Samúel: Kom mér á óvart að Sara hafi farið í Fram þar sem við vorum ekki að reyna losa okkur við hana Andri Már Eggertsson skrifar 28. janúar 2023 18:10 Samúel Ívar Árnason, þjálfari HK, var svekktur eftir leik. Vísir/Vilhelm Samúel Ívar Árnason, þjálfari HK, var afar svekktur eftir ellefu marka tap gegn Haukum á heimavelli í Olís deild kvenna í handbolta, lokatölur 21-32. HK var aðeins með tólf leikmenn á skýrslu og Samúel var ekki bjartsýnn á að HK myndi styrkja hópinn. „Þetta var allt of stórt tap. Við lentum í meiðslum í miðjum leik og þurftum að breyta frá því sem við undirbjuggum. Það var erfitt að fá flot á boltann sóknarlega og árásirnar voru ekki góðar,“ sagði Samúel Ívar og bætti við að HK muni læra af þessu tapi. HK byrjaði leikinn afar illa og gerði aðeins tvö mörk á fyrstu fimmtán mínútunum. Þá gengu Haukar á lagið og komust sjö mörkum yfir. „Við komumst ekki framhjá þeim og vorum ekki að velja réttu augnablikin. Ég þurfti að breyta liðinu mikið þegar við lentum í meiðslum í miðjum leik og þá þurftu aðrir leikmenn að spila aðrar stöðu en venjulega.“ HK var aðeins með tólf leikmenn á skýrslu í dag. Samúel var spurður hvort HK muni styrkja liðið áður en félagaskiptaglugganum lokar og hvort hann hafi verið sáttur með að Sara Katrín Gunnarsdóttir hafi farið í Fram. „Það er ekki mitt að svara hvort við munum styrkja okkur. Ég ræð litlu um það. Ef það gerist þá yrði það kærkomið fyrir hópinn en ef ekki þá mun ég reyna mitt besta til að hjálpa þessum stelpum að taka næsta skref.“ „Það kom mér á óvart að Sara Katrín væri lánuð í Fram. Þið þurfið að spyrja hana hvers vegna það gerðist þar sem við vorum ekki að reyna losa okkur við hana,“ sagði Samúel Ívar Árnason eftir leik. HK Olís-deild kvenna Fram Tengdar fréttir Leik lokið: HK - Haukar 21-32 | Haukar í engum vandræðum með HK Haukar unnu sannfærandi sigur á HK í Kórnum 21-32. Gestirnir tóku frumkvæðið snemma og komust sjö mörkum yfir þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður. HK ógnaði aldrei forystu Hauka sem unnu á endanum ellefu marka sigur. 28. janúar 2023 18:27 Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Fleiri fréttir Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Sjá meira
„Þetta var allt of stórt tap. Við lentum í meiðslum í miðjum leik og þurftum að breyta frá því sem við undirbjuggum. Það var erfitt að fá flot á boltann sóknarlega og árásirnar voru ekki góðar,“ sagði Samúel Ívar og bætti við að HK muni læra af þessu tapi. HK byrjaði leikinn afar illa og gerði aðeins tvö mörk á fyrstu fimmtán mínútunum. Þá gengu Haukar á lagið og komust sjö mörkum yfir. „Við komumst ekki framhjá þeim og vorum ekki að velja réttu augnablikin. Ég þurfti að breyta liðinu mikið þegar við lentum í meiðslum í miðjum leik og þá þurftu aðrir leikmenn að spila aðrar stöðu en venjulega.“ HK var aðeins með tólf leikmenn á skýrslu í dag. Samúel var spurður hvort HK muni styrkja liðið áður en félagaskiptaglugganum lokar og hvort hann hafi verið sáttur með að Sara Katrín Gunnarsdóttir hafi farið í Fram. „Það er ekki mitt að svara hvort við munum styrkja okkur. Ég ræð litlu um það. Ef það gerist þá yrði það kærkomið fyrir hópinn en ef ekki þá mun ég reyna mitt besta til að hjálpa þessum stelpum að taka næsta skref.“ „Það kom mér á óvart að Sara Katrín væri lánuð í Fram. Þið þurfið að spyrja hana hvers vegna það gerðist þar sem við vorum ekki að reyna losa okkur við hana,“ sagði Samúel Ívar Árnason eftir leik.
HK Olís-deild kvenna Fram Tengdar fréttir Leik lokið: HK - Haukar 21-32 | Haukar í engum vandræðum með HK Haukar unnu sannfærandi sigur á HK í Kórnum 21-32. Gestirnir tóku frumkvæðið snemma og komust sjö mörkum yfir þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður. HK ógnaði aldrei forystu Hauka sem unnu á endanum ellefu marka sigur. 28. janúar 2023 18:27 Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Fleiri fréttir Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Sjá meira
Leik lokið: HK - Haukar 21-32 | Haukar í engum vandræðum með HK Haukar unnu sannfærandi sigur á HK í Kórnum 21-32. Gestirnir tóku frumkvæðið snemma og komust sjö mörkum yfir þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður. HK ógnaði aldrei forystu Hauka sem unnu á endanum ellefu marka sigur. 28. janúar 2023 18:27