Meira en tíu bílar fastir í Grafarvogi vegna færðar og útköll um allt land Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 30. janúar 2023 22:20 Hér má sjá fólk streyma að fjöldahjálparmiðstöðinni á Kirkjubæjarklaustri. Aðsent/Landsbjörg Upplýsingafulltrúar Landsbjargar og almannavarna segja daginn hafa gengið vel fyrir sig. Mest sé um lítil verkefni og greinilegt að fólk hafi hlustað á veðurviðvaranir. Þegar fréttastofa sló á þráðinn sagði Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar að lítið hefði verið um tjón vegna veðurs. Útköllin hafi aðallega snúist um það að hjálpa fólki sem hafði fest sig víða um land. Björgunaraðgerðir hafi almennt gengið vel en á annan tug útkalla höfðu borist. Hann nefnir að útköll hafi til dæmis borist af Mosfellsheiði, Kjalarnesi, á Höfn, Raufarhöfn og Snæfellsnesi. Nú klukkan 22:10 voru aðgerðir til dæmis verðir í gangi í Grafarholti en Jón segir fleiri en tíu bíla hafa fest sig þar. Björgunarsveit er á vettvangi ásamt moksturstækjum. Ferðamenn fengu fylgdarakstur úr fjöldahjálparmiðstöðinni Þá funduðu almannavarnir í kvöld með viðbragðsaðilum og segir Hjördís Guðmundsdóttir, upplýsingafulltrúi almannavarna þau ánægð með daginn. Hún segir viðbragðsaðila ánægða með það hvernig dagurinn gekk í dag en ein fjöldahjálparstöð var opnuð á Kirkjubæjarklaustri. Í tilkynningu frá Landsbjörgu kemur fram að 34 ferðamenn hafi leitað skjóls í stöðinni. Þá hafi ferðamennirnir fengið fylgdarakstur með Vegagerðinni á Hótel Laka og inn á Hörgsland þar sem þeir munu gista í nótt. Hjördís segist trúa því að veðurviðvaranirnar sem hafi verið gefnar út hafi skilað sér. „Við teljum að fólk hafi bara ákveðið að vera með okkur í þessu öllu,“ segir Hjördís. Appelsínugular viðvaranir verða enn í gildi sums staðar fyrir morgundaginn og hvetur Hjördís fólk til þess að kynna sér vel spár og færð á vegum. Björgunarsveitir Almannavarnir Veður Reykjavík Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Aron Can heill á húfi Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Fleiri fréttir ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni Sjá meira
Þegar fréttastofa sló á þráðinn sagði Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar að lítið hefði verið um tjón vegna veðurs. Útköllin hafi aðallega snúist um það að hjálpa fólki sem hafði fest sig víða um land. Björgunaraðgerðir hafi almennt gengið vel en á annan tug útkalla höfðu borist. Hann nefnir að útköll hafi til dæmis borist af Mosfellsheiði, Kjalarnesi, á Höfn, Raufarhöfn og Snæfellsnesi. Nú klukkan 22:10 voru aðgerðir til dæmis verðir í gangi í Grafarholti en Jón segir fleiri en tíu bíla hafa fest sig þar. Björgunarsveit er á vettvangi ásamt moksturstækjum. Ferðamenn fengu fylgdarakstur úr fjöldahjálparmiðstöðinni Þá funduðu almannavarnir í kvöld með viðbragðsaðilum og segir Hjördís Guðmundsdóttir, upplýsingafulltrúi almannavarna þau ánægð með daginn. Hún segir viðbragðsaðila ánægða með það hvernig dagurinn gekk í dag en ein fjöldahjálparstöð var opnuð á Kirkjubæjarklaustri. Í tilkynningu frá Landsbjörgu kemur fram að 34 ferðamenn hafi leitað skjóls í stöðinni. Þá hafi ferðamennirnir fengið fylgdarakstur með Vegagerðinni á Hótel Laka og inn á Hörgsland þar sem þeir munu gista í nótt. Hjördís segist trúa því að veðurviðvaranirnar sem hafi verið gefnar út hafi skilað sér. „Við teljum að fólk hafi bara ákveðið að vera með okkur í þessu öllu,“ segir Hjördís. Appelsínugular viðvaranir verða enn í gildi sums staðar fyrir morgundaginn og hvetur Hjördís fólk til þess að kynna sér vel spár og færð á vegum.
Björgunarsveitir Almannavarnir Veður Reykjavík Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Aron Can heill á húfi Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Fleiri fréttir ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni Sjá meira