meistaramótið í tennis sem stendur nú yfir en á meðan hann er að gera góða hluti inn á vellinum er faðir hans að koma sér í fréttirnar fyrir aðrar sakir. Srdjan Djokovic, er staddur í Melbourne í Ástralíu til að fylgjast með syni sínum spila en þar getur Novak Djokovic unnið sinn 22. risatitil á ferlinum og ástralska mótið í tíunda skiptið. Novak Djokovic's father Srdjan filmed at Australian Open posing for pictures with Vladimir Putin supporters https://t.co/2ELSx44SUI— BBC News (World) (@BBCWorld) January 26, 2023 Srdjan hefur fengið á sig mikla gagnrýni fyrir að stilla sér upp á mynd með stuðningsfólki Vladímírs Pútín. Fólkið var með rússneskan fána með andliti Pútín fyrir utan keppnisvöllinn Melbourne Park á Opna ástralska meistaramótinu. This is quite a mess for the #AusOpen, to say the least.Srdjan Djokovic posing with the pro-Putin rally last night just outside Rod Laver Arena.The levels of security breakdowns that allowed for this are staggering.Story/video via @jamesgraysport:https://t.co/L4gtaKKNP6 pic.twitter.com/qnOx3MGYqB— Ben Rothenberg (@BenRothenberg) January 26, 2023 Í myndbandi á Youtube vefnum sést Srdjan eyða tíma með fólkinu og stilla sér upp á mynd. Ástralska tennissambandið hafði bannað áhorfendum að bera eða sýna rússneska eða hvít-rússneska áróðursborða á mótinu. Tennis Innrás Rússa í Úkraínu Serbía Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Srdjan Djokovic, er staddur í Melbourne í Ástralíu til að fylgjast með syni sínum spila en þar getur Novak Djokovic unnið sinn 22. risatitil á ferlinum og ástralska mótið í tíunda skiptið. Novak Djokovic's father Srdjan filmed at Australian Open posing for pictures with Vladimir Putin supporters https://t.co/2ELSx44SUI— BBC News (World) (@BBCWorld) January 26, 2023 Srdjan hefur fengið á sig mikla gagnrýni fyrir að stilla sér upp á mynd með stuðningsfólki Vladímírs Pútín. Fólkið var með rússneskan fána með andliti Pútín fyrir utan keppnisvöllinn Melbourne Park á Opna ástralska meistaramótinu. This is quite a mess for the #AusOpen, to say the least.Srdjan Djokovic posing with the pro-Putin rally last night just outside Rod Laver Arena.The levels of security breakdowns that allowed for this are staggering.Story/video via @jamesgraysport:https://t.co/L4gtaKKNP6 pic.twitter.com/qnOx3MGYqB— Ben Rothenberg (@BenRothenberg) January 26, 2023 Í myndbandi á Youtube vefnum sést Srdjan eyða tíma með fólkinu og stilla sér upp á mynd. Ástralska tennissambandið hafði bannað áhorfendum að bera eða sýna rússneska eða hvít-rússneska áróðursborða á mótinu.
Tennis Innrás Rússa í Úkraínu Serbía Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Sjá meira