Man United fær West Ham í heimsókn á meðan Wrexham gæti mætt Tottenham Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. janúar 2023 22:31 Wrexham eða Sheffield United fá Tottenham Hotspur í heimsókn. Matthew Ashton/Getty Images Búið er að draga í 5. umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu. West Ham United heimsækir Old Trafford og mætir Manchester United. Þá gæti Tottenham Hotspur farið til Wales fari svo að Wrexham vinni Sheffield United en liðin gerðu 3-3 jafntefli um helgina og þurfa því að mætast aftur. Fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar, þeirrar elstu og virtustu, hefði átt að ljúka í kvöld þegar West Ham United vann C-deildarlið Derby County. Eins og vani er þá þurfa lið að mætast aftur ef viðureignum þeirra lýkur með jafntefli. Það gerðist oftar en ekki um helgina og því á enn eftir að skera úr um fjölda viðureigna í 4. umferðinni. Það breytir því ekki að það er búið að draga í næstu umferð og sjá má dráttinn hér að neðan. Alls eru átta úrvalsdeildarlið komin áfram í 16-liða úrslitin [5. umferðina] en þau geta alls verið 9 talsins þar sem Fulham á eftir að mæta B-deildarliði Sunderland í endurteknum leik. Drátturinn í heild sinni Southampton [Úrvalsdeild] mætir Luton Town [B-deild] eða Grimsby Town [D-deild] Leicester City [Úrvalsdeild] mætir Blackburn Rovers eða Birmingham City [Bæði B-deild] Stoke City [B-deild] mætir Brighton & Hove Albion [Úrvalsdeild] Wrexham [E-deild] eða Sheffield United [B-deild] mæta Tottenham Hotspur [Úrvalsdeild] Fulham [Úrvalsdeild] eða Sunderland [B-deild] mæta Leeds United [Úrvalsdeild] Bristol City [B-deild] mætir Manchester City [Úrvalsdeild] Man United mætir West Ham [Bæði Úrvalsdeild] Ipswich Town [C-deild] eða Burnley [B-deild] mæta Sheffield Wednesday eða Fleetwood Town [Bæði C-deild] Fimmta umferð ensku bikarkeppninnar hefst mánudaginn 27. febrúar og verður spiluð út þá viku. Sem stendur hafa dagsetningar ákveðinna leikja ekki verið ákveðnar. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Brasilískt þema á Old Trafford: Sjáðu mörkin Manchester United vann Reading 3-1 í síðasta leik dagsins í 4. umferð ensku bikarkeppninnar. Staðan var markalaus í hálfleik en þrjú mörk í síðari hálfleik skutu heimamönnum áfram. Öll mörk kvöldsins voru skoruð af Brasilíumönnum. 28. janúar 2023 21:55 Sir Alex sofnaði yfir leik Man. United og Reading Hinn 81 árs gamli Sir Alex Ferguson er einn sigursælasti knattspyrnustjóri allra tíma. Það virðist sem honum hafi fundist leikur Manchester United og Reading heldur leiðinlegur en Skotinn virtist sofna þegar myndavélinni var beint að honum. 30. janúar 2023 07:00 E-deildarliðið hans Ryan Reynolds fær annan leik í enska bikarnum Leikur Wrexham og Sheffield United er líklega skemmtilegasti leikurinn sem spilaður var í 32-liða úrslitum enska bikarsins um helgina. 29. janúar 2023 19:07 Magnað mark Mitoma skaut Brighton áfram og kom í veg fyrir að Liverpool verji titil sinn Brighton og Liverpool mætast í annað sinn á skömmum tíma. Síðast unnu Mávarnir frá suðurströndinni þriggja marka sigur. 