Bale fer vel af stað á PGA Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. febrúar 2023 12:30 Gareth Bale mundar golfkylfuna. getty/Jed Jacobsohn Frumraun Gareths Bale á PGA-mótaröðinni fór vel af stað. Hann keppir á Pebble Beach Pro-Am um helgina. Bale lagði takkaskóna á hilluna í byrjun árs eftir farsælan feril. Hann hefur ekki setið auðum höndum síðan þá og fékk meðal annars tækifæri til að keppa á PGA-mótaröðinni. Meðal annarra stjarna sem keppa á Pebble Beach Pro-Am eru leikararnir Jason Bateman og Bill Murray, rapparinn Macklemore og NFL-leikmaðurinn Aaron Rodgers. Bale er í liði með atvinnumanninum Joseph Bramlett og þeir spiluðu fyrsta hringinn á mótinu á samtals sjö höggum undir pari. Þeir eru í 18. sæti mótsins. Efstu 25 liðin fara áfram og spila á lokadegi mótsins á sunnudaginn. Golf Fótbolti Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bale lagði takkaskóna á hilluna í byrjun árs eftir farsælan feril. Hann hefur ekki setið auðum höndum síðan þá og fékk meðal annars tækifæri til að keppa á PGA-mótaröðinni. Meðal annarra stjarna sem keppa á Pebble Beach Pro-Am eru leikararnir Jason Bateman og Bill Murray, rapparinn Macklemore og NFL-leikmaðurinn Aaron Rodgers. Bale er í liði með atvinnumanninum Joseph Bramlett og þeir spiluðu fyrsta hringinn á mótinu á samtals sjö höggum undir pari. Þeir eru í 18. sæti mótsins. Efstu 25 liðin fara áfram og spila á lokadegi mótsins á sunnudaginn.
Golf Fótbolti Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira