Kvöldfréttir Stöðvar 2 Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 26. janúar 2023 18:00 Erla Björg Gunnarsdóttir les kvöldfréttir klukkan 18:30 á Stöð 2. Stöð 2 Í kvöldfréttum fjöllum við ítarlega um stöðuna sem upp er komin í kjaradeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins eftir að ríkissáttasemjari lagði fram miðlunartillögu í deilunni í dag. Formaður Eflingar dregur lögmæti tillögunnar í efa en ríkissáttasemjari segist í fullum rétti, þegar ekkert útlit hafi verið fyrir að aðilar næðu saman. Miðstjórn Alþýðusambandsins fundaði um málið síðdegis. Illa hefði getað farið ef krapaflóð sem féll á Patreksfirði í dag hefði skriðið fram á þeim tíma dagsins þegar bæjarbúar voru flestir á ferðinni. Bæjarstjóri segir flóðið ýfa upp sár frá fyrri hamförum og minna á mikilvægi ofanflóðavarna sem væru af skornum skammti í bænum. Rússar héldu uppi stórfelldum eldflauga- og loftárásum á borgir og innviði í Úkraínu í dag - daginn eftir að vesturlandaþjóðir ákváðu að senda yfir hundrað skriðdreka til landsins. Úkraínuher tókst að skjóta flestar eldflauga Rússa niður. Og við förum með Magnúsi Hlyn á Suðurnesin þar sem hann hitti fjögurra ára dreng sem veit ekkert betra í sinn maga en súrmat. Pungar og súr hvalur eru í sérstöku uppáhaldi hjá þessum kornunga Íslendingi sem skolar súrmetinu niður með mysu eða mjólk. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Innlent Fleiri fréttir Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Sjá meira
Formaður Eflingar dregur lögmæti tillögunnar í efa en ríkissáttasemjari segist í fullum rétti, þegar ekkert útlit hafi verið fyrir að aðilar næðu saman. Miðstjórn Alþýðusambandsins fundaði um málið síðdegis. Illa hefði getað farið ef krapaflóð sem féll á Patreksfirði í dag hefði skriðið fram á þeim tíma dagsins þegar bæjarbúar voru flestir á ferðinni. Bæjarstjóri segir flóðið ýfa upp sár frá fyrri hamförum og minna á mikilvægi ofanflóðavarna sem væru af skornum skammti í bænum. Rússar héldu uppi stórfelldum eldflauga- og loftárásum á borgir og innviði í Úkraínu í dag - daginn eftir að vesturlandaþjóðir ákváðu að senda yfir hundrað skriðdreka til landsins. Úkraínuher tókst að skjóta flestar eldflauga Rússa niður. Og við förum með Magnúsi Hlyn á Suðurnesin þar sem hann hitti fjögurra ára dreng sem veit ekkert betra í sinn maga en súrmat. Pungar og súr hvalur eru í sérstöku uppáhaldi hjá þessum kornunga Íslendingi sem skolar súrmetinu niður með mysu eða mjólk.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Innlent Fleiri fréttir Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Sjá meira