29. janúar 2023 15:30 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar, þeirrar elstu og virtustu, hefði átt að ljúka í kvöld þegar West Ham United vann C-deildarlið Derby County. Eins og vani er þá þurfa lið að mætast aftur ef viðureignum þeirra lýkur með jafntefli. Það gerðist oftar en ekki um helgina og því á enn eftir að skera úr um fjölda viðureigna í 4. umferðinni. Það breytir því ekki að það er búið að draga í næstu umferð og sjá má dráttinn hér að neðan. Alls eru átta úrvalsdeildarlið komin áfram í 16-liða úrslitin [5. umferðina] en þau geta alls verið 9 talsins þar sem Fulham á eftir að mæta B-deildarliði Sunderland í endurteknum leik. Drátturinn í heild sinni Southampton [Úrvalsdeild] mætir Luton Town [B-deild] eða Grimsby Town [D-deild] Leicester City [Úrvalsdeild] mætir Blackburn Rovers eða Birmingham City [Bæði B-deild] Stoke City [B-deild] mætir Brighton & Hove Albion [Úrvalsdeild] Wrexham [E-deild] eða Sheffield United [B-deild] mæta Tottenham Hotspur [Úrvalsdeild] Fulham [Úrvalsdeild] eða Sunderland [B-deild] mæta Leeds United [Úrvalsdeild] Bristol City [B-deild] mætir Manchester City [Úrvalsdeild] Man United mætir West Ham [Bæði Úrvalsdeild] Ipswich Town [C-deild] eða Burnley [B-deild] mæta Sheffield Wednesday eða Fleetwood Town [Bæði C-deild] Fimmta umferð ensku bikarkeppninnar hefst mánudaginn 27. febrúar og verður spiluð út þá viku. Sem stendur hafa dagsetningar ákveðinna leikja ekki verið ákveðnar.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Brasilískt þema á Old Trafford: Sjáðu mörkin Manchester United vann Reading 3-1 í síðasta leik dagsins í 4. umferð ensku bikarkeppninnar. Staðan var markalaus í hálfleik en þrjú mörk í síðari hálfleik skutu heimamönnum áfram. Öll mörk kvöldsins voru skoruð af Brasilíumönnum. 28. janúar 2023 21:55 Sir Alex sofnaði yfir leik Man. United og Reading Hinn 81 árs gamli Sir Alex Ferguson er einn sigursælasti knattspyrnustjóri allra tíma. Það virðist sem honum hafi fundist leikur Manchester United og Reading heldur leiðinlegur en Skotinn virtist sofna þegar myndavélinni var beint að honum. 30. janúar 2023 07:00 E-deildarliðið hans Ryan Reynolds fær annan leik í enska bikarnum Leikur Wrexham og Sheffield United er líklega skemmtilegasti leikurinn sem spilaður var í 32-liða úrslitum enska bikarsins um helgina. 29. janúar 2023 19:07 Magnað mark Mitoma skaut Brighton áfram og kom í veg fyrir að Liverpool verji titil sinn Brighton og Liverpool mætast í annað sinn á skömmum tíma. Síðast unnu Mávarnir frá suðurströndinni þriggja marka sigur. 29. janúar 2023 15:30 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Brasilískt þema á Old Trafford: Sjáðu mörkin Manchester United vann Reading 3-1 í síðasta leik dagsins í 4. umferð ensku bikarkeppninnar. Staðan var markalaus í hálfleik en þrjú mörk í síðari hálfleik skutu heimamönnum áfram. Öll mörk kvöldsins voru skoruð af Brasilíumönnum. 28. janúar 2023 21:55
Sir Alex sofnaði yfir leik Man. United og Reading Hinn 81 árs gamli Sir Alex Ferguson er einn sigursælasti knattspyrnustjóri allra tíma. Það virðist sem honum hafi fundist leikur Manchester United og Reading heldur leiðinlegur en Skotinn virtist sofna þegar myndavélinni var beint að honum. 30. janúar 2023 07:00
E-deildarliðið hans Ryan Reynolds fær annan leik í enska bikarnum Leikur Wrexham og Sheffield United er líklega skemmtilegasti leikurinn sem spilaður var í 32-liða úrslitum enska bikarsins um helgina. 29. janúar 2023 19:07
Magnað mark Mitoma skaut Brighton áfram og kom í veg fyrir að Liverpool verji titil sinn Brighton og Liverpool mætast í annað sinn á skömmum tíma. Síðast unnu Mávarnir frá suðurströndinni þriggja marka sigur. 29. janúar 2023 15:30