Líklegt að tvö hundruð svín hafi drepist í eldsvoða Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. febrúar 2023 10:12 Slökkviliðsmenn nutu liðsinnis kranabíls til þess að rjúfa þak svínabúsins. Mynd/Brunavarnir Austur-Húnvetninga Allt tiltækt lið Brunavarna Austur-Húnvetninga var kallað í morgun vegna elds í svínabúi við Skriðuland í Langadal. Talið er að rúmlega tvö hundruð svín hafi drepist í brunanum en þó er útlit fyrir að tekist hafi að bjarga fimm til sex hundruð svínum. Það var um klukkan sex í morgun sem útkallið barst að sögn Ingvars Sigurðssonar, slökkviliðsstjóra Brunavarna Austur-Húnvetninga. „Það var eldur hérna í þaki á einum þriðja svínabúsins þegar við komum. Við fórum í að vernda hina tvo þriðju helmingana af húsalengjunni. Mjög líklega um tvö hundruð dýr dauð í þessum einum þriðja en það eru fimm til sex hundruð í hinum hlutanum þannig að við fórum bara í að verja og það hefur tekist,“ segir Ingvar. Eldurinn kom upp við Skriðuland í Langadal. Eldvarnarveggur virðist hafa náð að tefja útbreiðslu eldsins og segir Ingvar að við hann hafi slökkviliðsmönnum tekist að stöðva útbreiðsluna. Brunavarnir Austur-Húnvetninga njóta aðstoðar Brunavarna Skagafjarðar sem lögðu til tankbíl og körfubíl, sem auðveldaði slökkvistörf. „Nú erum við að rjúfa þak til þess að það sé ekki að rjúka upp eldur hér aftur en við erum löngu búin að ná tökum á þessu, “ segir Ingvar sem telur líklegt að rekja megi eldsupptök til einhvers konar vélabúnaðar við þak svínabúsins. Lögreglan á Norðurlandi vestra mun þó rannsaka eldsupptök. Slökkvilið Húnabyggð Landbúnaður Mest lesið Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Fleiri fréttir Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Sjá meira
Það var um klukkan sex í morgun sem útkallið barst að sögn Ingvars Sigurðssonar, slökkviliðsstjóra Brunavarna Austur-Húnvetninga. „Það var eldur hérna í þaki á einum þriðja svínabúsins þegar við komum. Við fórum í að vernda hina tvo þriðju helmingana af húsalengjunni. Mjög líklega um tvö hundruð dýr dauð í þessum einum þriðja en það eru fimm til sex hundruð í hinum hlutanum þannig að við fórum bara í að verja og það hefur tekist,“ segir Ingvar. Eldurinn kom upp við Skriðuland í Langadal. Eldvarnarveggur virðist hafa náð að tefja útbreiðslu eldsins og segir Ingvar að við hann hafi slökkviliðsmönnum tekist að stöðva útbreiðsluna. Brunavarnir Austur-Húnvetninga njóta aðstoðar Brunavarna Skagafjarðar sem lögðu til tankbíl og körfubíl, sem auðveldaði slökkvistörf. „Nú erum við að rjúfa þak til þess að það sé ekki að rjúka upp eldur hér aftur en við erum löngu búin að ná tökum á þessu, “ segir Ingvar sem telur líklegt að rekja megi eldsupptök til einhvers konar vélabúnaðar við þak svínabúsins. Lögreglan á Norðurlandi vestra mun þó rannsaka eldsupptök.
Slökkvilið Húnabyggð Landbúnaður Mest lesið Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Fleiri fréttir Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Sjá meira