„M-V-Pat, þú veist hvað ég á við“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2023 04:13 Patrick Mahomes með dóttur sína Sterling Skye Mahomes í fanginu eftir sigur Kansas City Chiefs liðsins í Super Bowl í nótt. AP/Brynn Anderson Tengdasonur Mosfellsbæjar, Patrick Mahomes, er á góðri leið með að koma sér í hóp þeirra allra bestu sem hafa spilað í NFL-deildinni frá upphafi. Frammistaða hans í nótt er efni í heimildarmynd í framtíðinni og hann hefur nú unnið tvo meistaratitla, tvisvar verið valinn bestur í Super Bowl og tvisvar verið mikilvægasti leikmaður deildarinnar. Í nótt leiddi hann 38-35 endurkomusigur Kansas City Chiefs eftir að liðið lenti 24-14 undir fyrir hálfleik og hann meiddist aftur á ökkla rétt fyrir hálfleik. The Mahomes family @PatrickMahomes | @BrittanyLynne pic.twitter.com/hXUppAN9Em— NFL (@NFL) February 13, 2023 Mahomes harkaði af sér og Chiefs sóknin var frábær í seinni hálfleiknum og skilaði alls 24 stigum sem dugði til sigurs. „Hann er MVP (Mikilvægasti leikmaðurinn). Það þarf ekkert að segja neitt meira,“ sagði Andy Reid, þjálfari Kansas City Chiefs eftir leikinn. What a moment for the Mahomes family. @PatrickMahomes #SBLVII pic.twitter.com/zp6FgS1R4H— NFL (@NFL) February 13, 2023 „M-V-Pat, þú veist hvað ég á við,“ sagði innherjinn Travis Kelce en hann skoraði eitt snertimarka liðsins eftir sendingu frá Mahomes. „Það er ekki hægt að segja það hversu mikilvægur hann er fyrir þetta lið,“ sagði Kelce. Mahomes er enn bara 27 ára gamall og á sín bestu ár eftir. Það bjuggust ekki margir við því að liðið yrði meistari í ár eftir að útherjinn Tyreek Hill flúði til Miami Dolphons en Mahomes sannaði enn á ný hversu einstakur og frábær leikmaður hann er. "I'm not gonna say dynasty yet, we're not done." - @PatrickMahomes #SBLVII pic.twitter.com/qDqqCOCr5O— NFL (@NFL) February 13, 2023 Síðasti leikmaðurinn til að vera kosinn sá mikilvægasti í deildinni og fylgja því eftir með því að vinna titilinn var Kurt Warner en það var árið 1999. Þá var Mahomes ekki orðinn fjögurra ára gamall. Mahomes er heldur ekki hættur þegar hann var spurður hvort hann vildi kalla þetta dynasty-lið þá neitaði hann því því verkinu væri ekki lokið. Þeir ætluðu sér meira í framtíðinni. And he s only 27 years old. @PatrickMahomes #SBLVII pic.twitter.com/BXFsae4pPW— NFL (@NFL) February 13, 2023 NFL Ofurskálin Mest lesið Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Sjá meira
Frammistaða hans í nótt er efni í heimildarmynd í framtíðinni og hann hefur nú unnið tvo meistaratitla, tvisvar verið valinn bestur í Super Bowl og tvisvar verið mikilvægasti leikmaður deildarinnar. Í nótt leiddi hann 38-35 endurkomusigur Kansas City Chiefs eftir að liðið lenti 24-14 undir fyrir hálfleik og hann meiddist aftur á ökkla rétt fyrir hálfleik. The Mahomes family @PatrickMahomes | @BrittanyLynne pic.twitter.com/hXUppAN9Em— NFL (@NFL) February 13, 2023 Mahomes harkaði af sér og Chiefs sóknin var frábær í seinni hálfleiknum og skilaði alls 24 stigum sem dugði til sigurs. „Hann er MVP (Mikilvægasti leikmaðurinn). Það þarf ekkert að segja neitt meira,“ sagði Andy Reid, þjálfari Kansas City Chiefs eftir leikinn. What a moment for the Mahomes family. @PatrickMahomes #SBLVII pic.twitter.com/zp6FgS1R4H— NFL (@NFL) February 13, 2023 „M-V-Pat, þú veist hvað ég á við,“ sagði innherjinn Travis Kelce en hann skoraði eitt snertimarka liðsins eftir sendingu frá Mahomes. „Það er ekki hægt að segja það hversu mikilvægur hann er fyrir þetta lið,“ sagði Kelce. Mahomes er enn bara 27 ára gamall og á sín bestu ár eftir. Það bjuggust ekki margir við því að liðið yrði meistari í ár eftir að útherjinn Tyreek Hill flúði til Miami Dolphons en Mahomes sannaði enn á ný hversu einstakur og frábær leikmaður hann er. "I'm not gonna say dynasty yet, we're not done." - @PatrickMahomes #SBLVII pic.twitter.com/qDqqCOCr5O— NFL (@NFL) February 13, 2023 Síðasti leikmaðurinn til að vera kosinn sá mikilvægasti í deildinni og fylgja því eftir með því að vinna titilinn var Kurt Warner en það var árið 1999. Þá var Mahomes ekki orðinn fjögurra ára gamall. Mahomes er heldur ekki hættur þegar hann var spurður hvort hann vildi kalla þetta dynasty-lið þá neitaði hann því því verkinu væri ekki lokið. Þeir ætluðu sér meira í framtíðinni. And he s only 27 years old. @PatrickMahomes #SBLVII pic.twitter.com/BXFsae4pPW— NFL (@NFL) February 13, 2023
NFL Ofurskálin Mest lesið Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Sjá meira