Seinni bylgjan: Er ÍBV langbesta liðið í deildinni? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2023 13:00 Birna Berg Haraldsdóttir og félagar í ÍBV liðinu hafa verið á svakalegu skriði síðan lang fyrir jól. Vísir/Hulda Margrét Seinni bylgjan velti upp nokkrum spurningum nú þegar þriðji og síðasti hluti deildarkeppni Olís deildar kvenna í handbolta er framundan. Fjórtán umferðum er nú lokið hjá konunum sem þýðir að tveir þriðju af deildinni er búnir og því aðeins síðasti þriðjungurinn eftir. Liðin hafa öll mæst tvisvar sinnum en eiga eftir að mætast öll einu sinni til viðbótar. Spennan gæti reyndar ekki verið meiri á toppi deildarinnar því Valur og ÍBV eru jöfn með 24 stig. Valskonur unnu aftur á móti níu fyrstu leiki sína á meðan ÍBV hefur unnið tíu síðustu leiki sína. Eyjakonur hafa ekki tapað í deildinni síðan að þær töpuðu á móti Val 19. október síðastliðinn. Það kemur því kannski ekki á óvart að sérfræðingarnir hafi fengið spurninguna um hvort Eyjakonur væru með langbesta liðið þar sem enginn hefur unnið í meira en þrjá mánuði. Er ÍBV langbesta liðið í deildinni? „Já ég held að við getum sagt það eins og staðan er akkúrat í dag. Þær eru á toppinum á sinni öldu nákvæmlega núna. Þær eru búnar spila frábærlega í síðustu leikjum. Ég held að ég hafi ekki séð Sigga svona glaðan síðan að ég veit ekki hvenær. Ég held að þær myndu vinna öll lið deildarinnar eins og staðan er núna,“ sagði Árni Stefán Guðjónsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. „Já þær eru langbestar. Ég sagði þetta fyrir áramót þannig að fólk viti það. Ég sagði í jólaþættinum að þær myndu rúlla upp deildinni eftir áramót og Sigurður Bragason er að gera það með sínar stelpur,“ sagði Einar Jónsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. Sérfræðingarnir fengu líka að svara fleiri spurningum eins og um hvaða lið verður ekki á sama stað og þau eru núna þegar deildarkeppnin klárast og hvaða leikmaður á mest inni fyrir lokakaflann. Það má sjá öll svörin í myndbandinu hér fyrir neðan. Klippa: SB: Spurningar fyrir síðasta þriðjung Olís deildar kvenna Olís-deild kvenna Seinni bylgjan ÍBV Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Viktor Gísli besti maður Íslands á HM HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Guðmundur hefur trú á Slóveníu Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Býst ekki við neinni aðstoð frá Slóvenum „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Sjá meira
Fjórtán umferðum er nú lokið hjá konunum sem þýðir að tveir þriðju af deildinni er búnir og því aðeins síðasti þriðjungurinn eftir. Liðin hafa öll mæst tvisvar sinnum en eiga eftir að mætast öll einu sinni til viðbótar. Spennan gæti reyndar ekki verið meiri á toppi deildarinnar því Valur og ÍBV eru jöfn með 24 stig. Valskonur unnu aftur á móti níu fyrstu leiki sína á meðan ÍBV hefur unnið tíu síðustu leiki sína. Eyjakonur hafa ekki tapað í deildinni síðan að þær töpuðu á móti Val 19. október síðastliðinn. Það kemur því kannski ekki á óvart að sérfræðingarnir hafi fengið spurninguna um hvort Eyjakonur væru með langbesta liðið þar sem enginn hefur unnið í meira en þrjá mánuði. Er ÍBV langbesta liðið í deildinni? „Já ég held að við getum sagt það eins og staðan er akkúrat í dag. Þær eru á toppinum á sinni öldu nákvæmlega núna. Þær eru búnar spila frábærlega í síðustu leikjum. Ég held að ég hafi ekki séð Sigga svona glaðan síðan að ég veit ekki hvenær. Ég held að þær myndu vinna öll lið deildarinnar eins og staðan er núna,“ sagði Árni Stefán Guðjónsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. „Já þær eru langbestar. Ég sagði þetta fyrir áramót þannig að fólk viti það. Ég sagði í jólaþættinum að þær myndu rúlla upp deildinni eftir áramót og Sigurður Bragason er að gera það með sínar stelpur,“ sagði Einar Jónsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. Sérfræðingarnir fengu líka að svara fleiri spurningum eins og um hvaða lið verður ekki á sama stað og þau eru núna þegar deildarkeppnin klárast og hvaða leikmaður á mest inni fyrir lokakaflann. Það má sjá öll svörin í myndbandinu hér fyrir neðan. Klippa: SB: Spurningar fyrir síðasta þriðjung Olís deildar kvenna
Olís-deild kvenna Seinni bylgjan ÍBV Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Viktor Gísli besti maður Íslands á HM HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Guðmundur hefur trú á Slóveníu Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Býst ekki við neinni aðstoð frá Slóvenum „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti