Forsprakki hljómsveitarinnar Television er látinn Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 28. janúar 2023 23:25 Myndin er tekin í Kanada árið 2019 þegar Television steig á stokk á Canadian Music Week. Getty/Eagles Tom Verlaine, söngvari og gítarleikari bandarísku hljómsveitarinnar Television, er látinn. Verlaine lést 73 ára eftir skammvinn veikindi. Tom Verlaine fæddist í Denville í New Jersey og hóf snemma að læra á píanó. Því næst tók hann upp saxafóninn eftir að hafa heillast af tónlist saxófónleikarans Stan Getz. Það var ekki fyrr en á unglingsárunum sem Verlaine ákvað að læra á gítar. Þegar Verlaine hafði náð tökum á gítarnum stofnaði hann hljómsveitina Television ásamt félögum sínum í New York árið 1973. Gefnar voru út tvær hljómplötur, Marquee Moon og Adventure. Plöturnar seldust sæmilega en Marquee Moon er talin hafa haft gríðarleg áhrif á pönksenuna. Sumir gagnrýnendur hafa gengið svo langt að segja hana eina bestu plötu fyrr og síðar. Hljómsveitin leystist upp árið 1978 en Verlaine hélt áfram að gefa út tónlist undir eigin nafni. Félagarnir tóku saman aftur árið 1992 og gáfu þeir út plötu samnefndri hljómsveitinni í kjölfarið. Hafa þeir reglulega komið fram síðan, að því er fram kemur hjá Guardian. Hollywood Andlát Bandaríkin Tónlist Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Lífið Fleiri fréttir Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Sjá meira
Tom Verlaine fæddist í Denville í New Jersey og hóf snemma að læra á píanó. Því næst tók hann upp saxafóninn eftir að hafa heillast af tónlist saxófónleikarans Stan Getz. Það var ekki fyrr en á unglingsárunum sem Verlaine ákvað að læra á gítar. Þegar Verlaine hafði náð tökum á gítarnum stofnaði hann hljómsveitina Television ásamt félögum sínum í New York árið 1973. Gefnar voru út tvær hljómplötur, Marquee Moon og Adventure. Plöturnar seldust sæmilega en Marquee Moon er talin hafa haft gríðarleg áhrif á pönksenuna. Sumir gagnrýnendur hafa gengið svo langt að segja hana eina bestu plötu fyrr og síðar. Hljómsveitin leystist upp árið 1978 en Verlaine hélt áfram að gefa út tónlist undir eigin nafni. Félagarnir tóku saman aftur árið 1992 og gáfu þeir út plötu samnefndri hljómsveitinni í kjölfarið. Hafa þeir reglulega komið fram síðan, að því er fram kemur hjá Guardian.
Hollywood Andlát Bandaríkin Tónlist Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Lífið Fleiri fréttir Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Sjá meira