Myndi stela apa aftur ef hann gæti Bjarki Sigurðsson skrifar 8. febrúar 2023 13:12 Davion Irvin hefur verið ákærður fyrir að stela tveimur keisaratamarin-öpum. Lögreglan í Dallas/Getty Karlmaður sem grunaður er um að hafa stolið tveimur öpum úr dýragarðinum í Dallas segir að hann myndi stela fleiri öpum ef honum yrði sleppt úr haldi. Maðurinn er ekki talinn tengjast grunsamlegum dauðdaga hrægamms í sama dýragarði. Greint var frá því hér á Vísi í byrjun febrúar að tveimur öpum hafi verið stolið úr dýragarðinum í Dallas í Bandaríkjunum. Nokkrum vikum áður hafði hlébarði sloppið úr búri sínu og hrægammur látið lífið í garðinum. Aparnir fundust heilu höldnu í yfirgefnu húsnæði í 26 kílómetra fjarlægð frá Dallas. Eftir það lýsti lögreglan eftir manni sem talinn var tengjast málinu. Maðurinn sem lýst var eftir er hinn 24 ára gamli Davion Irvin. Hann var handtekinn í síðustu viku eftir að hafa verið á sædýrasafni í borginni að spyrja spurninga um dýrin. Hann hefur verið ákærður fyrir dýraníð og þjófnað. Í skýrslutöku sagði Irvin að hann hafi stokkið yfir grindverk dýragarðsins eftir lokun og skorið gat á búr apanna. Hann tók þá með sér í lest og flutti þá á heimilið þar sem þeir fundust loks tveimur dögum síðar. Á heimilinu fundust einnig nokkrir kettir, nokkrar dúfur og dauðir fiskar. Hann er einnig grunaður um að hafa sleppt hlébarðanum Nova úr haldi en hann slapp úr búri sínu í janúar. Hlébarðanum tókst ekki að komast úr garðinum en eftir að garðurinn var rýmdur fannst hann stuttu frá búri sínu. Í lögregluskýrslunni sem CBS hefur undir höndunum er haft eftir Irvin að hann myndi stela fleiri öpum úr dýragörðum ef honum yrði sleppt úr haldi. Labbóttur hrægammur lést dularfullum dauðdaga í dýragarðinum nokkrum dögum fyrir hvarf apanna. Hann var með „grunsamlegt sár“ þegar hann fannst látinn en Irvin er ekki talin tengjast dauðanum. Dýr Bandaríkin Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Greint var frá því hér á Vísi í byrjun febrúar að tveimur öpum hafi verið stolið úr dýragarðinum í Dallas í Bandaríkjunum. Nokkrum vikum áður hafði hlébarði sloppið úr búri sínu og hrægammur látið lífið í garðinum. Aparnir fundust heilu höldnu í yfirgefnu húsnæði í 26 kílómetra fjarlægð frá Dallas. Eftir það lýsti lögreglan eftir manni sem talinn var tengjast málinu. Maðurinn sem lýst var eftir er hinn 24 ára gamli Davion Irvin. Hann var handtekinn í síðustu viku eftir að hafa verið á sædýrasafni í borginni að spyrja spurninga um dýrin. Hann hefur verið ákærður fyrir dýraníð og þjófnað. Í skýrslutöku sagði Irvin að hann hafi stokkið yfir grindverk dýragarðsins eftir lokun og skorið gat á búr apanna. Hann tók þá með sér í lest og flutti þá á heimilið þar sem þeir fundust loks tveimur dögum síðar. Á heimilinu fundust einnig nokkrir kettir, nokkrar dúfur og dauðir fiskar. Hann er einnig grunaður um að hafa sleppt hlébarðanum Nova úr haldi en hann slapp úr búri sínu í janúar. Hlébarðanum tókst ekki að komast úr garðinum en eftir að garðurinn var rýmdur fannst hann stuttu frá búri sínu. Í lögregluskýrslunni sem CBS hefur undir höndunum er haft eftir Irvin að hann myndi stela fleiri öpum úr dýragörðum ef honum yrði sleppt úr haldi. Labbóttur hrægammur lést dularfullum dauðdaga í dýragarðinum nokkrum dögum fyrir hvarf apanna. Hann var með „grunsamlegt sár“ þegar hann fannst látinn en Irvin er ekki talin tengjast dauðanum.
Dýr Bandaríkin Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira