Titanic leikstjórinn lét endurgera atriðið: „Jack hefði getað lifað af“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 5. febrúar 2023 11:02 Mikið hefur verið deilt um endalok Jack Dawson í Titanic. Samsett/Getty Áhorfendur Titanic fylgdust agndofa með atriðinu í sjónum, þegar Rose lá á braki og Jack var í sjónum. En hefði Jack þurft að deyja? Eins og allir vita fór þetta ekki vel fyrir Jack, hann fraus úr kulda en Rose lifði af og var bjargað úr sjónum af björgunarbát skömmu síðar. Margir hafa velt því fyrir sér hvort Jack hefði ekki getað legið með henni á brakinu og bjargað þannig lífi sínu. Þau hefðu þá kannski lifað hamingjusöm til æviloka. Leikstjórinn James Cameron gerði sérstakan þátt með National Geographic í tilefni að því að 25 ár eru liðin frá því að Titanic myndin kom út. Myndin er þar skoðuð frá ýmsum sjónarhornum. Cameron lét meðal annars endurgera atriðið úr myndinni þegar Jack deyr. Vildi hann kanna hvort Jack hefði mögulega getað lifað af. Sýnt var brot úr þessu í þættinum Good Morning America. .@GMA FIRST LOOK: @natgeo special Titanic: 25 Years Later with James Cameron will settle the debate once and for all: could Jack have survived?@JimCameron@natgeotv pic.twitter.com/OkKCXaEkvF— Good Morning America (@GMA) February 2, 2023 Cameron telur öruggt að ef Jack hefði lagst við hlið Rose, hefðu þau bæði verið of mikið ofan í vatninu og orðið of köld. Ef þau hefðu bæði setið, hefði þetta mögulega gengið upp. Það hefði líka getað breytt miklu ef Rose hefði farið úr björgunarvestinu og látið Jack fá það, fyrir auka einangrun á líkamann. Niðurstaða Cameron var á endanum sú að Jack hefði getað lifað af, en það hefðu margir þættir þurft að spila inn í það. Bíó og sjónvarp Hollywood Grín og gaman Titanic Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Eins og allir vita fór þetta ekki vel fyrir Jack, hann fraus úr kulda en Rose lifði af og var bjargað úr sjónum af björgunarbát skömmu síðar. Margir hafa velt því fyrir sér hvort Jack hefði ekki getað legið með henni á brakinu og bjargað þannig lífi sínu. Þau hefðu þá kannski lifað hamingjusöm til æviloka. Leikstjórinn James Cameron gerði sérstakan þátt með National Geographic í tilefni að því að 25 ár eru liðin frá því að Titanic myndin kom út. Myndin er þar skoðuð frá ýmsum sjónarhornum. Cameron lét meðal annars endurgera atriðið úr myndinni þegar Jack deyr. Vildi hann kanna hvort Jack hefði mögulega getað lifað af. Sýnt var brot úr þessu í þættinum Good Morning America. .@GMA FIRST LOOK: @natgeo special Titanic: 25 Years Later with James Cameron will settle the debate once and for all: could Jack have survived?@JimCameron@natgeotv pic.twitter.com/OkKCXaEkvF— Good Morning America (@GMA) February 2, 2023 Cameron telur öruggt að ef Jack hefði lagst við hlið Rose, hefðu þau bæði verið of mikið ofan í vatninu og orðið of köld. Ef þau hefðu bæði setið, hefði þetta mögulega gengið upp. Það hefði líka getað breytt miklu ef Rose hefði farið úr björgunarvestinu og látið Jack fá það, fyrir auka einangrun á líkamann. Niðurstaða Cameron var á endanum sú að Jack hefði getað lifað af, en það hefðu margir þættir þurft að spila inn í það.
Bíó og sjónvarp Hollywood Grín og gaman Titanic Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira